Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 56
.56 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ C|þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sáiði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds Frumsýning lau. 10/10 örfá sæti laus — 2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt. ÓSKAST JARNAN — Birgir Sigurðsson Sun. 11/10 — lau. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 11/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10. Sýnt á Smföaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Höfundur: Arnmundur Backman Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Guðrún Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Arni Tryggvason, Guðrún Gísla- dóttir og Olafur Darri Ólafsson. Frumsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 örfá sæti laus — fim. 22/10 örfá sæti laus. Sýnt á Litla sóföi kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti Fös. 9/10 örfá sæti laus — lau. 10/10. Sýnt i Loftkastala kt. 20.30: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Fös. 9/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá (d. 10 virka daga. Sími SS1 1200. ts LEIKFELAG $Sj|L REYKJAVÍKURTS ' 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN STENDUR YFIR Askriftarkort — innifaldar 8 sýningar: Verð kr. 9.800. Afsláttarkort — 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 <3% eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 10/10, kl. 15.00, örfá sæti laus, lau. 10/10, kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 17/10, kl. 15.00, örfá sæti laus, lau. 17/10, kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 24/10, kl. 15.00, lau. 31/10, kl. 15.00. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti. Fim. 8/10, uppselt, 40. sýning, fös. 9/10, uppselt, sun. 11/10, örfá sæti laus, fös. 16/10, uppselt, lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt, lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11. Litla svið kl. 20.00 w OFANLJOS eftir David Hare. Þýðing: Árni Ibsen. Leikendur: Friðrik Friðriksson, Guðlaug E. Ólafsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Frumsýning fös. 9/10, uppselt, sun. 11/10, uppselt, fös. 16/10. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 3. sýning fim. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Aðalsamstarfsaðili Landsbanki íslands. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. www.mbl.is /iXJ Miðasala opin kl. 12-18 og jniiTn Irara að sýnlngu sýningardaga . ’lu úsóttar pantanir seldar daglega Síml: 5 30 30 30 Kl. 20.30 fim 8/10 UPPSELT fös 9/10 örfá sæti laus Aukasýn, sun 11/10 örfá sæti laus lau 17/10 UPPSELT fim 22/10 nokkur sæti laus lau 24/10 örfá sæti laus ÞJONN ■f j p uw-n i lau 10/10 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 örfá sæti fim 15/10 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/10 kl. 20 UPPSELT fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 23/10 kl. 20 örfá sæti laus fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT DimmALimin lau 10/10 kl. 13.00 nokkur sæti laus lau 17/10 kl. 13.00 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó fös. 9/10 kl. 21 laus/sæti fös. 16/10 kl. 21 laus sæti lau. 24/10 kl. 21 laus sæti Ómótstæðileg suðræn sveifla! Dansleikur með Jóhönnu Þór- halls og og SIX-PACK LATINO lau. 10/10 - aðeins þetta eina sinnl! Kvöldverður hefst kl. 20, dansleikur kl. 23. BARBARA OG ÚLFAR frumsýning sun. 11/10 kl. 21 Miðas. opin fim.—lau milli kl.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM sun. 11/10 kl. 16 — sun. 25/10 kl. 17 sun. 18/10 kl. 16 —ATH. síðustu sýningai VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 9/10 kl. 20 - fös. 16/10 k). 20 lau. 10/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20 Miðapantanir í síma 555 C >553. Miðasalan er opin milli kl. I6-I9 all a daga nema sun. FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Ari Eldon tónlistarmaður fjallar um nýjustu breiðskífu rokksveitarinnar Kiss „Psycho Circus“ Shakespeare geisli af kynþokka ►BRESKI leikarinn Kenn- eth Branagh hefur sett á fót kvikmyndafyrirtæki sem mun einvörðungu franileiða kvikmyndir eftir leikritum Shakespeares. Fyrsta verkefnið verður söngleikur eftir leikritinu Ástarglettum og verður sögusviðið fjórði áratugur- inn. Branagh mun leik- stýra og fara með aðalhlut- verk í gamanmyndinni og heitir því að hún geisli af kynþokka og verði „skemmtileg og aðgengi- leg“ með tónlist eftir Cole Porter og Irving Berlin. Tökur hefjast snemma á næsta ári. Branagh hefur einnig sagt að harmleikurinn Makbeð og gamanleikritið Sem yður þóknast verði að öllum Iikindum næstu verkefni fyrirtækisins. Branagh, sem hefur leikstýrt og um Shakespeare, ætlar að færa farið með aðalhlutverk í hvert leikrit í nýjan og ferskan nokkrum myndum eftir leikrit- búning á hvíta tjaldinu. