Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 49
JÓLADAGUR 26/12
Sjónvarpið ogStöð 2 9.00 í dag veröur fjölbreytt barnaefni á boöstólum sjónvarpsstöövanna. Sjónvarpiö byrjar
daginn meö Morgunsjónvarpi barnanna, þar sem leikþættir og teiknimyndir eru allsráöandi en kl. 18 hefst Jóla-
stundin okkar sem margir bíöa eflaust spenntir eftir aö sjá. Stöö 2 byjar daginn meö sýningu myndarinnar Jóiaæv-
intýri steinaldarmannanna þar sem steinaldarmennirnir færa hina einu sönnu jólasögu Charles Dickens á svið.
Þorlákur biskup og
Halldór Kiljan Laxness
Rá s 1 Þorlákur
biskup Þórhalls-
son, Halldór Kiljan
Laxness og Jórunn
Viðar koma við
sögu dagskrárinnar
í dag. Kl. 10.15
sér Sverrir Guð-
jónsson um þáttinn
Dýrlingur íslands
þar sem hann fjallar um Þorlák
biskup. Þorlákur var lögtekinn sem
dýrlingur á alþingi árið 1198 og er
því 800 ára dýrlingsafmæli hans
um þessar mundir. Kl. 14 segir
Finnbogi Hermannsson frá dvöl Hall-
dórs Kiljans Laxness í Svínanesseli
í Múlasveit áriö
1921. Skáldið
dvaldi þar í nokkr-
ar nætur. Fjöl-
breyttir tónlistarlið-
ir hefjast eftir fjög-
urfréttir, Bjarki
Sveinbjörnsson
fjallar um Jórunni
Viðar tónskáld og
kl. 17.00 veröur útvarpað jólatón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands
en þar má heyra verk eftir LeRoy
Anderson, Mozart og Þorkel Sigur-
björnsson. Kvöldgestur Jónasar Jón-
assonar kl. 23 er Kristjana Guð-
mundsdóttir Motzfeldt.
Þorlákur biskup Halldór Kiljan
Þórhallsson Laxness
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [3463854]
11.15 ► Hlé
13.00 ► Lofsöngvar Mormóna-
kórinn í Utah flytur nokkur lög.
[5090]
13.30 ► Ys og þys út af engu
(Much Ado About Nothing)
Aðalhlutverk: Jon Finch,
Vernon Dobtcheff, Robei-t
Reynolds, Robert Lindsay og
Lee Montague. Skjátextar: Páll
Heiðar Jónsson. [4219361]
16.00 ► Jólaleyfið (National
Lampoon’s Christmas Vacation)
Gamanmynd frá 1989. Aðalhlut-
verk: Chevy Chase, Beverly
D’Angelo o.fl. [8727477]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8671309]
18.00 ► Jólastundln okkar
[85309]
19.00 ► Eldur og ís Heimildar-
mynd eftir Magnús Magnússon.
[8361]
20.00 ► Fréttir og veður
20.25 ► Hátíð fer í hönd Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir tekur á móti
gestum í sjónvarpssal,
þjóðkunnir einstaklingar gefa
jólagjafír og flutt verður jóla-
efni úr dagskrá Sjónvarpsins
frá liðnum árum. [843632]
21.20 ► Jólaljós Skýin og Aníta
Briem flytja lag Gunnars
Þórðarsonar við texta Davíðs
Oddssonar. [8626570]
21.25 ► Salómon (Solomon)
Aðalhlutverk: Ben Cross, Vivica
A. Fox, David Suchet, G.W.
Bailey, Maria Gracia Cucinotta,
Anouk Aimée og Max von
Sydow. (1:2) [5574903]
22.40 ► Hvítklædda konan
(The Woman in White) Aðal-
hlutverk: Tara Fitzgerald,
Justine Waddell, Ian Richard-
son o.fl. [1431941]
00.15 ► Útvarpsfréttlr
09.00 ► Jólaævlntýri steinaldar-
mannanna [1760903]
10.15 ► Skógarlíf (e) [5134854]
12.05 ► Dómkórinn (e) [6039212]
12.40 ► Snjókarlinn Ballettút-
færlsa á sögu Raymonds
Briggs. Myndin verðm- fnim-
sýnd á BBCl á jóladag og hér
er því um heimsfrumsýningu að
ræða. 1998. [8153477]
13.40 ► Jumanji Fjölskyldu-
mynd. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Bonnie Hunt, Kirsten
Dunst og Bradley Pierce. 1995.
