Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 24

Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Sími 588 0150 Fax 588 0140 Kópavogur - Atvinnuhúsnæði Vorum að fá í einkasðlu 1300 fm atvin- nuhúsnæði sem ris á framtíðarsvæði í Kópavogi. Hentar fyrir margvislegan iðnað. Frábær tæKifæri fyrir fjárfeátú- V. 87 m. 1326-02 Dalshraun - Hfj. Gott1673 fm atvinnuhúsnæði sem býður upp á mjög marga möguleika. Hægt er að fá eignina f einu lagi eða í minni einingum. Stór eignarlóð. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifs. Minni hlutar einnig til sölu i Dalshrauni hjá eignaval. V. 76 m. 1457-1 til 12 Faxafen. U.þ.b. 700 fm húsnæði til sölu á þessum frábæra stað. Hentar einstakle- ga vel undir lager, heildverslun eða ýmsan iðnað. Stórgóðir leigumöguleikar vegna staðsetningar. V. 29,1 m. 1369 Funahöfði Gott 1237.8 fm atvh. á góðum stað. Ágætar innkeyrsludyr og góð að- staða fyrir starfsmenn. Húsið ekki að öllu fullbúið. V. 55 m. 9000-10 Garðabær - Atvinnuhúsnæði Erum með í einkasölu 213 fm atvhúsn. sem hentar mjög vel undir heildverslun eða ýmsan iðnað. V. 13 m. 1326-01 Grensásvegur Á sölu er nýlega komið 370 fm húsnæði á iarðhæð við þessa fjölfömu götu. Nánari uppl á skrífstofu. 1206 Hafnarbraut - Kópavogi ca. 900 fm atvinnuh. á tveimur h. þ.e. 2. og 3. h. Um er að ræða ca 450 fm hvor hæð. Selst saman eða hvor í sínu laai. V. 20 m. 2116 Hamraborg 125 fm húsnæði sem hentar vel fyrir litla heilds. eða aðra starfsemi. V. 5,5 m. Áhv. 900 þ. 1294. Hamraborg Hentugt 136 fm húsnæði með stórum aluaoum. Parket og dúkur. Teikn. á skrifst. V. 7,5 m. 1164 Hlíðarsmári - Frábær eign Húsnæði fvrir stofnanir. banka eða aðra sem vilia nvtt húsnæði af bestu aerð. Húsið verður tilbúið til innréttingar f sept. 1999. Húslð klætt með 2 mm alkan álklæðningu að utan sem veitir byggingunni virðulegan blæ. Allur frá- gangur verður til fyrirmyndar. Útsýni og auglýsingagildi húsnæðisins er mikið. Góð bílastæði og aðkoma. Á1. hæð eru 5 hlutan 125 fm (12,4 m), 184 fm (17,7 m), 194 fm (18,1 m), 205 fm (19 m) og 180 fm (17,5 m). Á 2. hæð eru 2 hlutar: 398 fm (33,5 m) og 408 fm (33,9 m). Á 3. hæð eru 2 hlutar,.:558 fm (46,3 m) og 408 fm (34,6 m). Á 4. hæð er einn hluti; 552 fm (47,5 m). Teikningar á skrifstofu Eignavals. 6070-03 Hólmaslóð Afarhentugt verslunar, skrifstofu og lagerbúsnæði. Húsið er til sölu f heilu lagi, hlutum eða með öðrum hætti. Rýmin sem til sölu eru 1. h. (0101) - 388 fm - V. 27,5 m. 1437-1 2, h. (0201) - 410 fm - V. 24,5 m. 1437-4 1. h. (0102) - 347 fm - V. 22,5 m. 1437-2 2. h. (0202) - 399 fm - V. 21,5 m. 1437-5 1. h. (0103) - 206 fm - V. 13,5 m. 1437-3 2. h. (0203) - 309 fm - V. 18,5 m. 1437-6 Húsnæðin á 1. hæð verða afhent fulibúin án gólfefna og á 2. hæð verða þau afhent f sam- bærilegu ástandi. Hafið samband við okkur og fáið teikningar sem og nánari upplýsingar um húsnæðin. Einnig kemur tii greina að leigja út húsnæðin á 1. hæðinni. 