Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 11
V MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 E 11 ísafjarðarbær — nær en þig grunar! Grunnskóla- og leikskólakennarar, sérkennarar og þroskaþjálfar! Hvernig væri að kynnast hinni heillandi náttúru Vestfjarða og taka þátt í blómlegu mannlífi og menningarlífi? ísafjardarbær og Svædisskrifstofa málefna fatladra, Vestfjördum, óska eftir þessum starfsstéttum til starfa í ísafjarð- arbæ. í ísafjarðarbæ starfa 4 grunnskólar og 6 leik- skólar sem eru staðsettir á ísafirði, Suðureyri, Þingeyri og í Önundarfirði. Á Vestfjörðum er einnig starfrækt Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra með aðalskrifstofu á ísafirði. Þar vant- ar þroskaþjálfa á sambýli og í þjónustu við fatlaða sem búa í eigin húsnæði. Leitað er eftir fólki sem getur unnið sjálfstætt, á auðvelt með mannleg samskipti og er tilbúið til að taka þátt í breytingum og uppbyggingu á þjónustu. Laun er skv. almennum kjarasamningum. ísafjarðarbær býður þeim sem starfa við skólana upp á flutningsstyrk, hagstæða húsaleigu og persónuuppbót. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1998. Nánari upplýsingar gefa Rósa B. Þorsteinsdótt- ir, skóla- og menningarfulltrúi í símum 456 7765 og 456 7665 og Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu í síma 456 5224. Sölustörf 1. Framleiðslufyrirtæki á höfðuborgar- svæðinu. Sala til verslana og viðhalda viðskipta- tengslum. Söluferðir út á land. Vinnutími kl. 8-17. 2. Umboðs- og heildverslun í Reykjavík. Sala á verkfærum, vélum og festingum. Söluferðir út á land. Vinnutími kl. 9-18. 3. Innflutningsfyrirtæki með heimilistæki o.fl. Sala bæði til fyrirtækja og verslana, tiltekt pantana og útkeyrsla. Vinnutími kl. 9-18. í öllum tilvikum er um framtíðarstörf að ræða hjá áhugaverðum og traustum fyrirtækjum. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst n.k. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka. Einnig er hægt að skoöa auglýsingar og sækja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og jbekk/ng Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Lager/útkeyrsla Heildverslun óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmann á lager og til útkeyrslu. Um er að ræða framtíðarstarf. Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun. • Tölvukunnátta æskileg. • Vera heiðarlegur. • Vera heilsuhraustur. • Hafa þjónustulund. • Hafa létta lund. • Vera reyklaus. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudaginn 20. ágúst nk., merktum: „H - 5717". RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Lögfræðingur Ríkisskattstjóri óskareftirað ráða lögfræðing til starfa á lögfræðisviði tekjuskattsskrifstofu. Starfið felst aðallega í gerð umsagna í kæru- málum fyrir yfirskattanefnd, afgreiðslu rann- sóknarskýrslna frá skattrannsóknarstjóra ríkis- ins, svörun fyrirspurna og túlkun laga og reglu- gerða á sviði beinna skatta. Ráðning miðast við 15. september næstkom- andi. Umsækjendur skulu hafa lokið embættis- prófi í lögfræði. Þekking á skattalegu umhverfi fyrirtækja og einstaklinga og reynsla af tengd- um störfum æskileg. Launakjörtaka mið af kjarasamningum Stéttar- félags lögfræðinga og aðlögunarnefndarsamn- ingi við embætti ríkisskattstjóra. Umsóknir, þar sem fram komi m.a. upplýsingar um menntun, starfsreynslu og meðmælendur, sendist embætti ríkisskattstjóra, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, merktar starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 31. ágúst 1998. Nánari upplýsingar veitir Friðgeir Sigurðsson, deildarstjóri lögfræðisviðs og Ari ísberg, starfs- mannastjóri, í síma 563 1100. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin um ráðningu. 0 HEKLA BHvélavirki- vélvirki Vegna aukinna umsvifa vill Véladeild Heklu ráða STARFSSVIÐ ► Eftiiiit og viðgerðir á Scania bifreiðum og Caterpillar vinnuvélum bifvélavirkja HÆFNISKRÖFUR eða vélvirkja m starfa á ► Fagmennska og nákvæmni verkstxði ► Enskukunnátta jyrirtxkisins. ► Snyrtimennska ► Góð þjónustulund Nánari upplýsingar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Gallup fyrir mánudaginn 24. ágúst n.k. - merkt „Hekla - bijvélavirki/vélvirki". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfm 1: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@ga11 up . i s RSK ríkisskattstjOri Gjaldasvið Lausar eru til umsóknar tvær stöður hjá gjalda- sviði virðisaukaskattsskrifstofu ríkisskattstjóra. Undir gjaldsvið heyrir þungaskattur og áfeng- isgjald. Um er að ræða verkefni við álagningu, túlkun laga og reglna, afgreiðslu mála og eftirlit með framkvæmd. Gert er ráð fyrir að umsækjendur hefji störf 15. september. Gerðar eru kröfur um háskóla- menntun, helst á sviði lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði. Launakjör taka mið af kjarasamningum há- skólamanna og viðkomandi aðlögunarnefndar- samningum við embætti ríkisskattstjóra. Umsóknir, þar sem fram komi m.a. upplýsingar um menntun, starfsreynslu og meðmælendur, sendist ríkisskattstjóra, Laugavegi 166,150 Reykjavík, merktar starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 31. ágúst 1998. Nánari upplýsingar veita Jón H. Steingríms- son, forstöðumaður virðisaukaskattsskrifstofu og Ari ísberg, starfsmannastjóri, í síma 563 1100. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin um ráðningu. Reykjavík Fjámiálastjóri Búr ehf. óskar að ráða fjármálastjóra til starfa. BLR Búr ehf. er innkaupa- og birgðahaldsfyrir- tæki í eigu kaup- félaganna, Nóatúns, Olíufélagsins o.fl. Fyrirtækið varstofnað 1995og eríhröðum og markvissum vexti. Starfssvið: • Yfirumsjón fjármála og bókhalds. •Stjórnun á daglegu fjárstreymi. • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit. •Afstemmingar og uppgjör. •Umsjón með tölvumálum. •Ábyrgð og umsjón með reikningsútskrift. Menntun og hæfniskröfur: Menntun í viðskipta- og/eða rekstrar- fræðum æskileg. Góð þekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi nauðsynleg. Kunnátta f tölvuforritun s.s. Excel og Word. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson í síma 550 5300. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Búr" fyrir 22. ágúst nk. PricewáíerhouseQopers (j§ ÖA GIGTARFÉLAG ði) ÍSLANDS Sjúkraþjálfari — hópþjálfun Gigtarfélag íslands vantar sjúkraþjálfara til þess að hafa yfirumsjón með hópþjálfun félagsins. Um er að ræða 30% starf. Vinnu- tími er mjög sveigjanlegur. Mikilvægt er að geta hafið störf sem fyrst. í byrjun er um ráð- ningu að ræða til 1. júní 1999. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu Gl í síma 553 0760. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. an ATVINNUMIÐSTÖÐIN Atvinnurekendur! Hlutastarfamiölun Atvinnumiðstöðvarinnar hefur nú þegar fjölda námsmanna á skrá S. 5 700 888 an ATVINNUMIÐSTÖÐIN Stúdentaheimilinu v/Hringbraut 101 Reykjavík • fax 5 700 890 e-mail atvinna@fs.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.