Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 14

Morgunblaðið - 24.12.1998, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Kristján RAGNAR Sverrisson kaupmaður í JMJ glaðbeittur, en verslunin hlaut viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingarnar utan- og innandyra i ár. Fjárfest fyrir 200 milljónir króna við skóla PÁLL Pálsson hjá Ljósmyndastofu Páls, Páll Siguijónsson hótelstjóri Fosshótel KEA, Herdís Ivarsdóttir hjá Body Shop, en í neðri rðð eru Hermann Jónsson hjá SS-Byggi og Jón M. Ragnarsson hjá JMJ og Maita Þórðardóttir hjá Valrós. Besta jólaskreyt- ingin hjá JMJ FJÁRFESTINGAR á sviði fræðslu- mála nema 201,5 milljónum króna á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt hefur verið í bæjar- stjórn Akureyrar. Á árinu 1999 verður lokið við ný- byggingu Síðuskóla og verður til þess verkefnis varið 72 milljónum króna. Þá fara 114 milljónir króna til að ljúka nýbyggingu við Lundar- skóla ásamt því sem breytingar verða gerðar á eldra húsnæði og keyptur verður stofnbúnaður. Framlag Akureyrarbæjai- til framhaldsskóla bæjarins samkvæmt byggingasamningi við ríkissjóð nem- ur 28,5 milljónum króna á næsta ári. Skólanefnd fær 15 milljónir króna vegna ýmissa verkefna, þá fara 3 milljónir króna í lagfæringar á laus- um kennslustofum við Síðuskóla og flutning þeirra að Oddeyrarskóla og loks fær Tónlistarskólinn á Akureyri eina milljón króna til eignakaupa. Akureyrarbær fær á móti þessu 32 milljónir króna sem er lögbundið 20% framlag til framkvæmda vegna einsetningar. BESTA jólaskreytingin í ár, bæði utan- og innandyra, var hjá verslun JMJ að mati nemenda í Myndlistarskóla Arnar Inga, en þetta er í annað sinn sem þeir fara á stúfana og velja bestu út- stillingar í verslunum fyrir jólin. Alls veittu þeir sex viðurkenn- ingar að þessu sinni, en auk þess sem JMJ hlaut viðurkenningu fyrir jólaskreytingu fékk versl- unin Valrós sérstaka viðurkenn- ingu fyrir fallegan glugga sem og Ljósmyndastofa Páls, fyrir fallegar og frumlegar skreyting- ar. Ahrifaríkasta jólaskreytingin var við Fosshótel KEA, sú frum- legasta var skreyting á krana SS-Byggis í miðbæ Akureyrar og þá hlaut Body Shop viður- kenningu fyrir bestu og listræn- ustu jólaskreytinguna. Fram kom í máli Arnar Inga Gíslasonar, þegar viðurkenning- ar voru veittar, að margt væri gott gert, en nokkuð skorti á frumleika og fagmennsku í út- stillingum. a * * * 'W DCnaiispymuféfag CÆÉureyrar senJir n % a * % síubninysaðifum, ueíunnurum, sjáff6oðafibum, ~J( /I-Álú6í>num í rReyÁjauiÁ, jjáífurum, iðÁendum oy joreícfrum jteirra oy cfyyyum siuhninysmönnum um fancf affi 6esiu jófa- oy núársÁueójur. ^ öjáumsiguf oy yíöS dnýfu ári! Áfóalstjórn, 6íaÁcJeiff, fiancJÁnattfeiÁcfseifcJ jácfócleifcJo<j /inattspijrnucfeifcf. ___________* i. TILKYNNING UM ÚTGÁFU SKULDABRÉFA OG SKRÁNINGU Á VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS OLÍUFÉLAGIÐ HF. 2. FLOKKUR 1998 Útgáfudagur: Gjalddagi: Sölutímabfl: Grunnvísitala: Einingar bréfa: Skránlng: Áv.kr. á útgáfudegi: Söluaðilar: Umsjón með útgáfu: Upplýsingar og gögn: kr. 400.000.000.- kr. fjögurhundruðmilljónir 00/100 Útgáfudagur var 16. desember 1998 5. janúar 2005 Frá 16. desember 1998 tll 31. desember 1998 Nvt. 184,1 kr. 5.000.000,- Veröbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka skuldabréfin á skrá og veröa þau skráö 29. desember 1998, enda verði öll skllyröi skráningar uppfyllt. 