Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.10.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ Nýr leiktækja- og knatt- borðssalur LASER Chaser, er nafn á nýjum leiktækja- og knattborðssal sem nýlega var opnaður í 500 fer- metra húsnæði að Óseyri 4 á Akureyri. Þar er m.a. hægt að fara í byssuleik með laserbyssur í 330 fermetra völundarhúsi. Þessi Ieikur hefur vakið mikla athygli og þá ekki síst á meðal fólks á aldrinum 20-40 ára. Hins vegar eiga allir aldurs- hópar að geta fundið eitthvað við sitt hæfí á staðnum en þar eru einnig ýmis önnur leiktæki og snókerborð. A myndinni eru eig- endur staðarins, f.v. Halldór Kristjánsson, Friðfínnur Magnús- son og Gunnar H. Gunnarsson. Þjónusta stofnana við fatlaða ÞJÓNUSTA stofnana við fatlaða og mat á þeirri þjónustu er heiti íyrir- lesturs sem dr. Chris Fyffe og Jeffery McCubber frá Viktoríufylki í Astralíu flytja á vegum endur- menntunarnefndar Háskólans á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 7. október kl. 16 í stofu 16 i húsa- kynnum háskóla við Þingvallastræti. Þau munu kynna hvernig starfs- menn stofnana sem veita fótluðum þjónustu geta metið gæði þjónust- unnar. Matstækið sem kynnt verður er notað í Viktoríufylki í Astralíu og er þvi ætlað að meta hvort þjónusta við fatlaða er í raun í samræmi við gæðastaðal fylkisins í þjónustu við fatlaða. Nokkur reynsla er fengin nú þegar og er þetta einn þáttur þar- lendra yfii'vaida til að standa vörð um gæði veittrar þjónustu. Auk um- fjöllunar um matsfyrirtækið verður gerð grein fyrir þvi hvernig hvetja má starfsmenn til að bæta þjónustu. Halldór teflir fyrir Island UNGUR Akureyringur, Hall- dór B. Halldórsson, sem er 14 ára gamall, mun tefla fyrir Is- lands hönd á heimsmeistara- móti barna 14 ára og yngri, en það fer fram á Spáni um næstu mánaðamót. I kjölfar góðs árangurs á Skákþingi Norð- lendinga síðasta vor náði Hall- dór efsta sæti á stigalista skák- manna 14 ára og yngri og reyndar eiga Akureyringar ekki einungis fyrsta sætið á þeim lista, heldur líka það næsta, en það skipar Stefán Bergsson, félagi Halldórs. Stefán fór með sigur af hólmi á Fischerklukkumóti hjá Skák- félagi Akureyrar nýlega, fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Atdagur Skákfélagsins var haldin á sunnudag og sigraði Þór Valtýsson með 7,5 vinn- inga af 9 mögulegum. Næsta mót verður á fimmtu- dagskvöld, 8. október og hefst það kl. 20, þá hefst Haustmót félagsins næstkomandi sunnu- dag, 11. október, kl. 14. AKSJÓN Þriðjudagur 6. oktober 12.00ÞSkjáfréttir 18.15ÞKortér Fréttaþáttur í sam- vinnu við Dag. Endursýndur kl. 18.45,19.15,19.45, 20.15 og 20.45. 21.00ÞBæjarmál Fundur í bæjarstjórn Akureyrar frá fyiT um daginn sýndur í heild. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 1 5 Lifur er holl og góð Lifur er járnríkasta kjötafurðin. 100g in/iihalda: 5,18 mgaf járni Aðeins 4,7 g fitu (l,5g mettuð) 3.06 mg A-vítamín 20 mg C-vítamín Kjötmarkaður GOÐA Kirkjusandi v/Laugarnesveg alltaf göour www.mbl.is AKUREYRI Morgunblaðið/Rúnar Antonsson I '• , -. i-.i ws&kPmmŒzP m. ■' ZZ" BREVTINC Á MITSUBISHI PAJERO KOSTAR AOEINS KR. IPRJEROI MO ERU ABS HEMLAR OC ORVGCISPUDAR HLUTI AF RIKULECUM STADALBÚNADI Í ÖLLUM PAJERO JEPPUM. ÞRATT FVRIR PAD ER VERDID OBREVTT. HtKIA KRAFTINN, ÍBURDINN OC ÞJEGINDIN ! MITSUBISHI iitiií’hwi un’/nni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.