Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 27
Y Aðgangsheimildir
/ að kerfinu eru
mismunandi miklar:
Móttökuritari hefur
takmarkaðan
aðgang að kerfinu ...
... hjúkrunar-
fræðingur enn
rýmri aðgang.
... læknaritari
nokkru meiri
aðgang...
DeildA
Saga á sjúkra-
stofnunum
hver hafi unnið þær. Starfsmaðurinn
skilur eftir eins konar fíngrafar sitt
og er auðvelt að skoða lista yfír alla
þá sem litið hafa á ákveðna sjúkra-
skrá. Ef læknir opnar t.d. skjal og
sér að einhver starfsmaður, sem hef-
ur jafnvel ekkert með sjúklinginn að
gera, hefur skoðað skjalið getur
hann gert athugasemdir við slíkt.
Hægt er að taka stikkprufur til að
kanna hvernig starfsmenn umgang-
ast kerfið eða setja ákveðnar vinnu-
reglur um hvernig skuli brugðist við
óþarfa afskiptum starfsmanna af
heilsufarsupplýsingum. Samkvæmt
upplýsingum Gagnalindar er reynsl-
an af sambærilegum tölvukerfum er-
lendis sú, að vitneskja starfsmanna
um að ætíð sé hægt að rekja slóð
þeirra um kerfíð kemur í veg fyrir að
þeh- skipti sér af plöggum sem þeim
koma ekki við.
Sögukerfið skráir ekki aðeins lest-
ur starfsmanna á skjölum sem verið
er að nota, heldur er hægt að rekja
hverjir hafa stofnað skjöl, sem síðan
er eytt. Kalli læknir til dæmis upp
lyfseðilsform á skjánum, fylli það út
og prenti, þá sést sú aðgerð, þrátt
fyrir að hann eyði skjalinu á eftir.
Aðgangur starfsmanna að upplýs-
ingum er einnig mismikill, yfirlæknir
hefur aðgang að nánari upplýsingum
en hjúkrunarfræðingur svo dæmi sé
tekið. Kerfið gerir að sjálfsögðu ráð
GAGNALIND gerir ráð fyrir
hraðri útbreiðslu Sögukerfisins á
heilbrigðisstofnunum og að
fimmtíu heilsugæslustöðvar muni
nota kerfið um mitt næsta ár,
auk átta sjúkrahúsa. Reiknað er
með að notendur verði á bilinu
1.500 til 2.000 á næsta ári. Sögu-
kerfið nýtist á ólíkan hátt eftir
heilbrigðisstofnunum, eins og
eftirfarandi dæmi sýna.
► Á Slysadeild Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru 35 tölvur. Þar
eru skráð öll tilfelli sem deildinni
berast, upplýsingar 'um síðari
komur, reikningsuppgjör og töl-
fræðilegar upplýsingar, sem eru
hluti af norrænu samstarfi í
slysaskráningu.
► Á heilsugæslustöðinni í Foss-
vogi eru 14 tölvur, þar sem
skráðar eru upplýsingar um
komu sjúklinga, erindi og með-
ferð og heimahjúkrun. Hver
læknir hefur aðgang að skrám
um sína sjúklinga og tölur yfir
rekstur heilsugæslustöðvarinnar
allrar, en getur ekki kallað upp
lista yfir starf kollega sinna.
► Á bæklunardeild Landspítal-
ans eru upplýsingar um biðlista,
aðgerðir og upplýsingar um
hvernig sjúklingum reiðir af.
► Á Læknastöðinni í Glæsibæ
sameinast 35 læknar á níu sér-
fræðisviðum um 25 tölvur, þar
sem skráðar eru upplýsingar um
sjúklinga.
► Embætti landlæknis notar
Sögukerfið til að safna tölfræði-
legum upplýsingum um heil-
brigðismál.
► Heilsugæslustöðvarnar í
Mjódd og á Akureyri bjuggu báð-
ar yfír viðamiklum upplýsingum
í eldri tölvukerfum. I Mjódd voru
2 milljónir færslna í eldra kerfi
og á Ákureyri 6 milljónir
færslna. Þessar upplýsingar voru
allar færðar yfir í Sögukerfið.
markaður á þann hátt, að sú deild
sem óskar eftir rannsókn geti ein
nálgast niðurstöðurnar. Að auki yrði
aðgengi staifsmanna hven-ar deildar
takmarkað, í samræmi við starfs-
vettvang hvers og eins.
