Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Iðggiltur endurskoðandi Okkur hefur verið falið að leita eftir löggiltum endurskoðanda í nýtt stjórnunarstarf sem viðkomandi mun fá að móta. Starfssvið • Verkefnastjórnun. • Mótun innra eftirlits og starfsreglna. • Reikningshaldslegar úttektir o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði og löggiltur endurskoðandi. • Haldgóð fagleg starfsreynsla. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnaðarmál. Hægt verður að bíða eftir réttum einstaklingi. Það er um að qera að hafa samband oa kanna hvað er í boði! Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12 síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 29. ágúst n.k. merktar: „Löggiltur endurskoðandi". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sírai 533 1800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http://www.radgard.is ARKIIIKT LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir: 1) Blódskilunardeild. Starfið felst í hjúkrun einstaklinga með lang- varandi eða tímabundna nýrnabilun. Skipu- lagsform hjúkrunar er kjarnahjúkrun. Unnið er á mislöngum vöktum alla daga vikunnar nema sunnudaga. Einnig er unnið á bak- vöktum. Boðið er upp á 3ja mánaða aðlög- un. Á deildinni fer fram fræðsla í formi fyrir- lestra og/eða stuttra námskeiða. Upplýsingar veita deildarstjóri í síma 560 1281 og Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 560 1300. 2) Kvenlækningadeild Deildin er sólarhringsdeild með 15 rúmum og hjúkrunarformið er einstaklingshæfð hjúkrun. Góð starfsaðlögun. Upplýsingar veitir Ingibjörg Fjölnisdóttir, deildarstjóri, í síma 560 1113. 3) Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Deildin er gjörgæsludeild fyrir nýbura. í boði er námskeið/fræðsla um hjúkrun og með- ferð veikra nýbura og einstaklingsbundin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðing- um. Til greina kemur fullt starf eða hluta- starf, helgarvaktir og/eða næturvaktir. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardótt- ir, deildarstjóri, í síma 560 1040. --------------------—------------------, Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Rikisspitala, Þverholti 18 og f upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. I V Óskum eftir að ráða arkitekt í spennandi starf við undirbúning og umsjón verklegra framkvæmda. Starfssvið Starfið felst í áætlanagerð, undirbúningi og umsjón með framkvæmdum ásamt samningagerð við verkkaupa og hönnuði. Arðsemismat og skýrslugerð er einnig hluti af starfinu. Menntunar-og hæfniskröfur Leitað er eftir arkitekt með frumkvæði, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Viðkomandi þarf einnig að hafa góða tungumála- og tölvukunnáttu auk þess að eiga auðvelt með samskipti. Við hvetjum unga og áhugasama arkitekta til að sækja um. Um er að ræða umfangsmikið og fjölbreytt starf fyrir drífandi einstakling sem hefur áhuga á að nýta hæfileika sína. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 25. ágúst n.k. merktar: “Arkitekt" RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: httpý/vvww.radgard.is Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf. Einungis réttindamenn koma til greina: • Plötu- og ketilsmiði. • Stálskipasmiði. • Rafsuðumenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu, Kaplahrauni 14. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 555 4199 á milli kl. 9.00 og 17.00. Vélsmiðja ORMS & VÍGLUNDAR sf Vélsmiðja Orms og Víglundar sf. var stofnuð árið 1973. Hún hefur verið sérhæfð í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum, þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunarvakt vistheimilisins, stöðuhlutfall samkomulag. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á helgar- og kvöldvaktir. Sjúkraliðar, fastar stöður eru lausar til um- sóknar í haust. Starfsfólk vantar til aðhlynningar ýmist í hlutastörf og í fulla vinnu. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri og Þórunn A. Sveinbjarnar í símum 568 9500 eða 553 5262. Wurth á íslandi ehf. Wurth verslar með rekstrarvörur og verkfæri fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þúsundum. Aðalbókari óskast Við óskum eftir að ráða aðalbókara. Ábyrgð og verklýsing: • Umsjón með fjárhagsbókhaldi og afstemmn- ing á undirbókhaldi á lager, viðskiptamönnum og lánadrottnum. • Launaútreikningar. • Umsjón með gæðakerfum. Eiginleikar: • Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun. • Vilji til að ná árangri. • Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf. • Reynsla við bókhald er æskileg. Starfið gefur góða möguleika, bæði faglega og persónu- lega, fyrir viðkomandi aðila hjá fyrirtæki í örri þróun. Athugið: Reyklaus vinnustaður Viljir þú vita meira um þetta starf, þá getur þú hringt í síma 530 2004 á milli klukkan 12.30 og 17.00 og talað við Björn og fengið frekari upplýs- ingar um starfið. Ef þú hefur áhuga á slíku starfi, sendu þá skrif- lega umsókn sem allra fyrst eða fyrir 29. ágúst Wúrth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ, sími 530 2004, fax 530 2001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.