Morgunblaðið - 25.11.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 3
SIGRÚN ELDJÁRN
„skemmtileg og spennandi“
DV
FORLAGIÐ
www.mm.is • sími 515 2500
/
Sigrun Eldjam:
Málfríður og tölvuskrímslið
Margrét Tryggvadóttir
Fáar íslenskar söguhetjur hafa notiö slíkra vinsælda meðal barna og drengurinn
Kuggur og vinkonur hans, þær Málfríður og mamma hennar. I þessari nýju sögu
segir frá því þegar Kuggur fær dag einn tölvubréf frá Málfríði sem býður honum
að koma og líta á nýjan hugbúnað. Kuggur vissi ekki að gamlar kerlingar gætu lært
á tölvu en kemst að því gagnstæða, og því að Tölfríður er engin venjuleg tölva.
CSigrún Eldjám: Teitur tímaflakkarí
Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni býr Tímóteus
uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum. Leynileg
áætlun hans felst í því að senda njósnara langt fram í
framtíðina. Þá kemur Teitur til sögunnar, greindur og forvitinn
strákur. Aður en hann veit af er hann sestur upp í tímavél
Tímóteusar og brátt rekur hvert ævintýrið annað.
„skemmtileg og spennandi - hitti svo sannarlega í
mark á mínu heimili - óhætt að mæla með henni
fyrir börn frá fimm ára aldri.“
^_____________ Margrét Tryggvadóttir / DV
ólíkindatól
og
Jakob
E
Asgeirsson
Petur Ben
www.mm.is * Laugavegi 18 s. 515 2500* Síðumúla7-9 s. 510 2500
Má)
og menning
’HIBflHHI ^étur benediktsson setti á sinni
“ jÆUÆSSB. tíð mikinn svip á íslenskt þjóðlíf.
m 1 lann var sonur þingskörungsins
Benedikts Sveinssonar og bræður
hans Sveinn og Bjarni voru í
'jgí eldlínu athafnalíís og stjórnmála.
■ Pétur var burðarás og frumherji
* . ■ í utanríkisþjónustu hins unga
JppL M lýðveldis, vitni að örlaga-
Æ atburðum aldarinnar eins og
Hggv jUm borgarastyrjöldinni á Spáni og
orrustunni um Bretland. 1 Iann
mÆKÆÆÆUÆm var bankastjóri Landsbankans
og þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins, en ekki síst var hann margslunginn persónuleiki
sem ótal sögur spunnust um. Jakob F. Asgeirsson
ritar sögu þessa einstæða manns.