(e)[4860090]
15.25 ► Jólahasar (Jingle AII
The Way) Gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Arnold Schwarzen-
egger o.fl. 1996. (e) [2957106]
16.50 ► Hnotubrjóturinn (Nut-
cracker) BaUett. Aðaldansarar
eru Julie Rose og Anthony
Dowell. [6498903]
18.20 ► Bóndi Heimildarmynd.
Myndin vann til fyrstu verð-
launa á kvikmyndahátíðinni í
Reykjavík 1978. Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson. [41090]
18.50 ► Jólakirkjur (e) [7789545]
19.30 ► Fréttir [88309]
19.50 ► Öskubuska Söngleikur.
Stærstu hlutverkin syngja
Whitney Houston og Brandy
Norwood. 1997. [7784038]
21.15 ► Heima Fní Auðw Lax-
ness, býður landsmenn vel-
komna inn á heimili sitt. (12:12)
[321941] •
21.45 ► Kolya Myndin hlaut
Oskarsverðlaun sem besta er-
lenda myndin árið 1996. Aðal-
hlutverk: Zdenek Svérak og
Andrej Chalimon. 1996.
[5340038]
23.35 ► Hunangsflugurnar
Aðalhlutverk: Anne Bancroft,
Ellen Bwstyn, Winona Ryder
og Maya Angelou. 1995. (e)
[6069854]
01.35 ► Dagskrárlok
SÝN
16.30 ► Kraftaverk á jólum
(Miracle on 34th Street) Aðal-
hlutverk: Richard Atten-
borough, Elizabeth Perkins,
Dylan McDermott og Mara
Wilson. 1994. [4757748]
18.20 ► Lilll er týndur (Baby’s
Day Out) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joe
Mantegna, Laura Flynn Boyle,
Jacob Worton, Adam Worton
og Joe Pantoliano. 1994.
[7573212]
nHptl 20.00 ► Burknagil
DUIlll (Ferngully) Teikni-
mynd. í hjarta skógarins er
Burknagil. Þar á skrítin og
skemmtileg stelpa heima. Leik-
raddir: Christian Slater, Robin
Williams, Samantha Mathis og
Tim Curry. 1992. [7286854]
21.15 ► Fjögur brúðkaup og
jarðarför (Four Weddings and a
Funeral) ★★★ Hér segir af
Charles sem er heillandi og
fyndinn en virðist gjörsamlega
ófær um að bindast konu. Leik-
stjóri: Mike Newell. Aðalhlut-
verk: Hugh Grant, Andie
MacDowell og Kristin Scott
Thomas. 1994. [9669106]
KVIKMYND Blóraböggull-
Inn (Hudsucker Proxy) ★★★
Sagan fjallar um sveitadreng-
inn Norville Barnes sem er
nýútski'ifaður í viðskiptafræði
og fær vinnu í Hudsueker-íýrir-
tækinu. Aðalhlutverk: Tim
Robbins, Jennifer Jason Leigh,
Paul Newman og Charles
Durning. 1994. [1435767]
1.00 ► Hanna og systur hennar
(Hannah and Her Sisters)
★ ★★Vá Aðalhlutverk: Barbara
Hershey, Mia Farrow og Mich-
ael Caine. Leikstjóri: Woody
Allen. 1986. [7644107]
02.45 ► Dagskrárlok
og skjálelkur
BÍÓRÁSIN
06.00 ► Ben Hur Myndin hlaut
11 Oskarsverðlaun á sínum
tíma. Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Jack Hawkins og
Stephen Boyd. 1959. [21827187]
09.25 ► Hundar á himnum (All
Dogs Go To Heaven 2) Raddir
dýranna koma frá leikurum á
borð við Charlie Sheen, Dom
DeLuise, Sheenu Easton og
Ernest Borgnine. Teiknimynd.
[76445477]
10.50 ► Leikfangaverksmiðjan
(Babes in Toyland) Aðalhlut-
verk: James Belushi, Lacey
Chabert og Bronson Pinchot.
