Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 57 FOLK I FRETTUM ÚR teíknimynd Draumasmiðjunnar Antz. Aðsóknin á kvikmyndir í Bandaríkjunum Maurar skriðu í fyrsta sæti TEIKNIMYNDIN Antz eða Maur- ar frá Draumasmiðju Spielbergs, Geffens og Katzenbergs var að- sóknarmest vestanhafs um helgina. Hún halaði inn 1.210 milljónir sem er nýtt met fyrir októbermánuð. Áður var það „Stargate" sem átti metið með 1.195 milljónir frá árinu 1994. Fjölmargir stór- leikarar koma að Antz og talar Sharon Stone inn á fyrir þokkamaurinn Bala prinsessu. í öðru sæti varð Þegar draum- amir rætast eða „What Dreams May Come“ með Robin Williams. Þriðja nýja myndin Roxbury að næturlagi náði svo fjórða sæti, en hún er byggð á gamanþáttunum „Saturday Night Live“. Af myndum sem sýndar eru í tak- markaðri dreifíngu var „The Impostors" aðsóknarmest með 23,832 milljónir í 66 kvikmyndahús- um. Myndin fékk misjafna dóma hjá gagnrýnendum en fór samt upp fyr- ir „Pecker“ í meðalaðsókn en sú síð- arnefnda halaði inn 28 milljónir í 163 kvikmyndahúsum. AÐSOKN laríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (-) Antz 1.238 m.kr. 17,2 m$ 17,2 m$ 2. (-) What Dreams May Come 1.140 m.kr. 15,8 m$ 15,8 m$ 3. (1.) Rush Hour 1.043 m.kr. 14,5 m$ 84,0 m$ 4. (-) A Night at the Roxbury 692 m.kr. 9,6 m$ 9,6 m$ 5. (2.) Ronin 519m.kr. 7,2 m$ 23,9 m$ 6. (3.) Urban Legend 483 m.kr. 6,7 m$ 20,1 m$ 7. (5.) There's Something About Mary 245 m.kr. 3,4 m$ 158,0 m$ 8. (4.) OneTrueThing 192m.kr. 2,7 m$ 17,3 m$ 9. (7.) Saving Private Ryan 121 m.kr. 1,7 m$ 184,3 m$ 10. (6.) Simon Birch 107 m.kr. 1,5 m$ 13,9 m$ BOBBY Brown og Whitney Houston þegar allt lék í lyndi. Bobby Brown laus úr grjótinu ►SÖNGVARINN Bobby Brown, eiginmaður Whitney Houston, lauk á föstudag við afplánun fímm daga fangelsisdóms fyrir ölvunarakstur. Söngvaranum var sleppt úr fangelsi í Flórída á föstudagsmorgun. Hann mætti í afplánunina á hvítum RoIls-Royce-blæjubíl síðla á mánudag. Kviðdómur sakfelldi hann í janúar fyrir að aka tvisvar undir áhrifum. í fyrra skiptið ók hann svörtum Porsche Carrera á girðingu við bóndabæ í Suður-Flórída og var það í ágúst árið 1996. Silki-damask í metratali í úrvali Póstsendum Skólavördustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.