Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 55

Morgunblaðið - 06.10.1998, Side 55
^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 55 V FRÉTTIR Islenskir dansarar náðu góðum árangri ISLENSKIR dansarar tóku þátt í einni stærstu danskeppni heims, í „German Open“, sem haldin var í Mannheim í Þýskalandi í 12. sinn dagana 25.-29. ágúst sl. Þessi danskeppni er haldin árlega í lok ágúst og er hin glæsilegasta. Alls tóku um 3 þúsund pör þátt í keppninni frá íjölmörgum Evrópulöndum, þar af 14 pör frá Islandi. INæsta danskeppni hér á íslandi eru Supadance-keppnin sem haldin verður sunnudaginn 18. október í fþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og íslandsmeistarakeppnin í 10 dönsum með frjálsri aðferð sem haldin verður laugardaginn 7. nóvember í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Samhliða henni verður keppt í grunnsporum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fyrirlestur um skoska kommúnista RAGNHEIÐUR Kristjánsdóttir, sagnfræðingur, flytur fyrirlestur þriðjudaginn 6. október í boði Sagn- fræðingaféalgs Islands og Rann- sóknastofu í kvennafræðum sem hún nefnir: Þjóð eða stétt? Þjóðern- isstefna skoskra kommúnista á fjóra áratugnum. Fundurinn verður haldinn í Þjóð- arbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu (kl. 12.05-13) og er hluti af fyrirlestrar- öð Sagnfræðingafélagsins um fé- lagssögu. Fyrirlestur Ragnheiðar er sá ní- undi í röðinni og eru áhugamenn um sagnfræði velkomnir á fundinn. Ragnheiður lauk nýlega meistara- gi'áðu í sagnfræði frá háskólanum í Cambridge á Englandi þar sem hún fjallaði í lokaritgerð sinni um skoska kommúnista. Hún er nú í doktorsnámi við Háskóla Isalnds. Fyrirlestrar þeir sem fluttir verða á hádegisfundum félagsins í vetur eru haldnir í samvinnu við Rannsóknastofu í kvennafræðum. Fundarmenn geta fengið sér matar- bita í veitingasölu Þjóðarbókhlöð- unnar og neytt hans meðan á fund- inum stendur. Námskeið í erfðafræði NÁMSKEIÐ í erfðafræði hjá End- urmenntunarstofnun Háskóla Is- lands hefst miðvikudaginn 7. októ- ber. Námskeiðið er ætlað almenn- ingi sem hefur áhuga á að læra undirstöðuatriði erfðafræði og hafa þar með þekkingarlegar forsendur til að móta afstöðu til erfðarann- sókna. Á námskeiðinu fjallar Áslaug Jónasdóttir erfðafræðingur um uppbyggingu frumu og erfðaefnis, hvernig erfðir eiga sér stað, leit að sjúkdómsgenum og helstu rann- sóknaraðferðir sem þar koma við sögu. Farið verður í skoðunarferð í íslenska erfðagreiningu þar sem vinnuferlið verður skoðað. I lokin mun Jón Kalmannsson siðfræðing- ur fjalla um siðfræði erfðafræðinn- ar. íii .......iibiiiiiii,*í Þ« ir 20% staðgreiðslu- afsláttur á þakrennum og niðurfallsrörum í september og október. - Notum góða veðrið! Þakrennukerfið frá okkur er heildarlausn. Níðsterkt og falleg hönnun. Þakrennukerfið er samsett úr galvanhúðuðu plast- vörðu stáli. Þakrennukerfið frá okkur er auðvelt og fljótlegt í upp- setningu. Engin suða, ekkert lím. Þola íslenskt veöurfar GOTT LITAURVAL! TÆKNIDEILD (KÍ8eK ^rtíf^G Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 “ ^llllllllllllllllllllllllllllllllt* Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fékk ferðavinn- ing til Portúgal AUÐUR B. Guðmundsdóttir vann ferðavinning fyrir 2 til Algarve í Portúgal á portúgölskum dögum á vegum Úrvals Útsýnar og veit- ingastaðarins Bistro Carpe Diem fyrir skömmu. Hér afhendir Guð- mundur Alfreð Jóhannsson vinn- inginn á Bistro Carpe Diem. Aðalfundur Dyslexíu- félagsins ÍSLENSKA dyslexíufélagið heldur aðalfund í Norræna húsinu mið- vikudaginn 7. október kl. 20 og eru allir velkomnir. Áður en aðlfundurinn hefst mun Anna Kristín Sigurðardóttir, sér- kennslufulltrúi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, halda fyrirlestur um hvað hægt sé að fara fram á að skólinn geri fyrir börn með dyslex- íu. GRÆNA RÖÐIN Miðasala á skrifstofu hljóm- sveitarinnar og við innganginn Sinfóniuhljómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is Hljómsveitarstjóri: Einleikarar: Michael Christie Vovka Ashkenazy og Dmitri Ashkenazy Efnisskró: Sinfomskir dansar ur West side story r Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 8. október kl. 20:00 POLLINI -klæðirþigvel BARTONÁ astkassar og skúffur Bjóðum margar stærðir og gerðir af plastkössum. Hægt að stafla upp, hengja á vegg eða setja í hillur. SMŒmSF&if SUNDABORG 1 • SlMI S68-3300 VERSLUN FYRIR ALLA ! I 5 1 Vi6 Fellsmúla Simi 588 7332 llliaál Blöndunartæki Hitastilltu Mora Mega blöndunartækin fyrir bað tryggja öryggi og þægindi. Mora Mega er árangur margra ára vöruþróunar og betrumbóta. Mora sænsk gæðavara Heildsöludre'ifing: TEnGlehf. Smíðjuvegi 11. Kópavogi Sími 5641088.fax 564 1089 Fæst I bygflingavöruuerslunum umland allt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.