Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 55 NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS Laus staða Forstöðumaður Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar íslands Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar íslands. Forstöðumaður setursins er ráðinn af forstjóra stofnunarinnarfrá og með 1. febrú- ar1999. Forstöðumaður annast daglegan rekstur set- ursins, hefur með höndum faglega yfirstjórn þess í samráði við sviðsstjóra og vinnur að gerð starfs- og fjárhagsáætlana. Forstöðumað- ur ber ábyrgð á rekstri setursins og fjárreiðum gagnvartforstjóra. Forstöðumaður skal stunda rannsóknir að svo miklu leyti sem starf hans leyfir það. Forstöðumaður setursins skal hafa háskólapróf í náttúrufræði á einhverju því sviði sem sam- ræmist rannsóknastefnu stofnunarinnar, æski- lega á sviði dýrafræði. Um laun fer samkvæmt kjarasamningi við Félag íslenskra náttúrufræð- inga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun pg fyrri störf, berist Náttúrufræðistofnun íslands, Hlemmi 3, Reykjavík, eigi síðar en 15. janúar 1999. Nánari upplýsingar um starfið og setur stofn- unarinnar á Akureyri eru veittar á skrifstofu forstjóra, á sama stað. Prentari Vegna aukinna verkefna vantar okkur prentara í vaktavinnu. Um er að ræða þægilegan vinnutíma, frá kl. 8:00-16:30 og 16:30-23:00 í mjög góðu vinnu- umhverfi þar sem starfsandinn er hafður í fyrirrúmi. Upplýsingar gefa Sigurður Gunnarsson og Stefán Stefánsson í síma 553 8383. Umsóknar- frestur er til 8. janúar 1999. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Prentsmiður Laust er til umsóknar starf prentsmiðs. Um ábyrgðarfullt og krefjandi starf er að ræða, hjá traustu fyrirtæki sem starfar eftir öflugu gæðakerfi. Góð þekking á helstu teikniforritum auk Photoshop er nauðsynleg. Sendu skriflega umsókn ásamt upplýsingum um þig til Hermanns Þórs Snorrasonar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. $ Trésmiðir Álftárós ehf. óskar eftir að ráða trésmiði í uppmælingu. Um er að ræða framtíðarstörf í Hafnarfirði, Reykjavík og Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 566 8900. Netfang: www.alftaros.is WtÁ I f t á r ó s m Jólakveðia Starfsfólk ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers óskar viðskipavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir viðskiptin og ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. PricewaTerhouseQopers H Gleðileg jól Við óskum viðskiptavinum okkar og umsœkjendum gleðilegra jóla og farsœldar ó komandi óri. RÁÐNINGAR jgB'ÞJÓNUSTAN i ...ávallt réttur maður í rétt starf. RÁÐNINGAR ÞJÓNUSTAN Okkar markmið eru: - aö finna rétta fólkiö í réttu störfin. - aö veita faglega og persónulega þjónustu jafnt viöskiptavinum sem umsækjendum. - að vinna hratt og vel þegar þörf er á án þess aö það komi niður á gæöum þjón- ustunnar. - að veíta þjónustu sem er sérsniöin aö óskum og aðstæðum hvers og eins. - að gæta fyllsta trún- aðar i gegnum allt ráðningarferlið. RÁÐNiNGAR ÞJÓNUSTAN Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavik Sími: 588 3309 Fax: 588 3659 Netfang: radning@radning.is Veffang: http://www.skima. is/radning/ W _______ Goröateer Fræðslu- og menningarsvið Skólaskrifstofa Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Lundaból Leikskólinn Lundaból auglýsir eftirfarandi stöður lausar: • Starfsmaður í eldhús / afleysing á deild. Um er að ræða 50% starf. • Starfsmaður í ræstingar. Leikskólinn Lundaból er lítill notalegurtveggja deilda leikskóli með 38 börnum samtímis og stendurvið Hofsstaðabraut í Garðabæ. Áhersluþættir í uppeldisstarfinu eru tónlist, hreyfing og skapandi starf. Laun skv. samningum launanefndar sveitarfé- laga við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Lísa-Lotta Reynis Andersen í síma 565 6176. Leikskólafulltrúi. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjuleg samskipti á líðandi ári. Guðný Harðardóttir, framkv.sþ. Guðrún Hjörleifsdöttir, ráðningarftdltrúi, María Ósk Birgisdóttir, ráðningarfulltrúi Björk Bjarkadóttir, ráðningarfúlltrúi og Pálína Hinriksdóttir, ritari. STRÁ |l ehf. STAftFSftÁÖNINGAFt GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3.108 Reykjavik. sími: S88 3031, bréfsími 588 3044 3gSS38Mæasa88888888888a88888ai LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna: 1. Héraðsdýralæknis í Barðastrandarumdæmi. 2. Héraðsdýralæknis í ísafjarðarumdæmi. 3. Héraðsdýralæknis í Strandaumdæmi. 4. Héraðsdýralæknis í Hofsóssumdæmi. 5. Héraðsdýralæknis í Norðausturlandsum- dæmi. 6. Héraðsdýralæknis í Skógaumdæmi. Landbúnaðarráðherra veitir embætti þessi tíma- bundiðfrá 1. janúartil 30. nóvember 1999. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Nánari upplýsingar veitiryfirdýralæknir í 560 9750. ^ Umsóknir er greini frá menntun, starfsreynslu og öðru því sem máli skiptir sendist land- búnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, fyrir 31. desember 1998. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 22. desember 1998. #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.