1997. [7493106]
12.05 ► Punktur, punktur,
komma, strik Mynd eftir sögu
Péturs Gunnarssonar um strák-
inn Andra. Dregnar eru upp
ljóslifandi myndir af æskuárum
eftirstríðsárabarnsins og tán-
ingsárin. Aðalhlutverk: Pétw
B. Jónsson, Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gíslason. [6434564]
14.00 ► Hundar á himnurn
Teiknimynd. (e) [982816]
16.00 ► Strætið (La Strada)
Sagan segir frá Gelsomina sem
er einfóld sveitastelpa og
sirkúsmanninum Zampano.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Richard Basehart og Giulietta
Masina. Leikstjóri: Federico
Fellini. 1954. [995380]
18.00 ► Leikfangaverksmiðjan
(Babes in Toyland) (e) [368212]
20.00 ► ímyndaðir glæpir
(Imaginary Crimes) Aðalhlut-
verk: Hai-vey Keitel, Kelly
Lynch og Fairuza Balk. 1994.
[79835]
22.00 ► Punktur, punktur,
komma, strik (e) [99699]
24.00 ► Ben Hur (e) [32580959]
04.00 ► ímyndaðir glæplr
(Imaginary Crimes) (e)
[6003862]
Jóladagur á RAS 2
Kl. 13.00 Spurningakeppni Rásar 2
Kl. 14.00 Diddú í leik og starfi
Kl. 17.00 Siðferðisboðskapur Biblíunnar
og íslenskur raunveruleiki
Gleðilegjóll
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.00-6.05 Jólatónar. Fréttir, veó-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Jólatónar. 6.45 Veóurfregnir.
Jólatónar. 9.00 Bókajól. Umsjón:
Björn Þór Sigurbjömsson. 10.03
Jóladagsmorgunn með Magnúsi
R. Einarssyni. 13.00 Spuming-
aþáttur. Guðni Már Henningsson
leiðir saman rakkra, dansara,
leikara, söngvara og fleiri lista-
menn. Fyrri hluti. 14.00 Nokkrir
dagar í lífi Diddúar. 16.03
Jólatónar. 17.00 Minn minnsti
bróöir. Ævar öm Jósepsson leitar
samsvörunar milli siðferðislegra
kennisetninga Biblíunnar og raun-
veruleika íslensks samfélags í
dag. 19.20 Jólatónar.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Jóladagsmorgunn. Halldór
Backman. 12.15 Jólatónlistin þín.
Ásgeir Kolbeinsson. 14.00 ómar
Ragnarsson í 40 ár. Viðtalsþáttur.
16.00 Jólatónlistin þín. Ragnar
Páll Ólafsson. 18.30 Jólatónlist
24.00 Jólanæturútvarpið. Fréttlr
á hella b'manum kl. 7-19.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttln
7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. íþróttir:
10, 17. MTV-fréttln 9.30, 13.30.
Sviðsljósið: 11.30,15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 7, 8, 9, 10,11 og 12.
KLASSÍK FM 100,7
10.00-10.30 Bach-kantata jóla-
dagsins: Gelobet seist du, Jesu
Christ, BWV 91. 13.00 Töfraflaut-
an eftir W. A. Mozart Meðal
söngvara eru Kristinn Sigmunds-
son, Kurt Streit, o.fl. 16.00-
18.30 Messías eftir Georg
Friedrich Hándel. Flytjendur Les
Arts Florissants. 22.00 Bach-
kantata jóladagsins (e). 22.30
Klassísk jólatónlist til morguns.
Fréttir frá BBC: 9, 12, 17.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ir. 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr
8.30,11, 12.30, 16.30 og 18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Fróttlr
kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15 og 16.
X-K> FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frótt-
\r. 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58 og 16.58. íþróttlr: 10.58.
RÍKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin
leikur jólasálma.
08.15 Þættir úr Jólaóratorfunni eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Dorothea
Röschmann, Andreas Scholl, Werner
Gura og Klaus Hager syngja með Kam-
merkór Berlínarútvarpsins og
hljómsveitinni .Akademie för Alte
Musik" í Berlín.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Dýriingur íslands. Fyrri þáttur um
Þorlák biskup Þórhallsson. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
11.00 Guðsþjónusta í Reynivallakirkju.
Séra Gunnar Kristjánsson, prófastur,
prédikar.