1437-1 til 6 Krókháls - Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði Glæsileg 3 hús til sölu. Hvert hús er um 1500 fm að stærð. Húsin eru tengd saman með stigagangí og með iyftu. Á 1. hæð I hverju húsi er tæpl. 500 fm iðnaðar- eða verk- stæðispláss. Á 2. hæð er tæpl. 550 fm skrifstofuhúsn. og á 3. hæð er tæpl. 500 fm hús- naaði fyrir blandaða starfsemi, innkeyrsludyr á 3. hæð vegna hæðarmismunar og aðko- mu. Teikningar hiá Eionaval. Verð 1. hæð 32 til 32,5 m. Verð 2. hæð 42 til 42,3 m. Verð 3. hæð 33 til 33,7 m. 1349-1 til 9 Lágmúli - Leigjendur Rúmgott 1011 fm gott húsnæði á 2. hæð i góðu húsi. Fastir leigjendur sem gefa tryggar tekjur. Stórgóð vörulyfta f húsinu. V. 48 m. 1313 Iðnaðarhúsnæði - Gbæ. Um 190 fm húsn. á góðum stað. Skrifstofu, stur- tu- og salemisaðstaða og góð kafflstofa. 2 stórar innkeyrsludyr! Áhv.3 m. V. 10 m. 1074 Melabraut, Hafnarfirði Vel skipulagt 1100 fm iðnaðarhúsnæði, einangrað að hiuta. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Gott malbikað plan fyrir utan og byggingarréttur fylgir á lóð. V. 47 m. 1323 Miðhraun - Garðab . Til sölu rúml. 1200 fm húsnæði á góðum stað í Garðabæ. Hægt er að kaupa frá 140 fm og upp úr. Malbikuð bilastæði og 5 innkeyrsludyr. V. 71 m. 1371 Atvinnuhúsnæði-Miðbær. Um 480 fm skrifstofur og lager, með stórum innkevrsludvrum og góðu porti. Fallegt hús og stórglæsileg skrifstofa. V. 33,5 m. 1343 Reykjavíkurvegur Við erum með tvær eignir til sölu við Reykjavfkurveg. Önnur eignin er 435 fm á v. 26 m. Þar er nú starfrækt matvælafyrirtæki. Stór frystir og kæligeymsla, sem og lager með innkeyrsludyrum. Stórgott fyrir e.k. veisluþjónustu. Einnig skrifstofa. Teikningar hjá Eignaval. 1345 Hin eignin er um 152 fm verslunarhús- næði með góðum 20 bíla bílastæði. Stórir gluggar. V. 9,9 m. Teikningar hjá Eignaval. 1344-1 Skemmuvegur Gott 240 fm iðnaöarhúsnæði á jarðhæð. Tvennar aðkeyrsludyr. £r.í.dag notað sem2bil. V. 13,2 m. 1151 Skúlatún Frábær staðsetning á þessu 255 fm skrifstofuhúsnæði og 521 fm vörug.húsnæði. Yfirbyggt port sem er 220 fm. Nánari uppl. á skrrfst. Eignavals. V. 57 m á báðum hlutum, 1352 1352-1 Skútuvogur Um 508 fm lagerhús- næði þar sem eru 3 innkeyrsludyr Möguleiki á margvíslegum útfærslum. Teikningar hjá Eignaval. Áhv. ca 29 m. V. 36 m 1324 Fjárfestar - Skrifstofuhúsn. í Hálsunum Höfum nýiegt húsnæði tii sölu á 4 hæðum ca 1800 fm. 70% húsnæöisins er [ tryggri leigu næstu 5 árin, ef allt yrði leigt út þá væru leigu-tekjur ca. 900 þ. á mán. V. 158 m. 1340 Atvinnuhúsnæði U.b.b. 2000 fm laaer- oq skrifstofuhúsnæði í afar góðu ástandi til sölu. 5 m lofthæð, 3 innkeyrsludyr og glæsileg skrifstofuaðs- taða. Mjög rúmgott port. Hægt að skipta eigninni í 2 bil. V. 136 m. 1367 Hizbollah 1 hefndarhug Flugskeytum skotið á Israel Reuters ÍSRAELSKUR lögreglumaður með brot úr Katjúsha-flugskeyti, sem hafnaði inni í eldhúsi á heimili í Norður-ísrael. Beirut. Jerúsalem. Reuters. HIZBOLLAH-skæruliða- hreyfingin í Líbanon skaut í gær Katjusha-flugskeytum á NorðurHsrael til að hefna þess, að Israelar urðu konu og sex bömum hennar að bana í loftárásum deginum áður. Særðust 13 manns í flygskeytaárásinni, sem olli nokkrum skemmdum á byggingum. I yfirlýsingu ísraelska hersins sagði, að flug- skeytaárásinni hefði strax verið svarað með stórskota- hríð og líbanskir embættis- menn sögðu, að sprengjun- um hefði rignt yfir suður- hluta landsins. Hefðu þær valdið nokkrum skaða en þó ekki manntjóni. Heimildarmenn innan líbönsku öryggisþjónustunn- ar segja, að skæruliðar hafi skotið um 60 Katjúsha- skeytum á N-ísrael en fólk á þeim slóðum var margt í loftvarnabyrgjum í fyrrinótt af ótta við árás af þessu tagi. Segja dauða