Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.12.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 65 Safnaðarstarf Jólamessa Kvennakirkj unn- ar í Neskirkju JÓLAMESSA Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju sunnudaginn 27. desember kl. 20.30. Séra Auðm- Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Dagný Sigurðardóttir úr Borgar- firði syngur einsöng. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir almennan söng við undirleik Ingunnar Hildar Hauksdóttur. Kaffi á eftir í safnað- arheimilinu. Bænastund í kirkjugarði Vestmannaeyja MARGIR leggja leið sína í kirkju- garðinn í Vestmannaeyjum á að- fangadag að huga að leiðum ást- vina sinna. Þennan dag kl. 14.30 verður stutt samvera úti undir ber- um himni með ritningarlestri og bænastund fyrir aðstandendur þeirra sem hvíla þar í friði. Allir eru velkomnir og líka þeir sem minnast vilja látinna ástvina sinna er hvíla annars staðar fjarri Eyj- um. Fólk er beðið að klæða sig vel eftir veðri. Helgihald í Landakirkju um jól- in. Aðfangadagur jóla, 24. desem- ber: Kl. 14:30. Bænastund í kirkjugarðinum. Kl. 18. Aftan- söngur með hátíðarsöng. Jólanótt, 24. desember: Kl. 23:30. Guðs- þjónusta með hátíðarsöng. Jóla- dagur, 25. desember: Kl. 14. Há- tíðarguðsþjónusta. Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur frá kl. 13:30. Annar dagur jóla, 26. des- ember: Kl. 14. Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta. Kl. 15:10. Hátíðarguðsþjónusta í Hraunbúð- um. Miðvikudagur 30. desember: Kl. 16. Jólatréssamkoma í safnað- arheimilinu í umsjá starfsmanna kirkjunnar og ýmissa þátttakenda í reglulegu starfí hennar. Allir vel- komnir. Guð gefi ykkur gleðiríka hátíð ljóss og friðar! Sóknarprestur. Aðventu- söfnuðurinn MIÐNÆTURGUÐSÞJÓNUSTA er í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, kl. 23.30 á aðfanga- dagskvöld. Alda Ingibergsdóttir, sópran, syngur einsöng. Allir vel- komnir. Annan í jólum er guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður er Björgvin Snorrason. Almenn söng- stund. Hressing að guðsþjónustu lokinni. Allir velkomnir. KIRKJUSTARF NESKIRKJA. ✓ Islenska Kristskirkjan Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fögnum komu Frelsarans og lofum hann. Olaf Engsbráten prédikar. Helgistund á jólanótt kl. 23. Jesús er fæddur. Hann kom í þennan heim þín vegna. Friðrik Schram prédikar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Olaf Engsbráten prédikar. 27. des.: Jólahátíð fjölskyldunnar kl. 11. Böm sýna helgileik, gengið í kring- um jólatré. Tökum með okkur smákökur með kaffinu. Almenn samkoma kl. 20. Við komum saman til að lofa og tilbiðja Frelsara heims- ins. Friðrik Schram prédikar. Allir hjai-tanlega velkomnir. MECALUX erhmur a Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vöruhús sem minni lagera. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli á mjög góðu verði. Einnig færðu lyftitæki og trillur hjá okkur. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Lagerlausnir eru okkar sérgrein MECALUX - gæði fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 Jól '98 Sjón er sögu ríkari Öðnivísí blómabdð blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegín, sími 551 9090 sœtir sófaf* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 » LYFJA óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Opið alla hátlðardagana sem og alla aðra daga ársins frá 9:00-24:00 í Lágmúla 5 LYFJA Lyf á lágmarksverði Setberg Hafnarfirði 10-19 virka daga, 12-18 laugardaga. Hamraborg Kópavogi 9-18:30 virka daga, 10-14 laugardaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.