Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 E 13 KOPAVOGSBÆR Kópavogsbær auglýsir Lausar eru stöður leikskólakennar við eftirtalda leikskóla: Marbakki v/Marbakkabraut, sími 564 1112 Leikskólinn er i nýlegu ibúðarhverfi í nálægð við hafið. Áhersla er lögð á skapandi starf þar sem hugmyndafræði sem kennd er við Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að ieiðarljósi. Upplýsingar gefa leikskólastjórar, Þórdís G. Magnúsdóttir og Svana Kristinsdóttir. Fagrabrekka v/Fögrubrekku, sími 554 2560 Leikskólinn er staðsettur í gamalgrónu íbúðarhverfi, en stutt er i Fossvogsdal þar sem hægt er að njóta útivistar og vettvangsferða. [ starfinu er áhersla lögð á val, sem ramma utan um frjálsa leikinn og hópastarf þar sem unnið er að ákveðnu verkefni/þema. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Aðal- steinsdóttir. Kópahvoll v/Bjarnhólastíg, sími 554 0120 Leikskólinn stendur á Digraneshálsinum við Efri-Víghól en þar er skemmtilegt útivistarsvæði, útsýni stórbrotið og álfar og huldufólk í steinum. I starfinu er áhersla lögð á þemavinnu, þar sem unnið er í litlum hópum, val, frjálsan leik, útiveru og skapandi starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þóra Júlía Gunnarsdóttir. Kópasteinn v/Hábraut, sími 564 1565 Leikskólinn stendur í jaðri Borgarholtsins og býður umhverfið upp á skemmtilegar stuttar ferðir þar sem útsýni er mikilfenglegt. I starfinu er áhersla lögð á hópastarf, skapandi vinnu, myndmennt og útilíf. Sérstök áhersla er lögð á tónlistaruppeldi fyrir ung börn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Heiða Rún- arsdóttir. Smárahvammur v/Lækjarsmára, sími 564 4300 Leikskólinn er í Kópavogsdal þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. í starfinu er stuðst við valkerfi þar sem frumkvæði og áhugi barnanna ræður ferðinni. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Maríanna Einarsdóttir. Arnarsmári v/Arnarsmára, sími 564 5380 Arnarsmári er nýlegur leikskóli á Nónhæð, en þaðan er mjög fallegt útsýni í allar áttir. í starfinu er lögð áhersla á frjálsa leikinn en einnig er unnið í hópavinnu með ákveðin þema. Frumkvæði, vinátta og gleði er kjarninn í öllu starfi leikskólans. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Brynja Björk Kristjánsdóttir. Dalur v/Funalind, sími 554 5740 Dalur er nýr leikskóli í Lindahverfi þar sem stutt er í mörg skemmtileg útivistarsvæði. I starfinu er lögð áhersla á samskipti og unnið með hugtökin virðing, ábyrgð og sjálfstæði. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sóley Gyða Jörundsdóttir. Grænatún v/Grænatún, sími 5654 6580 Leikskólinn er í nálægð við Fossvogsdal sem býður upp á skemmti- lega útivist jafnt sumar sem vetur. I starfinu er lögð áhersla á val, en hugmynda- og aðferðafræðin að því er unnin út frá High Scope leikskólastefnunni, svo og tónlist og hreyfingu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún Gunnarsdóttir. Furugrund v/Furugrund, sími 554 1124 Furugrund er í grónu ibúðarhverfi við Fossvogsdalinn, en dalurinn býður upp á óþrjótandi möguleika hvað varðar útivist og vettvangs- ferðir, bæði sumar og vetur. í starfinu er lögð áhersla á að rækta með börnunum sjálfstæði og sjálfsaga. Frjáls leikur er grunnurinn í starfinu en einnig er unnið með þema, leikfimi, skapandi vinnu o.fl. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Jóns- dóttir. Ennfremur eru upplýsingar veittar á leikskóla- skrifstofu, Fannborg 2, sími 554 1988. Starfsmannastjóri. Ræstingarstörf Öruggar tekjur Yfir400 manns starfa í ræstingardeild Securitas og hópurinn stækkar sífellt vegna fjölgandi verkefna. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmann aðstoö frá ræstingastjórum. Securitas ehf. leitar að fólki í þann góða hóp starfsmanna sem fyrir er. Ef þú ert að leita að fullu starfi eða bara hlutastarfi, tímabundið eða til langframa, finnur þú það e.t.v. hjá okk- ur. Hafðu samband og kannaðu málið. Upplýsingar og umsóknareyðublað hjá starfs- mannastjóra, Síðumúla 23, næstu viku kl. 11- 12 og 14-15. Netfang erna@securitas.is Landssími íslands hf. er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag í samkeppni á markaðiþar sem stöðugar nýjungar eru og verða állsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnir að því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. •• ÞJONUSTUMIÐSTOÐ Þjónustufulltrúai - vaktavinna Landssíminn starfrækir þjónustumiðstöð, þaz sem nokkrir einstaklingar veita þeim sem hringja í gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækisins eins góðar upplýsingar og kostur er. Leitað er að hæfu og duglegu fólki til starfa í þjónustumiðstöðinni. Starfssvið: Svörun fyrir gjaldfrjáls þjónustunúmer, að veita upplýsingar um þjónustu- og notendabúnað. Móttaka og úrvinnsla þjónustubeiðna ásamt meðhöndlun upplýsinga og fyrirspurna. Mikil samskipti við aðrar deildir fyrirtækisins. SÍMINN VERSLUN Þjónustufulltiúai Landssíminn hefur það að markmiði að reka öflugar verslanir um land allt á sviði notendabúnaðar og símaþjónustu. Leitað er að duglegu fólki til þess að selja bæði búnað og þjónustu í verslunum fyrirtækisins í Reykjavik. Starfssvið: Ráðgjöf og sala til viðskiptavina. Ráðgjöf vegna símaþjónustu og afgreiðsla. Þátttaka í kynningarstarfi Landssímans. Ýmis tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur fyrir ofangreind störf: Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með mannleg samskipti og að starf a í hóp, hafa framúrskarandi þjónustulund, metnað til að gera vel í starfi og vera opinn fyrir nýjungum. Tölvuþekking er kostur og reynsla af þjónustustörfum æskileg. Ofangkeind störf henta jafnt konum sem körlum Nánari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Auður Bjamadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyxir 22. ágúst nk. merktar „Landssíminn og viðeigandi starfi" RÁÐGARÐURhf SHT[ÓRNUNAR- OG REKSIRAKRÁE>GJQF Furugerði 5 • 108 Reykjavík • Sími S33 1800 Fax: 533 1808 • Netfang: rgmidiunðradgard.is Heimasfða: radgard.is íslandspóstur hf Bréfberar íslandspóstur hf. óskar að ráða bréfbera til starfa á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. í póstnúm- erum 101, 103, 104, 107, 112 og í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannaþjón- usta í síma 580 1330 eða stöðvarstjórar við- komandi pósthúsa. Umsóknareyðublöð fást á öllum pósthúsum og í Starfsmannaþjónustu, Pósthússtræti 5, 101 Reykjavík. Umsóknum skal skilað á viðkomandi pósthús eða til Starfsmannaþjónustu, Pósthús- stræti 5, 101 Reykjavík. Kennarar í Spennandi verkefni - góð laun Vegna mikils áhuga á skólanum okkar óskum við eftir samstarfi við kennara á í t höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og annars i t staðar a landsbyggðinni. Ef þú ert kennari og hefur gaman af vinnu með börnum og unglingum og áhuga á tölvum langar okkur að heyra í þér. Við erum með mjög gott kennsluefni sem byggir á viður- kenndum kennsluaðferðum. Upplýsingar \ i gefur Sólveig í síma 553 3322. FRAMTÍÐARBÖRN Alþjóðlegur tölvuskóli fyrir börn og unglinga Simi: 553 3322, Fax: 553 3372. V-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.