2. flokkur 1998, 5,35%. Landsbanki íslands hf., Laugavegi 77,101 Reykjavík. Landsbanki íslands hf., Laugavegi 77,101 Reykjavík. Skráningarlýsingin og önnur gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Landsbanka íslands hf, Laugavegi 77, Reykjavík og á skrifstofu Olíufélagsins hf., Suöurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. OlfufélaglAhf E Landsbanki Islands Landsbanki íslands hf. - Viðskiptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfsíml 560 3199, www.landsbanki.is ( Jólatón- leikar HELGI og hljóðfæraleikaramir halda tónleika í sínu náttúrulega umhverfi, þ.e. í íslandsbænum við Vín kl. 21 annan dag jóla. Hljóm- sveitin mun leika öll sín bestu lög sem fyrir einskæra tilviljun má einnig finna á nýjum diski hennar, Endanleg hamingja. Ekki þykir ólíklegt að fleiri alþýðlegar uppá- komur verði í boði. Áðgangseyrir verður í mesta Iagi 500 krónur, barinn á sínum stað og húsið opið fram eftir kvöldi. Heldur þú að | B-vítamm sé nóg ? § NATEN I _______-ernógl_____£ Stjörnuspá á Netinu /\LL.TAf= mb! l.is GiTTHMÓ NÝTl Kirkju- starf um jól AKUREYRARKIRKJA: Aft- ansöngui- í kii-kjunni kl. 18 á aðfangadagskvöld. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Sunginn verður sálmur eftir Grundtvig, þýddur af Sverri Pálssyni fyn-verandi skóla- stjóra. Guðsþjónusta á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 10.30 á jóladag. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14 á jóla- dag. Messa á Seli kl. 14 á jóla- dag. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16 á jóladag. Guðsþjónusta í Kjarnalundi kl. 11 annan dag jóla, Kór Möðruvallakirkju syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. Fjölskylduguðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14 annan dag jóla. Barna- og unglingakór kirkjunnar syng- ur. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17 sama dag. Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.30 sunnudaginn 27. desember. Sr. Jónína Elísabet Þorsteins- dóttir og Sr. Svavar A. Jóns- son hafa umjón með henni. GRUNDARÞING: Aftan- söngur í Grundarkirkju kl. 22 á aðfangadagskvöld. Messa í Saurbæjarkirkju á jóladag kl. 11. Messa í Munkaþverár- kirkju kl. 13.30 á jóladag. Messa í Kristnesspítala á jóla- dag kl. 15. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Aftansöngur á aðfangadag kl. 16.30. G. Theodór Birgisson flytur hugvekju. Hátíðarsam- koma annan dag jóla kl. 14. G. Rúnar Guðnason predikar. HRÍSEYJARPRESTA- KALL: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöld í Hríseyjar- kirkju. Aftansöngur kl. 23. á aðfangadagskvöld í Stærri-Ár- skógskirkju. LAUFÁSPRESTAKALL: Aftansöngur kl. 16 á aðfanga- dag í Svalbarðskirkju. Aftan- söngur í Grenivíkui'kirkju kl. 22 á aðfangadagskvöld. Hátíð- arguðsþjónusta í Laufáskirkju kl. 14 annan dag jóla. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18 á Þorláksmessu. Jólamessa kl. 24 á aðfangadag, 24. desember. Jóladagsmessa kl. 11 á jóladag og messa kl. 18 annan dag jóla. Messa kl. 11 sunnudaginn 27. desember. KFUM og K: Hátíðarsam- koma kl. 20.30 á jóladag. Ræðumaður verður Bjarni Guðleifsson. MÖÐRUVALLAPRESTA- KALL: Hátíðarguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11 á jóla- dag og í Möðruvallakirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta verð- ur í Bægisárkirkju kl. 14 ann- an dag jóla og í Bakkakirkju kl. 16. Kórar kirknanna syngja hátíðarsöngva Bjarna Þor- steinsson. Organisti Birgir Helgason. Jólahraðskák og hverfa- keppni JÓLAHRAÐSKÁKMÓT Skákfélags Akureyrar fer fram í skákheimilinu við Þingvallastræti sunnudaginn 27. desember næstkomandi og hefst það kl. 14. Efnt verður til hverfakeppni fé- lagsins miðvikudaginn 30. desember næstkomandi og fer hún einnig fram í skákheimilinu. Sveitir úr ýmsum hverfum bæjarins munu keppa þar um hvaða hverfi bæjarins hefur á að skipa sterkustu skáksveitinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.