12.00 Dagskrá jóladags.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 í jólaskapi. Söngvar, dansar, sög-
ur, Ijóð.
14.00 Sumarhús í Svínanesseli. Frá
dvöl Halldórs Kiljans Laxness í Svína-
nesseli í Múlasveit árið 1921. Umsjón
Finnbogi Hermannsson.
15.00 Gran partita K361 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Blásarakvintett
Reykjavíkur og félagar leika.
16.03 „Únglingurinn í skóginum". Um
tónskáldið Jórunni Viðar.
17.00 Frá jólatónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands. Jólalög og tónlist
tengd jólum eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, LeRoy Anderson, Nikolaj
Rimskij Korsakov, Lloyd Webber, Þor-
kel Sigurbjörnsson, Róbert Ottósson,
Pjotr Tsjajkofskíj o.fl. Flytjendur auk
Sinfóníuhljómsveitar íslands eru
Drengjakór Laugarneskirkju, Skólakór
Garðabæjar og ungir strengjaleikarar.
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
18.20 Um Austunregskonunga. (e)
19.20 Tónlist. íslensk og erlend jólalög í
útsetningu fyrir strengjakvartett.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Messías. Fyrsti hluti óratonu eftir
Georg Friedrich Handel. Anne Sofie vor,
Otter, Arieen Auger, Michael Chance og
John Tomlinson syngja með Enska
konsertkórnum og hljómsveit.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Jólakonsertar. Einleikskonsertar
eftir Pergolesi, Tartini ogTorelli. Til-
brigði við sálmalagið „Af himnum ofan
hér kom ég“ eftir Johann Sebastian
Bach. Jón H. Sigurbjörnsson, Einar
Jóhannesson og Lárus Sveinsson leika
með Sinfóníuhljómsveit Islands undir
stjórn Páls P. Pálssonar.
23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson
ræðir við Kristjönu Guðmundsdóttur
Motsfeldt, eiginkonu Jonathans Motz-
feldt, formanns landstjórnar Græn-
lendinga.
00.10 Um lágnættið. Miðnæturmessa á
jólum eftir Marc-Antoine Charpentier.
BBC söngvaramir og Barrokk-einleik-
arasveitin í Lundúnum flytja.
01.00 Veðurspá.
01.10 Jólatónlist til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR stöðvar
OMEGA
Lofgjöröatónlist.
AKSJÓN
16.00 Jólabíó - Jack og Sara Við andlát
vinkonu sinnar þarf Jack að annast Söru
dóttur sína. Hann ræður unga gengilbeinu
sem bamfóstru, en hún veit minna en
ekkert um bamauppeldi. Aðalhlutverk.
Richard E.Grant og Samantha Mathis.
Bresk 1995.
ANIMAL PLANET
7.00 Pet Rescue. 7.30 Kratt's Creatures.
8.00 Profiles Of Nature. 9.00 Hum-
an/Nature. 10.00 Pet Rescue. 10.30
Animal Planet. 11.30 Wildlife Sos. 12.00
Zoo Story. 12.30 Wildlife Sos. 13.00
Wild Sanctuaries. Kalaharí. 13.30 Blue
Wildemess. Nuisery Of The Giants. 14.00
Animal Doctor. 14.30 Australia Wild. Bird
Man Of Paradise. 15.00 Wildlife Rescue.
15.30 Human/Nature. 16.30 Animal
Medics. Zoo Stoiy. 17.00 Animal Medics.
Jack Hanna’s Zoo Life. 17.30 Animal
Medics. Wildlife Sos. 18.00 Animal Med-
ics. Pet Rescue. 18.30 Australia Wild.
Sperm Wars. 19.00 Kratt’s Creatures.
19.30 Lassie. 20.00 Animal Planet
Classics. 21.00 Animal Doctor. 21.30
Wild At Heart. Sharks. 22.00 Wild Veter-
inarians. 22.30 Emergency Vets. 23.00
Espu. 23.30 Wild Things. 0.30 Em-
ergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Buyeris Guide. 19.00 Chips With
Everything. 20.00 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Snow Safari. 12.30 Sports Safaris.
13.00 Holiday Maker. 13.30 Origins With
Burt Wolf. 14.00 The Flavours of France.
