Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 E 7 Áhugaverð störf hjá rótgrónu biffeiðaumboði Verslunarstj óri varahlutaverslunar Verslunarstjóri mun hafa umsjón með daglegum rekstri varahlutaverslunar ásamt því að annast starfsmannahald. Jafhframt hafa umsjón með innkaupum, áætlanagerð, auglýsinga- og kynningarmálum auk annarra ábyrgðarstarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi haldgóða reynslu af stjómun. Tækni- og/eða rekstrarleg menntun æskileg, en kostur ef iðnmenntun er einnig fyrir hendi. Enskukunnátta nauðsynleg sem og þekkingánútímaupplýsingatækni. Móttökustjóri Móttökustjóri stýrir móttöku og hefurumsjón með þjónustuábifreiðaverkstæði. Hæfniskröfur em að umsækjendur séu iðnmenntaðir á sviði bifvéla eða annarra véla. Áhersla er lögð á skipulags- og stjómunarhæfileika, útsjónarsemi og hæfhi i mannlegum samskiptum. Viðkomandi þurfa að hafa góða enskukunnáttu og reynslu af notkuntölva. Afgreiðsla í varahlutaverslun Starfið felst í móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val og kaup á varahlutum og af- greiðslu þar að lútandi. Unnið er með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur em haldbær þekking á varahlutum í bifreiðar. Áhersla er lögð á þægilega framkomu, snyrtimennsku og þjónustulund. Kostur er ef sambærileg reynsla er fyrir hendi. Bifvélavirki Starfið felst í almennum viðgerðum og viðhaldi á fólksbifreiðum. Hæfniskröfur era að umsækjendur séu með ofangreinda menntun. Nemar í bifvélavirkjun koma jafhffamt til greina. Áhersla er lögð á fagmennsku, nákvæmni í vinnubrögðum, snyrtimennsku og góða samskiptahæfni. Guðrún Hjörleifsdóttir og María Ósk Birgisdótttir veita nánari upplýsingar um ofangreind störf. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst n.k. Ráðningarverða fljótlega. STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 Aðstoð óskast á tannlækningastofu Aðstoð óskast á tannlækningastofu miðsvæðis í Reykjavík Ráðið verður í afleysningarstarf í 6 mánaða barnsburðarleyfi starfsmanns. Þó er möguleiki á framtíðarstarfi. Starfið felst í aðstoð á klínik 36 stundir á viku. Fjögurra daga vinnuvika. Ráðið verður í starfið frá 1. september nk. Góð almenn menntun og handlagni er æskileg. Starfsmenntun og reynsla í klínik- eða þjón- ustustörfum er kostur en ekki nauðsyn. Starfsþjálfun ferfram á stofunni. Vinnudagur hefst kl. 7.45. Hluti orlofs er tekinn um jól og áramót. Leitað er að heilsuhraustum, stundvísum og snyrtilegum starfsmanni. í boði er krefjandi, sjálfstætt og skemmtilegt starf á vinnustað 12 starfsmanna, þar sem allir hafa mikinn starfsmetnað og vinna saman. Góð laun að lokinni starfsþjálfun. Konur á öllum aldri eru hvattartil að senda umsókn. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudagskvöldið 21. ágúst nk., merktar: „Karíus og Baktus." Stykkishólmsbær Aðstoðar- leikskólastjóri — leikskólakennarar Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftir aðstoð- arleikskólastjóra, leikskólakennurum og leik- skólasérkennara eða þroskaþjálfa til starfa. í leikskólanum eru um það bil 70 börn í sveigj- anlegum vistunartímum. Stykkishólmsbær tók við rekstri leikskólans 1. ágúst sl. og hefur starfið verið í mikilli þróun. Því er skapandi og krefjandi vinna í boði fyrir áhugasamt fólk. Áhersla er lögð á að leikskólinn er fyrir öll börn og að börnin fái að njóta sín í leik og starfi á þeirra eigin forsendum. Upplýsingar um starfið gefur leikskólastjóri, Sigrún Þórsteinsdóttir, í vs. 438 1028 og hs. 438 1085 og Róbert Jörgensen, formaður Fræðslunefndar, í vs. 438 1128 og hs. 438 1410. Umsóknarfrestur er til 1. september n'k. Leikskólinn í Stykkishólmi. VEGAGERÐIN SKRIFSTOFUSTARF REYKIAVÍK Staða skrifstofumanns í þjónustudeild hjá Vegagerðinni í Reykjavík er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. Kjarasamningi SFR. Starfssvið • Almenn skrifstofustörf, ritvinnsla, símsvörun, póstdreifing, afgreiðsla og móttaka viðskiptavina. Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af skrifstofustörfum æskileg. • Kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði Akureyri frá kl. 9-12 í síma 461 4440 og Klara Gunnlaugsdóttir hjá Ráðgarði Reykjavík frá kl. 9-12 síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs Akureyri eða Ráðgarðs Furugerði 5,108 Reykjavík fyrir 24. ágúst merktar: “Vegagerðin- skrifstofustarf-Reykjavík” RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF SIJÓSEFSSPÍTALI5ÍÍ3 HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið Skurðdeild Staða hjúkrunarfræðings við skurðdeild spítal- ans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1998 eða eftir nánara samkomulagi. Við bjóðum upp á fjöl- breytta starfsemi, góða starfsaðstöðu og nota- legan vinnustað. Komið í heimsókn og kynnið ykkur starfsemi deildarinnar. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Sigurð- ardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Meltingarsjúkdómadeild Dagvinna Laus er 60% staða hjúkrunarfræðings við melt- ingarsjúkdómadeild spítalans (göngudeild) frá 1. september 1998 eða eftir nánara sam- komulagi. í boði er áhugavert starf á deild, sem er í stöðugri þróun hvað varðar hjúkrun, rann- sóknir og vísindavinnu. Gerðar eru rannsóknir á sviði speglana, lífeðlis- og lífefnafræði. Upplýsingar veita deildarstjórar, Kristín og Ingigerður, í síma 555 3888 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Handlækningadeild Laus er hlutastaða hjúkrunarfræðings á hand- lækningadeild spítaians frá 1. september 1998. Fastar næturvaktir koma til greina. Við bjóðum upp á fjölbreytta starfsemi á sviði skurðlækn- inga, góða vinnuaðstöðu og notalegan vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Sigurð- ardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Laus er staða vid ræstingar og býtibúr á lyflækningadeild spítalans frá 1. sept. 1998. Upplýsingar gefur Gunnhildur Sigurð- ardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.