Þrátt fyrir að tölvutæk gögn fyrir
daga Sögukerfisins hafi verið flutt í
það með góðum árangri er ekki gert
ráð fyrir að kerfið verði matað á
gömlum upplýsingum efth- á, en slíkt
er þó mögulegt. Verðmæti kerfisins
er talið felast í áframhaldandi skrán-
ingu gagna. Miðað við mikið flæði
upplýsinga í heilbrigðiskerfinu á ári
hverju þarf ekki að bíða í mörg ár
þar til raunsönn mynd kemst á við-
fangsefnið, rannsóknir, aðgerðir,
lyfjagjöf og fleira.
Samkvæmt upplýsingum Þor-
steins I. Víglundssonar, fram-
kvæmdastjóra Gagnalindar, hefur
alls kostað 160 milljónir að þróa
Sögukerfð. Þar af hefur ríkið greitt
120 milljónir fyrir þróunarstarfið,
uppsetningu kerfisins á tölvum heil-
brigðisstofnana og þjálfun starfs-
fyi-h- að menn skilji tölvur ekki eftir
opnar þegar þeir fara frá, svo aðrir
geti nýtt sér aðgang þeirra og að
hver verndi aðgangsorð sitt.
Verömætiö felst í áfram-
haldandi skráningu
Hægt er að lista út úr Sögukerf-
inu, en beiðnir um slíkar listanir, til
dæmis yfu-lit yfir kennitölur allra
sem gi'einst hafa með ákveðinn sjúk-
dóm, verða að berast frá yfirlækni.
Samkvæmt upplýsingum Gagnalind-
ar hefur ekki reynt á slíkt, en kæmi
sú staða upp yrði málið borið undir
embætti landlæknis.
Hver læknir á heilsugæslustöð
getur fengið lista yfh- eigið starf og
heildarlista yfir starfsemi heilsu-
gæslustöðvarinnar, fjölda sjúklinga
og fleh'a, en hann getur ekki fengið
lista yfir störf annarra lækna á stöð-
inni.
Niðurstöður rannsókna hjá Ríkis-
spítulunum eru færðar í sérstaka
skrá. Þróun þess starfs er ekki lokið,
en Sögukerfð gerir ráð fyiTr að að-
gangur að niðurstöðum verði tak-
^ )
fólt ^
"*r ugS oQ ,, nans^^ 9 %§&
serfaðs)aD
Það er boðið til brúðkaups og á örsmárri eyju í
ógnþrungnu Atlantshafinu á að dansa í þrjá
daga, nema ske kynni að: Brúðurin sé ekki
búin að gera upp hug sinn, breski togarinn
Goodwoman strandi og sumir deyi en aðrir
ekki, klerkarnir ærist og heimti jarðarför í brúð-
kaupinu, ástin og djöfullinn kyndi undir stór-
bruna í hjörtum gestanna, brúðinni verði rænt...
Sannast þá hið fornkveðna
að enginn dansar ófullur nema snarvitlaus sé.
(Nemo saltat sobrius nisi valde insanit.)
MYND EFTIR ÁGÚST GLÐMUNDSSON
Saga-kerfi
Gagna-
lindar
ÖRYGGISVEGGUR (Oracle
Databease Security). Til að
komast í samband
þarf notandinn að slá in
notendanafn og lykilorð
DEILDASKIPTING. Starfsmaður í
deild A hefur einungis aðgang að
gögnum frá deild A og hefur
engan aðgang að gögnum deildar
B nema að starfsmaður úr deild
B gefi viðkomandi starfsmanni
aðgang að þeim sérstaklega.
kerfið
AÐGANGUR N0TENDA. Aðgangur notenda er
sérstaklega skilgreindur í kerfinu. Dæmi um þetta er að
móttökuritari kemst ekki inn í sjúkraskrár, og hægt er að
stilla kerfið á þann hátt að yfirlæknir er sá eini sem
unnið getur upplýsingar í skýrsluformi út úr kerfinu.
... og læknir hefur
mestan aðgang
að kerfinu
SKRÁNING AÐGERÐA. Helstu aðerðir starfsmanna
eru skráðar þannig að hægt er að fylgjast með hvað
starfsmenn gera í kerfinu. Þannig ert.d. hægt að sjá
hvenær og hver býrtil eyðublað, hver prentar það út,
hver eyðir því, hver opnar sjúkraskrá o.s.frv.
) □ □ 0
ir ^
•Áéó'i*
itU
éfTöé
fÚt
9 9 ú öójp
v v ftíTli
1 f i á á
ó&b i5c
ófnó pó□ú
1 <5d ú ó é é i úíé