14.30 Joumeys Around the World. 15.00
Grainger’s World. 16.00 Go 2.16.30 The
Wonderful World of Tom. 17.00 Sports
Safaris. 17.30 Snow Safari. 18.00 Orig-
ins With Burt Wolf. 18.30 On Tour. 19.00
Destinations. 20.00 Holiday Maker.
20.30 Go 2. 21.00 Grainger’s World.
22.00 Joumeys Around the World. 22.30
The Wonderful Worid of Tom. 23.00 Dom-
inika’s Planet. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Stunts. 13.00 Sterkasti maðurinn.
14.00 Knattspyma. 17.00 Bardagaíþróttir.
18.00 Fun Sports. 19.00 Akstursíþróttir.
22.00 Keila. 24.00 Klettadyfingar.
HALLMARK
6.25 Eli’s Lesson. 7.15 Merlin. 8.45
Doom Runners. 10.15 Holiday in Your
Heart. 11.45 Mrs. Santa Claus. 13.15
The Christmas Stallion. 14.55 One
Christmas. 16.25 A Christmas Memory.
18.00 It Nearly Wasn’t Christmas. 19.35
Merlin. 21.05 Change of Heart. 22.40
Nobody’s Child. 0.15 Mrs. Santa Claus.
1.45 Higher Mortals. 2.55 Change of He-
art. 4.30 Doom Runners. 5.35
Comeback.
CARTOON NETWORK
5.00 Casperis Rrst Christmas. 5.30 The
Rintstones. 6.30 A Rintstone Family
Christmas. 7.00 The Town That Santa For-
got 7.30 Yogi’s All Star Comedy
Christmas Caper. 8.00 Dr Seuss’ How the
Grinch Stole Christmas. 8.30 A Christmas
Story. 9.00 Dexter’s Laboratory. 10.00
Cow and Chicken. 11.00 Animaniacs.
12.00 Tom and Jerry. 13.00 Sylvester
and Tweety. 13.30 Daffy Duck. 14.00
Freakazoidl. 14.30 Bugs Bunny. 15.00
The Jetsons Meet the Rintstones. 17.00
Holly Rock-a-Bye Baby. 19.00 Scooby
Doo and the Ghoul School. 21.00 Johnny
Bravo. 21.30 Dextery. 22.00 Cow and
Chicken. 22.30 Wait Till Your Father Gets
Home. 23.00 The Rintstones. 23.30
Scooby Doo. 24.00 Top Cat. 0.30 Helpl
It’s the Hair Bear Bunch. 1.00 Hong Kong
Phooey. 1.30 Perils of Penelope Pitstop.
2.00 Ivanhoe. 2.30 Omer and the
Starchild. 3.00 Blinky Bill. 3.30 The
Fruitties. 4.00 Ivanhoe. 4.30 Tabaluga.
BBC PRIME
5.00 Moon and Son. 6.00 News. 6.25
Weather. 6.30 Noddy’s Christmas Speci-
al. 7.00 Jackanory Gold. 7.15 Blue Pet-
er. 7.40 Ready, Steady, Cook. 8.15
Carols from Kings. 9.45 EastEnders.
10.15 Christmas Moming Service. 11.30
Ready, Steady, Cook. 12.00 Can’t Cook,
Won’t Cook. 12.30 Change That. 13.00
Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Top of
the Pops Christmas Show. 15.00 The
Queen’s Christmas Message. 15.15 Miss
Marple: Murder at the Vicarage. 17.00
News. 17.25 Weather. 17.30 Ready,'
Steady, Cook. 18.00 EastEnders. 18.30
Delia Smith’s Winter Collection. 19.00 2
Point 4 Children Christmas Special.
19.40 The Queen’s Christmas Message.
20.00 Inspector Alleyn. 21.40 Later with
Jools. 22.40 All Rise for Julian Clary.
23.10 Shooting Stars. 23.45 The Young
Ones. 0.30 Dr Who: Image of the
Fendahl. 1.00 Between the Lines. 2.00
Julius Caesar. 4.40 The Sky at Night.
VH-1
6.00 Power Breakfast 8.00
Mills’n’Santa. 9.00 Christmas Upbeat.
12.00 Mills’n’Santa. 13.00 Greatest Hits
Of: Christmas. 15.00 Madonna Rising.
