Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.08.1998, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ KOPAVOGSBÆR Frá Skólaskrifstofu Kópavogs Norskukennari óskast Kennari óskast til aö sjá um norskukennslu í grunnskólum Kpavogs og Garðabæjar skólaá- rið 1998-1999. Kennslustundir eru 9 á viku. Nánari upplýsingar gefur Tómas Jónsson, sér- kennslufulltrúi Kópavogsbæjar, í síma 554 1863 eða 554 1988. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Dagmamma Hefur þú áhuga á að starfa sem dagmamma? Ef svo er og þú býrð í Bessastaðahreppi ertu hvött til að leggja inn umsókn. Upplýsingar veitirfélagsmálastjóri á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 565 3130 frá þriðju- degi til fimmtudags, kl. 10.00—15.00. Félagsmálastjóri. Lifandi starf Vegna aukinna umsvifa í kjölfar sameiningar viljum við ráða starfsfólk í afgreiðslu, fullt starf (vaktavinna) og kvöld- og helgarvinna. Lifandi og skemmtilegt starf fyrir brosmilda, þjónustuglaða og kraftmikla einstaklinga. Áhugasamir skili inn skriflegri umsókn ásamt meðmælum í Mátt, Faxafeni 14, 108 Reykjavík fyrir 20. ágúst. Akranes — Akranes Málmiðnaðarmenn Þorgeir & Ellert hf. óska eftir að ráða járn- iðnaðarmenn til starfa. Allar upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eða framleiðslustjóri á skrifstofutíma í síma 430 2000. r & 1 4 bORGEIR 8. ELLERT HF. Verkamenn Loftorka óskar eftir að ráða menn til jarðvinnu og malbikunarstarfa. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 17. ágúst. Loftorka Dalshrauni 8, Hafnarfirði, Þú þarft ekki að borða refakjöt til að... ...geta sinnt kennslu yngri barna og kennslu í samfélagsgreinum á unglingastigi í Patreks- skóla, Patreksfirði. Það sem þú þarft er áhugi og metnaður til að taka þátt í uppbyggilegu skólastarfi. Upplýsingar veita: Guðbrandur Stígur, skóla- stjóri, í símum 456 1257/456 1226 og Valgarður Lyngdal, aðstoðarskólastjóri, í sím- um 456 1637/456 1514. Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis Heilsugæslulæknar Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna í Mosfellsumdæmi er laus til umsóknar. Stöðin er ný, glæsileg og vel búin tækjum. Stöðin þjónar dreifbýli Þingvallahrepps, Kjalarog Kjósarhrepp auk Mosfellsbæjar. Umsóknir skulu sendar stjórn Heilsugæslu Mosfellsumdæmis, Þverholti 2, Kjarnanum 270 Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar veita Þengill Oddsson og Elísabet Gísladóttir í síma 510 0700. í túnfætinum hjá Guðrúnu og Bolla stendur Laugaskóli í fögru umhverfi. Okkur bráðvantar kennara til að annast sér- kennslu (um 50% starf) og kennslu ýmissa greina á mið- og unglingastigi (fullt starf). í Laugaskóla eru um 50 nemendur í 1.—10. bekk. Skólinn er 20 km frá Búðardal og til Reykjavíkur er um 2 klst. akstur um Hvalfjarðar- göng. Á staðnum er íþróttahús og myndarleg sundlaug. I Búðardal er öll almenn þjónusta, þ.á m. leikskóli. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 434 1262 eða 434 1268. íslensk matvæli Lagerstarf Óskum eftir röskum starfskrafti. Æskilegur aldur yfir 20 ára. Framleiðslustörf Vantar starfsfólk ekki yngra en 18 ára. Reynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum. Pharmaco — íslensk matvæli, Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. Atvinna í Noregi! Ca. 900 kr. á tímann! Fiskvinnslufyrirtæki á vesturströnd Noregs óskar eftir að ráða vant fólk í snyrtingu og önnur fiskvinnslustörf. Fyrirtækið er staðsett í bæ sem heitir Málpy og er miðja vegu á milli Bergen og Álasunds. Nánari upplýsingar varðandi kaup og kjör eru gefnar í síma 0047 5785 0690 og spyrjið um Gunnar, sem ræðir málið við ykkur á íslensku. Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis Meinatæknir Ný staða meinatæknis við rannsóknarstofu Heilsugæslu Mosfellsumdæmis er laus til um- sóknar. Um er að ræða 50% stöðu. Stöðin er ný og vel búin tækjum. Umsóknir skulu sendar framkvæmdastjóra heilsugæslunnar Elísabetu Gísladóttur, Heilsu- gæslu Mosfellsumdæmis, Þverholti 2, Kjarnan- um 270 Mosfellsbæ. Einnig veitir hún allar nán- ari upplýsingar í síma 510 0700. Leikfélag Akureyrar óskar að ráða leikhússtjóra frá og með næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 7. september. Skriflegar umsóknir sendist formanni leik- félagsins, Valgerði Hrólfsdóttur, pósthólf 522, 600 Akureyri, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar í síma 460 1462. Auk þess má leita upplýsinga hjá leikhússtjóra, Trausta Ólafssyni, í síma 462 5073. Járniðnaðarmenn — laghentir menn Strókur ehf. óskar eftir að ráða menn til starfa við gámaviðgerðir í Sundahöfn. Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði. Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn, aldur, símanúmer og fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merktar: „J — 5731". Öllum umsóknum verður svarað. Utkeyrsla — framtíðarstarf Heildverslun með bíiavörur óskar eftir að ráða starfsmann til útkeyrslu og lagerstarfa. Leitað er að snyrtilegum, jákvæðum manni, sem hef- ur réttindi til aksturs ökutækis allt að 5 tonnum Æskilegur aldur er 25—50 ára. Umsækjendur leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl., merkt: „L — 5631", fyrir 24. ágúst. íþróttakennari (þróttafélagið Gerpla óskar eftir íþróttakennara til að þjálfa byrjendur í fimleikum. Upplýsingar gefur Pálmar í síma 557 4923 milli kl. 9.00-17.00. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 566 6941 og 892 3349 Á I f t á r ó s Verkamenn Viljum ráða verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Sverrir Gunnarsson í símum 854 6372 og 562 3577. Ármannsfell m. 150 þúsund á mánuði Heildverslun í Reykajvík óskar eftir hraustum og samviskusömum starfsmanni til lagerstarfa. Mikil vinna. Laun eru 150 þúsund á mánuði fyrir 48 stunda vinnuviku. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og símanúmer, sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „150 þúsund". Fiskvinnsla Starfsfólk óskast í almenn fiskvinnslustörf í frystihús okkar í Hnífsdal og rækjuvinnslu í Súðavík. Upplýsingar gefur Sveinn í Hnífsdal, sími 450 4616 og Kristinn í Súðavík, sími 456 4911. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal og Súðavík. Skóverslun í Kringlunni óskar eftir starfsfólki í fullt starf og hlutastarf. Þjónustulund og lipurð í samskiptum skilyrði. Umsóknirsendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Skóverslun — 5636", fyrir 20. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað. Yfirvélstjóra vantar á b/v Sigluvík SI-2 Sigluvíkin er gerð út frá Siglufirði og er á ísrækju. Vélarstærð 1250 Kw. Upplýsingar í síma 460 5500. Þormóður rammi — Sæberg hf. Ora- og ska rtg ri pa versl u n óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 35 ára. Vinnutími frá kl. 13.30—18.30. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst, merktar: „P — 5671".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.