Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 E 19 i TILKYNNINGAR Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins auglýsir f.h. varnarliðs Bandaríkj- anna á íslandi, eftir fyrirtækjum í matvælaiðnaði er áhuga hafa á að taka þátt í forvali að útboði á heildsölu nautakjöts, kjúklinga og hænueggja til varnarliðsins á Keflavíkurflugvelii. Áður en af þátttöku í forvali getur orðið verða viðkomandi fyrirtæki að gangast undir úttekt dýralæknaþjónustu bandaríska hersins (U.S. Army Veterinary Service) og verður ósk þess efnis að berast varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins eigi síðar en 26. ágúst nk. Nánari upplýsingar og gögn um kröfur til þátt- takenda í forvali fást á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, sími 560 9956, fax 551 5680. Jafnaðarmenn Sumarferð Alþýðuflokksins verður 22. ágúst nk. Brottför kl. 10.00 frá Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. Farið um Hvalfjarðargöng á Snæfellsnes og Vestfjarðakjördæmi heimsótt. Veitingar í boði. Verð kr. 1.500. Skráning á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 552 9244. Alþýðuflokkurinn — Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Læknastofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa frá 2. septem- ber—1. október. HaukurJónasson, læknir, Laugavegi 43, sími 562 1225. BÁTAR SKIP 9,9—30 brt skip med 100 tonna kvóta óskast nú þegar til kaups fyrir mjög öruggan viðskiptavin okkar. Æskilegur þorskkvóti er u.þ.b. 100 tonn. 7 brt plastbátur til sölu með 45 tonna þorskkvóta. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is Útgerðarmenn athugið! Höfum til sölu skip af öllum stærðum og gerð- um með allt að 600 tonna þorskígildiskvóta. Einnig mesta úrval þorskaflahámarksbáta með á annað hundrað tonna þorskkvóta. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is Erlingur GK-212 356 brt. stálskip til sölu. Vél: Wartsila, 986 hestöfl. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is TIL SÖLU Góð jörð til sölu Til sölu er jörðin Neðri Tunga í Örlygshöfn í Vesturbyggð, V-Barðastrandarsýslu. Á jörðinni er mjög gott íbúðarhús að stærð ca 149 m2, útihús fyrir nautgripi auk hlöðu og fjárhúss. Gripahúsin þarfnast lagfæringar. Þá er á jörð- inni gott refahús að stærð um 290 m2 sem er í fullri notkun. Ræktað land erfylgir jörðinni er um 22 hektarar. Jörðin er í ábúð og henni fylgir árlegur fram- leiðsluréttur á um 43.000 mjólkurlítrum. Jörðin Neðri Tunga er mjög vel í sveit sett fyrir þá, sem ásamt búskap hafa áhuga á að stunda sjósókn. í Örlygshöfn er bryggja en einnig er stutttil Patreksfjarðar. Þá er í Örlygshöfn góður grunnskóli. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður. Lögmenn Ármúla 21, Sveinn Sveinsson hrl., sími 568 1171, fax 588 8366. Fyrir athafnamenn Til sölu stáltankar 1 stk. 2.264 m3, 2 stk. 511 m3 1 stk. 57 m3, 1 stk. 49 m3 1 stk. 64 m3, 2 stk. 29 m3 Einnig 930 fm stálgrindarhús sem selst niður- tekið eða uppsett eftir vali kaupanda — einnig fleiri byggingar. Upplýsingar í síma 897 3229 milli kl. 7.00 og 22.00 alla daga. Veitingahúsið Hlöðufell — Húsavík Til sölu erfasteignin Héðinsbraut 3a, Húsavík, veitingahúsið Hlöðufell, ásamt tækjum, borð- búnaði og húsgögnum. Veitingahúsið er í full- um rekstri. Nánari upplýsingar veitir: Orlygur Hnefill Jónsson hdl., löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, Garðarsbraut 15, 640 Húsavík, sími 464 1305, fax 464 2205. Ein glæsilegasta