16.00 George Michael Unplugged. 17.00
Classic Chart - Christmas Number Ones.
18.00 Divas Live! 20.00 Pop-up Video.
20.30 Mariah Carey Unplugged. 21.00
Greatest Hits Of... Mariah Carey. 22.00
Milis’n’Collins. 24.00 Pop-up Video. 0.30
Pop-up Video - the Beatles Special. 1.00
Spice. 2.00 Late ShifL
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 The Tree and the Ant. 12.00 Eag-
les: Shadows on the Wing. 13.00 Search
for the Battleship Bismarck. 14.00 The
Paradise Islands. 14.30 Destination Ant-
arctica. 15.00 Bear Week: Polar Bear Al-
ert. 16.00 Birds of Distinction: Vanishing
Birds of the Amazon. 17.00 Birds of Dist-
inction: Crowned Eagle - King of the For-
est. 17.30 Birds of Distinction: Lord of the
Eagles. 18.00 Birds of Distinction: Eagles
- Shadows on the Wing. 19.00 Monkey
Business. 1.00 Dagskráriok.
DISCOVERY
8.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures.
8.30 Walkefs World. 9.00 Connections
2 by James Burke. 9.30 Jurassica.
10.00 Mysterious Man of the Shroud.
11.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures.
11.30 Walkeris Worid. 12.00 Connect-
ions 2 by James Burke. 12.30 Jurassica.
13.00 Animal Doctor. 13.30 Ways of
the Wild. 14.30 Beyond 2000. 15.00
Christmas Story. 16.00 Rex Hunt’s Rs-
hing Adventures. 16.30 Walker’s World.
17.00 Connections 2 by James Burke.
17.30 Jurassica. 18.00 Animal Doctor.
18.30 Ways of the Wild. 19.30 Beyond
2000. 20.00 Mysterious Man of the
Shroud. 21.00 History of the Dead Sea
Scrolls. 22.00 Myths of Mankind. 23.00
On the Trail of the New Testament.
24.00 America Exposed. 0.30 America
Exposed. 1.00 Connections 2 by James
Burke. 1.30 Ancient Warriors. 2.00 Dag-
skrárlok.
MTV
5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00
Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 11.00
Data. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 Sel-
ect. 17.00 Dance Roor Chart. 19.00 Top
Selection. 20.00 Data. 21.00 Amour.
22.00 MTVID. 23.00 Party Zone. 1.00
The Grind. 1.30 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 This Moming. 5.30 Insight. 6.00
This Moming. 6.30 Moneyline. 7.00 This
Moming. 7.30 World Sport. 8.00 This
Moming. 8.30 Showbiz Today. 9.00 Lany
King. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00
News. 11.30 American Edition. 11.45
World Report - ‘As They See It’. 12.00
News. 12.30 Earth Matters. 13.00 News.
13.15 Asian Edition. 13.30 Biz Asia.
14.00 News. 14.30 InsighL 15.00News.
15.30 Newsroom. 16.00 News. 16.30
Inside Europe. 17.00 Larry King Live
Replay. 18.00 News. 18.45 American
Edition. 19.00 News. 19.30 Worid
Business Today. 20.00 News. 20.30
Q&A. 21.00 Worid News Europe. 21.30
Insight. 22.00 News Update/World
Business Today. 22.30 Sport. 23.00
World View. 23.30 Moneyline Newshour.
0.30 Showbiz Today. 1.00 News. 1.30
Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 7 Days.
3.30 Newsroom. 4.00 News. 4.15 Amer-
ican Edition. 4.30 World Report.
TNT
6.45 Captain Sindbad. 8.15 Men of the
Rghting Lady. 9.45 Million Dollar
Mermaid. 11.45 The Pirate. 13.30
Romeo and JulieL 15.45 Royal Wedding.
17.30 Spinout. 19.00 Three Godfathers.
21.00 WCW Nitro on TNT. 23.35 WCW
Thunder. 1.30 Alfred the Great. 3.30 The
Day They Robbed the Bank of England.
5.00 Hercules, Samson and Ulysses.
c
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, M7V, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandinu stöðvamar. ARD: þýska
rikissjónvarpiö, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, 7V5: frönsk
mennignarstöð og 7VE: spænska rikissjónvarpið.
<