Morgunblaðið - 06.10.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 06.10.1998, Qupperneq 55
^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 55 V FRÉTTIR Islenskir dansarar náðu góðum árangri ISLENSKIR dansarar tóku þátt í einni stærstu danskeppni heims, í „German Open“, sem haldin var í Mannheim í Þýskalandi í 12. sinn dagana 25.-29. ágúst sl. Þessi danskeppni er haldin árlega í lok ágúst og er hin glæsilegasta. Alls tóku um 3 þúsund pör þátt í keppninni frá íjölmörgum Evrópulöndum, þar af 14 pör frá Islandi. INæsta danskeppni hér á íslandi eru Supadance-keppnin sem haldin verður sunnudaginn 18. október í fþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og íslandsmeistarakeppnin í 10 dönsum með frjálsri aðferð sem haldin verður laugardaginn 7. nóvember í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Samhliða henni verður keppt í grunnsporum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fyrirlestur um skoska kommúnista RAGNHEIÐUR Kristjánsdóttir, sagnfræðingur, flytur fyrirlestur þriðjudaginn 6. október í boði Sagn- fræðingaféalgs Islands og Rann- sóknastofu í kvennafræðum sem hún nefnir: Þjóð eða stétt? Þjóðern- isstefna skoskra kommúnista á fjóra áratugnum. Fundurinn verður haldinn í Þjóð- arbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu (kl. 12.05-13) og er hluti af fyrirlestrar- öð Sagnfræðingafélagsins um fé- lagssögu. Fyrirlestur Ragnheiðar er sá ní- undi í röðinni og eru áhugamenn um sagnfræði velkomnir á fundinn. Ragnheiður lauk nýlega meistara- gi'áðu í sagnfræði frá háskólanum í Cambridge á Englandi þar sem hún fjallaði í lokaritgerð sinni um skoska kommúnista. Hún er nú í doktorsnámi við Háskóla Isalnds. Fyrirlestrar þeir sem fluttir verða á hádegisfundum félagsins í vetur eru haldnir í samvinnu við Rannsóknastofu í kvennafræðum. Fundarmenn geta fengið sér matar- bita í veitingasölu Þjóðarbókhlöð- unnar og neytt hans meðan á fund- inum stendur. Námskeið í erfðafræði NÁMSKEIÐ í erfðafræði hjá End- urmenntunarstofnun Háskóla Is- lands hefst miðvikudaginn 7. októ- ber. Námskeiðið er ætlað almenn- ingi sem hefur áhuga á að læra undirstöðuatriði erfðafræði og hafa þar með þekkingarlegar forsendur til að móta afstöðu til erfðarann- sókna. Á námskeiðinu fjallar Áslaug Jónasdóttir erfðafræðingur um uppbyggingu frumu og erfðaefnis, hvernig erfðir eiga sér stað, leit að sjúkdómsgenum og helstu rann- sóknaraðferðir sem þar koma við sögu. Farið verður í skoðunarferð í íslenska erfðagreiningu þar sem vinnuferlið verður skoðað. I lokin mun Jón Kalmannsson siðfræðing- ur fjalla um siðfræði erfðafræðinn- ar. íii .......iibiiiiiii,*í Þ« ir 20% staðgreiðslu- afsláttur á þakrennum og niðurfallsrörum í september og október. - Notum góða veðrið! Þakrennukerfið frá okkur er heildarlausn. Níðsterkt og falleg hönnun. Þakrennukerfið er samsett úr galvanhúðuðu plast- vörðu stáli. Þakrennukerfið frá okkur er auðvelt og fljótlegt í upp- setningu. Engin suða, ekkert lím. Þola íslenskt veöurfar GOTT LITAURVAL! TÆKNIDEILD (KÍ8eK ^rtíf^G Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 “ ^llllllllllllllllllllllllllllllllt* Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fékk ferðavinn- ing til Portúgal AUÐUR B. Guðmundsdóttir vann ferðavinning fyrir 2 til Algarve í Portúgal á portúgölskum dögum á vegum Úrvals Útsýnar og veit- ingastaðarins Bistro Carpe Diem fyrir skömmu. Hér afhendir Guð- mundur Alfreð Jóhannsson vinn- inginn á Bistro Carpe Diem. Aðalfundur Dyslexíu- félagsins ÍSLENSKA dyslexíufélagið heldur aðalfund í Norræna húsinu mið- vikudaginn 7. október kl. 20 og eru allir velkomnir. Áður en aðlfundurinn hefst mun Anna Kristín Sigurðardóttir, sér- kennslufulltrúi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, halda fyrirlestur um hvað hægt sé að fara fram á að skólinn geri fyrir börn með dyslex- íu. GRÆNA RÖÐIN Miðasala á skrifstofu hljóm- sveitarinnar og við innganginn Sinfóniuhljómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is Hljómsveitarstjóri: Einleikarar: Michael Christie Vovka Ashkenazy og Dmitri Ashkenazy Efnisskró: Sinfomskir dansar ur West side story r Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 8. október kl. 20:00 POLLINI -klæðirþigvel BARTONÁ astkassar og skúffur Bjóðum margar stærðir og gerðir af plastkössum. Hægt að stafla upp, hengja á vegg eða setja í hillur. SMŒmSF&if SUNDABORG 1 • SlMI S68-3300 VERSLUN FYRIR ALLA ! I 5 1 Vi6 Fellsmúla Simi 588 7332 llliaál Blöndunartæki Hitastilltu Mora Mega blöndunartækin fyrir bað tryggja öryggi og þægindi. Mora Mega er árangur margra ára vöruþróunar og betrumbóta. Mora sænsk gæðavara Heildsöludre'ifing: TEnGlehf. Smíðjuvegi 11. Kópavogi Sími 5641088.fax 564 1089 Fæst I bygflingavöruuerslunum umland allt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.