gjafavöru- verslun landsins til sölu Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. STDREIGN FASTEI G NASALA Austurstræti 18, sími 551 2345. Til sölu í Hveragerði verktakafyrirtæki í jarðvinnslu í fullum rekstri. Einnig húsnæði ef óskað er. Upplýsingar í vinnusíma 483 4166 og heimasíma 483 4180. LISTMUNAUPPBOÐ Listaverk Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verkum eftir Gunnlaug Scheving, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur, Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrím Jónsson, Gunnlaug Blön- dal, Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur, Louisu Matthíasdóttur og Karólínu Lárusdóttur. Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Örugg þjónusta við seljendur og kaupendur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Sumaruppboðið Gallerí Borg heldur uppboð sunnudaginn 30. ágúst. Getum enn bætt við verkum á upp- boðið. Á siðasta listmunauppboði Gallerí Borgar mættu um 250 manns og sala var góð. Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum verkum eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. BÖRG Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í síma 581 1000. Gallerí Borg, Síðumúla 34. KENN5LA Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritun hefst mánudaginn 17. ágúst Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta umsóknir sínar á skrifstofu Tónskólans fyrir 28. ágúst nk. Getum bættvið nemendum í undirbúnings- nám fullorðinna. Athugið að forskólanemar, sem sótt hafa um nám, verða boðaðir sérstaklega. Skrifstofa skólans á Engjateigi 1 er opin virka daga frá kl. 13.00-17.00. Skólastjóri. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Fjarkennsla Verkmenntaskólans á Akureyri. í fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akureyri á haustönn 1997 eru í boði eftirfarandi áfangar á framhaldsskólastigi. (Nýir áfangar eru feitletraðir): BOK-103, 203, 303 DAN-102, 202, 212 EÐL-103, 203, 213 EFN-103, 203, 303, 363 ENS-100, 102, 202, 212, 303, 323, 333, 403, 423 FÉL-103, 203, 303 FJÁ-103 FOR-103 FRA-103, 203 HBF-102, 203 HJÚ-103 HSP-123 ÍSL-102, 202, 212, 242, 313, 332, 342, 352, 362, 373 ÍÞR-113 JAR-103 LAT-102, 103, 201, 203 LHF-113 LÍF-103, 203, 303 LOL-113, 213 LYF-111 LÆR-105 MAR-103 MBS-101 MKF-102 MRS-103 MRU-102 MST-104 NÆR-103, 202 REI-103 REK-103 RÚS-103 SAG-103, 202, 212, 222, 232, 272, 363 SÁL-103, 213, 223, 343 SIÐ-102 SJÚ-103 SPÆ-103, 203 STÆ-100, 102, 113, 122, 202, 213, 223, 243, 303, 323, 363, 403, 503 TJÁ-102 TÖL-222 UPP-103 VER-102 VÉL-102 VRR-102 ÞJÓ-103, 203 ÞÝS-103, 203, 303, 403 ÖRF-101 ÖRV-102. Nánari upplýsingar og innritun ífjarkennslu VMA verður dagana 17., 18. og 19. ágúst kl. 8:15-15:00 í síma 461 1710. Kennslustjóri fjarkennslu VMA. * 4. * Flensborgarskólinn í Hafnarf irði Frá Flensborgarskólanum Skólastarf Flensborgarskólans á haustönn 1998 hefst með kennarafundi fimmtudaginn 20. ágúst kl. 10.00. Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentar fimmtudaginn 20. ágúst kl. 13.00—16.00 og föstudaginn 21. ágústfrá kl. 10.00—16.00. Minnt er á að aöeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld haustannar fá af- hentar stundatöflur. Allir nýir nemendur á haustönn 1998 eru boðaðir til fundar í skólanum föstudaginn 21. ágúst kl. 13.00. Kennsla í dagskóla og öldungadeild hefst sam- kvæmt stundatöflum mánudaginn 24. ágúst. Skólameistari. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.