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 8/10 kl. 21 UPPSELT fös 9/10 kl. 21 UPPSELT lau 10/10 kl. 21 UPPSELT lau 10/10 kl. 23.30 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla - kr. 1300 fyrir konur Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Nýmálað ÞAÐ STÁTA ekki margar rokk- hljómsveitir af öðrum eins ferli og Kiss. Þrátt fyrir að hafa sjaldnast verið vinsælir hjá gagnrýnendum og beinlínis hataðir af menningarvitum um víða veröld hafa þeir félagar átt ótrúlegum vinsældum að fagna allt frá upphafi ferils síns. Það var árið 1973 sem meðlimir Kiss undirrituðu sinn fyrsta plötu- samning eftir einungis eina tónleika. Sagt hefur verið að hljómsveitin hafi vakið meiri athygli í upphafi fyrir andlitsfarða og sviðsframkomu en tónlist. Það getur svo sem verið, enda voru búningar þeiira hannaðir með það fyrir augum að eftir þeim væri tekið. Kiss voru brautryðjendur í mark- aðssetningu rokkhljómsveita og mætti einna helst líkja þeim við Spice Girls 9. áratugarins. En það hlýtur að teljast ólíklegt að krydd- kvendin verði jafn vinsæl árið 2020 og Kiss eru nú, 25 árum eftir að æv- intýrið hófst. Þó Kiss hafi aldrei verið í pen- ingavandræðum hefur leiðin ekki alltaf verið greið og dómgreindar- skortur allverulegur hrjáð þá félaga oft og tíðum. Efth- að hafa skipt út Peter Criss og Ace Frehley í byrjun áttunda áratugarins vegna persónu- legs ágreinings (lesist: peningarifr- ildi og drykkjuskapur) tóku þeir Gene Simmons og Paul Stanley öll völd í bandinu, skoluðu af sér and- litsfarðann og var engu líkara en þeir væi-u með vatn í eyrunum næstu tíu árin eða svo. Nýja ímyndin gekk reyndar vel til að byi'ja með, en eftir vinsældir Lick it up tók að halla undan fæti. Laga- höfundar á borð við Michael Bolton voru fengnir til að reyna að hressa upp á söluna, en allt kom fyrir ekki, enda hann tæplega hátt ski'ifaður hjá hinum almenna Kiss aðdáanda sem vill bara sitt „Rock’n’Roll All Nite“ og engar ballöðurefjar. Kissherinn svonefndi sýndi þó langlundargeð og hlustaði bara á gömlu plötui-nar þar til að hið ótrú- lega gerðist. Ace og Peter mættu á „Unplugged“-tónleikana á MTV og það var eins og við manninn mælt; Kiss voru komnir aftur nýmálaðir og í fullu fjöri. Eftir fylgdi svo tónleika- ferð um heiminn og nú er komin út fyi'sta alvöru Kiss platan síðan 1982, þegar „Creatures of the Night“ gerði allt brjálað og þá ekki síst for- eldra eigenda hennar. „Psycho Circus“ heitir skífan og í samnefndu upphafslagi hennar verður strax ljóst að það hefur fleira breyst en mannaskipanin. Hljómur- inn er hrár, minnir til skiptis á „Dressed to Kill“, „Destroyer" og „Unmasked", og spilagleðin síst minni en á þeim eðalplötum. Það má og finna margar tilvísanir í fortíðina hér og þar á plötunni, bæði í lagatitl- um og textum, en Kiss eru alltaf skemmtilegastir þegar þeir syngja um sjálfa sig og því spillir það síður en svo fyrir. Eina áberandi feilsporið er frem- ur hallærisleg ballaða sungin af Pet- er Criss, „I Finally Found My Way“, þai' sem hann krunkar sig í gegnum augljósa efth'líkingu af gamla smellinum „Beth“. Það er þó ekki stórvægilegur galli, því lög eins og „Within", „Into the Void“ og titil- lagið „Psycho Circus" vega á móti og standast fyllilega samanburð við það besta sem frá Kiss hefur komið. Frumneistinn er gi'einilega falinn í heildinni, frekar en einstökum með- limum og ánægjulegt að hörkutólin Simmons og Stanley skuli loks hafa gert sér grein fyrir því. „Þá er ekkert eftir annað en að hringja í vini sína í nágrenninu og hefja samkvæmið.“ Kiss eru komnh' tilbaka og eins og venjulega skiptir engu máli hvað hver segir. Þeir gera það sem þeir vilja og þegar sá gáll- inn er á þeim hrista þeir afbragðs- plötur á borð við „Psycho Circus" fram úr erminm. Næst á dagskrá er svo Kiss bíllinn, hannaður í sam- vinnu við Ford verksmiðjurnar og væntanlegur á markaðinn eftir alda- mótin. Hvenær ætli við fáum svo Ford Spice? BUGSY MALONE sun. 11/10 kl. 14.00 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fös. 9/10 kl. 20.30 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU lau. 10/10 kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. f Le<khIt FVBln a>->-n Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í (slensku óperunni 7. sýn. sun. 11. okt. kl. 14.00, örfá saeti laus 8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14.00. Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. Kvikmyndafyrirtæki um Shakespeare
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.