Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Skíma býður aukna möguleika á nettengingum Hægt að tengjast frá útlönd- um með staðarsímtölum MEÐ nýjum samstarfssamningi við alþjóðafjarskiptafyrirtækið iPass getur Skíma nú boðið við- skiptavinum sínum, sem eni á ferð erlendis, að tengjast Netinu í 150 löndum og komast í samband við eigin tölvupóst. Hægt er að tengj- ast með staðarsímtölum og spara menn sér því langlínusímtöl. Guðbrandur Örn Amarson, þjónustustjóri Miðheima, sem eru hluti af Skímu, segir mikið hagræði að þessum innhringimöguleika, einfaldara sé og ódýrara að komast í samband við eigin tölvupóst gegn- um slík staðarsímtöl en þurfa sí- fellt að hringja frá útlöndum í Skímu á Islandi. Hann segir iPass eitt stærsta fyrirtæki á sínu sviði og í boði séu innhringimöguleikar á um þrjú þúsund stöðum í heimin- um. Viðskiptavinir geta með fartölvu sinni tengst Netinu þar sem þeir eru staddir og sparað sér lang- línusímtöl. Skíma útvegar nauð- synlegan hugbúnað vegna tenging- arinnar og með honum geta not- endur bent þar á viðkomandi inn- ---------------- * Arekstur í Öxarfirði TVÆR fólksbifreiðar skemmdust mikið í árekstri í Öxarfirði nálægt bænum Klifshaga á sunnudags- kvöld. Tveir voru í hvorri bifreið og sluppu án meiðsla. Bifreiðarnar voru að mætast í beygju þegar áreksturinn varð og þurfti að draga þær báðar á brott. Húðin getur svo sannarlega litið út fyrir að vera yngri en úrin segja til um Fyrst serumið, síðcan kremið Tvö þrep fyrir einstakan árangur Fyrsta þrep er djúpverkondi serum dropar, sem innihalda örsmáar agnir sem flytjo A- og E-vitamín niður í neðri lög húðarinnor með hjálp undraefnisins Stimucell. Annoð þrep er mjög áhrifaríkt næringarkrem sem borið er á húðino strax ó eftir fyrsta þrepi, en samvinna þessara tveggja þrepa skílar undraverðum, árangri. Fínar línur sléttar og húðin verður teyjanlegri og mýkri. Mildar sýrur gera húðina bjartari og fallegri. Kröftug næringarkrem fyrir þroskaða húð Við seljum MARBERT: Stór-Reykjavíkursvæði: Libia Mjódd, Nanan Hólagarði, Snyrtivd. Hagkaups Skeifunni, Holts Apótek, Evíta Suðurkringlu, Snyrtivd. Hagkaups Kringlunni, Sandra Smáratorgi, Snyrtivd. Hagkaups Smáratorgi, Snyrtihöllin Garðabæ. Landið: Gallery Förðun Keflavík, Arnes apótek Selfossi, Miðbæt Vestmannoeyjum, Apótekið Vestmonnaeyjum, Krismo isafirði, Hásavíkur Apótek, Tara Akureyri. hringiaðila og era þar með komnir í samband. Notað er sama not- andanafn og lykilorð og menn hafa heima. „Menn tengjast Skímu en í gegnum þennan millilið sem kemur á öruggu sambandi þegar notanda- nafnið og lykilorð eru send milli landa til að sannreyna þau og þeg- ar menn eru komnir í samband eni notuð sömu forritin og þegar þeir tengjast heima og gi-eiða aðeins fyrir staðarsímtöl," sagði Guð- brandur Örn. Hann sagði einfald- leikann einn stærsta kostinn, ekki þyrfti að stilla neitt eða breyta neinu í tölvunum, menn væru að vinna í því umhverfi sem þeir þekktu. Tilboð á notkun til áramóta Skíma er ekki fyrsti aðili sem býður slíkar tengingar hérlendis en Guðbrandur segh' mikið hafa verið um hringingar í gær og búið væri þegar að setja upp hugbúnað hjá mörgum notendum. Viðskipta- vinir Skímu geta sótt hugbúnaðinn á Netið og þurfa síðan að sækja um aðgang að iPass-netinu hjá Skímu. Askrifendum verður boðið upp á fimm klukkustunda notkun til ára- móta en tekið verður síðan 300 króna gjald fyrir þann mánuð sem tengingin er notuð. Sem dæmi um kostnað við staðarsímtöl nefndi Guðbrandur að í Bandaríkjunum getur hann verið milli 1,60 og upp í 10 dollarar fyrir klukkutímann. fílYTT, NÝTT! Amerískir inniskór frotte, velúr, loðnir, margir litir og gerðir. “tu lym psta- Kringlunni 8-12 sími: 553 3600 YOGASTOÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS_ YOGA YOGA YOGA Priðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 Þriðjudaga kl. 18:00 og föstudaga kl. 17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 www.mbl.is Franskar síðbuxur, peysur og jakkar TESSy Neðst vid Dunhaga, ■fml 962 2230. Opið virlia daga frá kl. 9-18. laugardaga frá kl. 10-14. Blússur — peysur bolir — vesti Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. Síðir kjólar og pallíettujakkar hj&Qýf3vfnhiMi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá ki. 10.00—15.00. Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og leigubíi Nœsta námskeið htftí i kvöíd GERIÐ VERÐSAMANBURÐ OKU 5KOI,INN IMJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR I SÍMA 567-0-300 Veisluhöld allt árið MUNIÐ AÐ PANTA JÓLAHLAÐBORÐIÐ Árshátíðir, afmæli, brúðkaup, fundir, jólahlaðborð Undursamleg stemning, góður matur og fínar veigar, píanótónlist við komuna og undir borðhaldi. Dansleikir mað hljómsveit (hópar) og rútuferðir báðar leiðir (Reykjavfk—Skíðaskálinn). Stórir sem smáir hópar. Salir fyrir 10-200 manns. Hámarksfjöldi 380 gestir. MUNIÐ ÁRSHÁTÍÐAR- PAKKANA FYRIR HÚPA. VERÐ FRÁ 3.630- Með rútuferð (frá Rvík.), 3ja rétta kvöldverði og balli á eftir. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjauík, upplýsingasími 567-2020 Eyddu í spamað! HeitniHsbókhaíd 1998 NÓV i>#S I VVMÍAIS Það þarf aðeins eitt simtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is 562 6040 800 6699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.