konunnar og barnanna slys Israelar segja, að loftárásirnar í íyrradag hafi beinst að stöðvum skæruliða og það hafi verið slys er konan og bömin hennar urðu fyrir sprengjuhríðinni. Hefur Yitzhak Mordechai, varnarmálaráðherra Israels, sent þau boð stjórnvöldum í Líbanon og Sýrlandi, að ísraelar vilji komast hjá auknum átökum en jafn- framt varar hann við starfsemi Hiz- bollah-hreyfingarinnar. Talsmenn hennar segja, að hún sé ekki með neinar stöðvar á því svæði, sem ísra- elar réðust á. Deilt um öryggissvœðið Á þessu ári hafa 37 skæruliðar týnt lífi í árásum Israela og þeir hafa aftur misst 20 hermenn. Hafa árás- irnar í gær kynt enn á ný undir um- ræðum í Israel um hið svokallaða öryggissvæði í Suður-Líbanon, sem ísraelar ráða, og hvetja ýmsir stjómarandstæðingar til brottflutn- ings þaðan. Sumir hægrimenn vilja aftur á móti færa það enn frekar út. ‘W'llfkvaaipB' Sími S621717 Fnx 5621772 Borgortíni 29 Gleðilegjól Starfsfólk Húsvangs óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum óllum gleðilegra jóla ogfarsœldar á komandi ári og þökkjyrir viðskiptin á árinu sem nú er að líða. Gleðileg jöl í eigin íbúð! fHFOI/D fasteignasala É Z z Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík, Sími 552 1400, Fax 552 1405 Erez falin stjórnar- myndun SULEYMAN Demirel, forseti Tyrklands, fól í gær óflokks- bundna þingmanninum Yalim Erez umboð til að reyna myndun nýrrar bráðabirgð- aríkisstjórnar. Erez er við- skipta- og iðnaðarráðherra í starfsstjórninni sem setið hef- ur frá því Mesut Yilmaz sagði af sér sem forsætisráðherra fyrir þremur vikum. Vonir eru bundnar við að Erez geti bet- ur en Bulent Ecevit, sem áður hafði stjómannyndunarum- boðið, komið á samstarfi helztu flokkanna á þingi, ann- arra en róttækra múslima. Kjósa á nýtt þing í apríl næst- komandi. Jeltsín hefur náð heilsu BORÍS Jeltsín, forseti Rúss- lands, er nú búinn að ná nógu góðri heilsu til að geta sinnt öllum sínum skyldustörfum, þar með talið að fara í lang- ferðir í flugvélum, að sögn lækna hans. Þeir réðu forset- anum frá langferðum eftir að hann missti allan þrótt í heimsókn til íyrrverandi Sovétlýðvelda í Mið-Asíu í október. Schröder og Græningjar deila ÞÝZKI kanzlarinn Gerhard Schröder reyndi í gær ásamt talsmönnum Græningja, sam- starfsflokks jafnaðarmanna í ríkisstjórn, að kveða niður harða deilu sem upp kom um stefnuna í kjarnorkumálum. Schröder hafði gagnrýnt um- hverfisráðherran Jiirgen Tritt- in harkalega fyrir að ákveða upp á sitt eindæmi að leggja niður starfsemi stjómskipaðr- ar ráðgjafarnefndar um kjam- orkumál. í gær sagði hann stjórnarsamstarfið í fínu lagi og ágreiningurinn yrði leystur. Jafnaðarmenn og Græningjar hafa orðið ásáttir um að loka skuli öllum 19 kjarnorkuverum Þýzkalands en Schröder hefur sagt að það gæti tekið 20 ár, sem er alltof hægt farið, að mati Græningja og umhverfis- málaráðherrans, sem er einn af leiðtogum þeirra. Fríkirkjan í Reykjavík Aðfangadagskvöld Kl. 18.00 Aftansöngur Kl. 23.30 Miðnæturguðsþjónusta Jóladagur Kl. 14.00 Hátíðarguðsþjónusta Sunnudagur 27. des. kl. 14.00 Jólaskemmtun barnanna í safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnír. Organisti Guðmundur Sigurðsson Hjörtur Magni Jóhannsson, frikirkjuprestur. ®| á® SS 6® i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.