Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 57

Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 57 í DAG Árnað heilla Q/"VÁRA afmæli. í dag, O v/þriðjudaginn 6. októ- ber, verður áttræður Svein- björn Benediktsson, fyrr- uin símstöðvarsijóri, frá Hraunprýði, Hellissandi, nú til heimilis að Skólastfg 16, Stykkishólmi. Eigin- kona hans er Ásta Frið- bjarnardóttir. Þau hjónin verða að heiman í dag. BRIDS IJin.sjón 0iiðiiiiinilur Páll Arnarsoii HIÐ árlega minningarmót um Einar Þorfmnsson var spilað á Selfossi á laugardag- inn og fóru leikar svo að Ás- mundur Pálsson og Jakob Kristinsson unnu eftir harða keppni við heimamenn, Kri- stján Má Gunnarsson og Helga Grétar Helgason, en þeir urðu í öðru sæti. Aðal- steinn Jörgensen og Sigurð- ur Sverrisson urðu þriðju. Keppendur voru heldur fæn'i nú en stundum áður, eða 22 pör, sem kannski stafar af tímasetningu móts- ins, en það var hálfum mán- uði fyrr á ferðinni en venju- lega. En lítum á fjörugt spil úr mótinu: Norður gefur; NS á hættu. Vestur ADG104 VÁ64 ♦ 7 ♦ D10974 Norður * ÁK52 V G72 ♦ 10 + ÁG832 Austur A 9763 ♦ KD ♦ KD95 + K65 Suður A 8 V 109853 ♦ ÁG86432 *- Víða voru spiluð fjögm- hjörtu í suður og sums staðar dobluð. Tromp út er best fyr- ir vömina, en einspilið í tígli er freistandi og þar komu flestir út. Ef sagnhafi tekur háslagina í svörtu litunum og fer síðan út í víxltrompun getur hann skrapað saman tíu slögum ef hann fær frið til. Og þannig fór spilið víðast hvar. En vestur á vörn til, sem þó er mjög erfið. Hann verður að trompa tígul í öðr- um slag með hjartaásnum og trompa út! Þá getur austur tekið á hjónin í hjarta og fær svo um síðir fjórða slag varn- arinnar á tígul. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættannót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbi.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. K/AÁRA afmæli. í dag, ÍJ V/þriðjudaginn 6. októ- ber, verðui- fimmtug Eydís Ólafsdóttir, Hlíðarvegi 56, Kópavogi. Hún og eiginmað- iu' hennar, Bergur Thor- berg, taka á móti gestum á veitingastaðnum Creole Mex, Laugavegi 178, kl. 19- 22 í dag. Barna- og fjölsk.ljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst sl. í Hall- gi'ímskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Guðbjörg Anna Jónsdóttir og Friðrik Sigurðsson. Heimili þeirra er að Berjarima 53, Reykja- vík. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.579 til styrktar Byggingasjóði nýja barnaspítalans. Þær heita Ingileif Friðriksdóttir, 5 ára og Svandís Edda Gunnarsdóttir, 7 ára. Með morgunkaffinu COSPER HANN er alveg útkeyrður, greyið, hann er búinn að borða kartöfluílögur síðan um hádegið. ÉG ætla að fá lítinn skammt af salati, til að halda þyngd- inni í lagi og stóra sneið af franskri súkkulaðitertu til að halda skapinu f lagi. STJÖRJVUSPA cftir Frances Urakc VOG Afmælisbarn dagsins: Pótt þú megir ekkert aumt sjá og viljir öllum gott gjöra ertu samt ákveðinn og fylginn þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Dómgreind þín er í góðu lagi ef fjáimál eru annars vegai’. Þú færð nú tækifæri til að auka tekjm-nai- og skalt leggja grunn að því sem koma skal. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sem ert skipulagður og vanur að undirbúa þig vand- lega fyrii’ daginn skalt ekki láta hanka þig á smáatriðun- Tvíburar ^ (21. maí-20. júní) Þótt þú sért sterkur og teljir þig geta borið byrðarnar einn skaltu ekki gleyma þeim vin- um sembíða þess að þú leyfir þeim að styðja þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að færast ekki meira í fang en þú ert maður fyrir. Það á jafnt við um per- sónuleg mál sem önnur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Láttu ekkert heltaka þig svo að þú getir ekki einbeitt þér að verkefnum dagsins. Tal- aðu út um málið við þann sem þú treystir best. Meyja (23. ágúst - 22. september) (fiu> Vertu reiðubúinn þvi allar breytingar krefjast fórna. Oft var þörf en nú er nauðsyn að þú hugir að heilsufari þínu og mataræði. Vog m (23. sept. - 22. október) A 4* Þú ert í ævintýralegum hug- leiðum og skalt bara láta þig dreyma. Leyfðu svo tímanum að vinna með þér og gerðu drauminn að veruleika. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki að ergja þig yfir því sem þú getur ekki breytt. Einbeittu þér að því að gefa og þiggja og koma til móts við aðra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Slh' Nú er rétti tíminn til þss að endurskoða sambandið við sína nánustu. Þegar það er komið á hreint geturðu snúið þér að áhugamálunum. Steingeit (22. des. -19. janúar) Nú skaltu líta yfir farinn veg og sjá hverju j)ú hefur fengið áorkað. Leitaðu svo leiða til að breyta því sem ])ú ert ekki ánægður með. Vatnsberi (20. janúar -18. febi-úar) Þér hættir til að vera of ráð- ríkur í máli sem þig varðar ekkert um. Ef þú gerir sömu kröfur til sjálfs þín og þú ger- ir til annarra kemstu hjá vandræðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) W*b Viljir þú ná árangri í mann- legum samskiptum skaltu byi-ja á því að leggja alla sýndarmennsku á hilluna og vera bara þú sjálfur. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. INNLENT AÐALFUNDR Rauða kross íslands var haldinn á Húsavík 2. og 3. októ- ber og sendi fundurinn frá sér nokkrar ályktanir. Meðal annars segir að sjálfboðin þjónusta sé verð- mæt viðbót við þá þjónustu sem veitt er í velferðarkerfinu og í öryggis- kerfi þjóðarinnar. Þar segir að öflugt sjálfboðið starf á vegum félagasamtaka muni gegna æ mikilvægara hlutverki í samfélag- inu og deildir Rauða krossins hér á landi hyggist auka sjálfboðið starf á sínum vegum á næstu árum í þágu þeirra sem verst standa. í ályktunum Rauða krossins segir að mikilvægt sé að þeir sem standa höllum fæti vegna sjúkdóma, aldurs eða annaiTa aðstæðna njóti ekki síð- ur en aðrir þess góðæris sem nú rík- ir í efnahagsmálum þjóðarinnar. Að- alfuyndurinn fagnar yfirlýsingum um aukin framlög til hjálparstarfs og samstarf við félög sem starfa á þess- um vettvangi. Jafnframt er lýst áhyggjum vegna minnkandi fram- laga til lijálparstarfs í veröldinni þrátt fyrir síaukna þörf. Rauði kross Islands hvetur almenning og stjórn- völd til að sýna þeim sem mest þurfa á að halda samstöðu og samhug. Stefna um móttöku flóttafólks verði inótuð til lengri tíma Rauði krossinn lýsir yfir vilja til að veita áfram alla þá aðstoð sem unnt er í málefnum flóttafólks sem kemur hingað til lands. Fundurinn telur eðlilegt að íslendingai- haldi áfram að taka við fióttafólki eins og gert " hefui- verið undanfai'in þrjú ár, en jafnframt að stefna um móttöku flóttafólks verði mótuð til lengri tíma en gert hefur verið til þessa. Jafnframt er í ályktunum fundar- ins fagnað banni við framleiðslu og notkun jarðsprengna og samningi um stofnun alþjóðlegs stríðsglæpa- dómstóls. ------------------ Málstofa á Bifröst DR. Asta Bjai’nadóttir starfsmanna- stjóri mun fjalla um nýjungar í stai-fsmannastjórnun á málstofu Samvinnuháskólans 6. október. Málstofan hefst kl. 15.30 í hátíðar- sal Samvinnuháskólans á Bifröst og eru allir velkomnir. Velourgallar, dress og kjólar , Æeyya/Yia/', < ///rs/u/vje/v', Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Alyktanir aðalfundar Rauða kross Islands Sjálfboðastarf mun aukast á næstu árum Allt að verða upppantað í október tilboðið framlengt í nóvember. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax.endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.