Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 23.08.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Pétur Hallgrímsson tónlistarmaður fjallar um nýjustu plötu Tricky, „Angels with dirty fnces". Englasöngiir Tricky FYRSTA plata Tricky „Maxinquaye" fór beint í 5. sæti breska vinsældalist- ans fyrir þremur árum. Adrian Thaws, betur þekktur sem Tricky, hefur verið heldur betur iðinn við kolann síðan hann gaf út sína fyrstu smáskífu í janúai’ ‘94 (hafði að vísu gefíð út áður „Locally"). Síðan hefur hann gefið út 12 smáskífur og nú fyrir skömmu fjórðu breið- skífuna. Þar að auki hefur Tricky verið í samstarfi við ýmsa tónlistarmenn, s.s. Massi- ve Attack, Neneh Cherry, Whole og Elvis Costello. Og hvemig hljómar svo nýja skíf- an? Að mínu mati stenst hún all- ar þær væntingar sem ég hafði. í heild er hún þyngri en fyrsta meistaraverk kappans „Max- inequaye" og myndar betri og þéttari heild en „Pre-Millenni- um Tension" sem þó var langt frá því að vera einhver hálfdrættingur. Á nýju skífunni sem Tricky hljóðrit- aði í New York, New Orleans, Los Angeles og á Bahamaeyjum notar hann mun fleiri hljóðfæraleikara en áður, meðal annars hinn snargeggj- aða gítarleikara Scott Ian úr metalsveitinni Anthrax og gítarleik- ara Tom Waits, Marc Ribot. Tricky sameinar mjög skemmti- lega hin ýmsu hljóðfæri sem gefa mjög heildstæða mynd. Textar Trickys eru allbeittir sem iyrr, þar sem allmargir fá á baukinn í loka- lagi disksins, meðal annars hljóm- plötuiðnaðurinn (record companies) og blaðamenn (demise). Margir halda kannski að Tricky sé að skjóta á Michael Jackson í laginu „6 Minutes“ en það er síður en svo. í nokkrum textum er Tricky kannski full „paranoid", þar sem kölski eða handbendi hans sjást í hverju horni. Sennilega er það afrakstur full- margra heimsókna jóna og súnka. Erfitt er að taka út einstök lög af plötunni þó „6 Minutes", „Broken homes“, þar sem Tricky nýtur full- tingis rokkgyðjunnar R.J. Harvey, og „Record companies" rísi hátt. Ef betri plata en „Angels without faces“ rekur á fjörur mínar þetta árið mun mig reka í rogastans. Tricky er og verður alveg snökkt- andi snillingur og Angels ... hljóm- ar sem englasöngur í mínum eyr- um. SÝND í SYND I Okkur vantar módel Heimsfrumsýning á X-18 skóm verður haldin á íslandi 29. ágúst. Valdir verða 2 strákar og 4 stelpur Einnig verða valin módel til að sýna í Dusseldorf og vera í bæklingi fyrir X-18 Valið verður í Hausverk auglýsingastofu, Mörkinni 1 n.k. mánud. kl. 18.00 til 21.00. Sama hús og Gullsól, gengið innað neðanverðu. Upplýsingar í síma 588 9544 eða 892 1242 Ökkur vantar módel Niðsterkur, fisléttur og rúmgóður skólabakpoki ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina Simar 551 9800 og 551 3072 m Allt frá leikskóla upp í háskóla vex „Fjallarefurinn“ I/AfFI ■ :: V REYKIAVIK Vegna fjölda áskorana heldur söngkonan Caron eina aukatónleika á Kaffi Reykjavik í kvöld. Caron sló í gegn á hinum tveim tónleikunum og gerði rifandi lukku fyrir troðfullu húsi. Misstu ekki af þessum frábæru tónleikum. reyKTavik HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM Misstu ekki af þessari frábæru söngkonu. I lM BA ÐIIUSH) BRAUlARÍiOLI I ?0, SÍMI 561 5100 JKAMSlMiKT CXj yos Bæíarhraunl 4 • Simi: 565 2212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.