Morgunblaðið - 25.11.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.11.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1998 3 SIGRÚN ELDJÁRN „skemmtileg og spennandi“ DV FORLAGIÐ www.mm.is • sími 515 2500 / Sigrun Eldjam: Málfríður og tölvuskrímslið Margrét Tryggvadóttir Fáar íslenskar söguhetjur hafa notiö slíkra vinsælda meðal barna og drengurinn Kuggur og vinkonur hans, þær Málfríður og mamma hennar. I þessari nýju sögu segir frá því þegar Kuggur fær dag einn tölvubréf frá Málfríði sem býður honum að koma og líta á nýjan hugbúnað. Kuggur vissi ekki að gamlar kerlingar gætu lært á tölvu en kemst að því gagnstæða, og því að Tölfríður er engin venjuleg tölva. CSigrún Eldjám: Teitur tímaflakkarí Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni býr Tímóteus uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum. Leynileg áætlun hans felst í því að senda njósnara langt fram í framtíðina. Þá kemur Teitur til sögunnar, greindur og forvitinn strákur. Aður en hann veit af er hann sestur upp í tímavél Tímóteusar og brátt rekur hvert ævintýrið annað. „skemmtileg og spennandi - hitti svo sannarlega í mark á mínu heimili - óhætt að mæla með henni fyrir börn frá fimm ára aldri.“ ^_____________ Margrét Tryggvadóttir / DV ólíkindatól og Jakob E Asgeirsson Petur Ben www.mm.is * Laugavegi 18 s. 515 2500* Síðumúla7-9 s. 510 2500 Má) og menning ’HIBflHHI ^étur benediktsson setti á sinni “ jÆUÆSSB. tíð mikinn svip á íslenskt þjóðlíf. m 1 lann var sonur þingskörungsins Benedikts Sveinssonar og bræður hans Sveinn og Bjarni voru í 'jgí eldlínu athafnalíís og stjórnmála. ■ Pétur var burðarás og frumherji * . ■ í utanríkisþjónustu hins unga JppL M lýðveldis, vitni að örlaga- Æ atburðum aldarinnar eins og Hggv jUm borgarastyrjöldinni á Spáni og orrustunni um Bretland. 1 Iann mÆKÆÆÆUÆm var bankastjóri Landsbankans og þingmaður Sjálfstæðis- flokksins, en ekki síst var hann margslunginn persónuleiki sem ótal sögur spunnust um. Jakob F. Asgeirsson ritar sögu þessa einstæða manns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.