Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 65

Morgunblaðið - 24.12.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 65 Safnaðarstarf Jólamessa Kvennakirkj unn- ar í Neskirkju JÓLAMESSA Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju sunnudaginn 27. desember kl. 20.30. Séra Auðm- Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Dagný Sigurðardóttir úr Borgar- firði syngur einsöng. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir almennan söng við undirleik Ingunnar Hildar Hauksdóttur. Kaffi á eftir í safnað- arheimilinu. Bænastund í kirkjugarði Vestmannaeyja MARGIR leggja leið sína í kirkju- garðinn í Vestmannaeyjum á að- fangadag að huga að leiðum ást- vina sinna. Þennan dag kl. 14.30 verður stutt samvera úti undir ber- um himni með ritningarlestri og bænastund fyrir aðstandendur þeirra sem hvíla þar í friði. Allir eru velkomnir og líka þeir sem minnast vilja látinna ástvina sinna er hvíla annars staðar fjarri Eyj- um. Fólk er beðið að klæða sig vel eftir veðri. Helgihald í Landakirkju um jól- in. Aðfangadagur jóla, 24. desem- ber: Kl. 14:30. Bænastund í kirkjugarðinum. Kl. 18. Aftan- söngur með hátíðarsöng. Jólanótt, 24. desember: Kl. 23:30. Guðs- þjónusta með hátíðarsöng. Jóla- dagur, 25. desember: Kl. 14. Há- tíðarguðsþjónusta. Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur frá kl. 13:30. Annar dagur jóla, 26. des- ember: Kl. 14. Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta. Kl. 15:10. Hátíðarguðsþjónusta í Hraunbúð- um. Miðvikudagur 30. desember: Kl. 16. Jólatréssamkoma í safnað- arheimilinu í umsjá starfsmanna kirkjunnar og ýmissa þátttakenda í reglulegu starfí hennar. Allir vel- komnir. Guð gefi ykkur gleðiríka hátíð ljóss og friðar! Sóknarprestur. Aðventu- söfnuðurinn MIÐNÆTURGUÐSÞJÓNUSTA er í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, kl. 23.30 á aðfanga- dagskvöld. Alda Ingibergsdóttir, sópran, syngur einsöng. Allir vel- komnir. Annan í jólum er guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður er Björgvin Snorrason. Almenn söng- stund. Hressing að guðsþjónustu lokinni. Allir velkomnir. KIRKJUSTARF NESKIRKJA. ✓ Islenska Kristskirkjan Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fögnum komu Frelsarans og lofum hann. Olaf Engsbráten prédikar. Helgistund á jólanótt kl. 23. Jesús er fæddur. Hann kom í þennan heim þín vegna. Friðrik Schram prédikar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Olaf Engsbráten prédikar. 27. des.: Jólahátíð fjölskyldunnar kl. 11. Böm sýna helgileik, gengið í kring- um jólatré. Tökum með okkur smákökur með kaffinu. Almenn samkoma kl. 20. Við komum saman til að lofa og tilbiðja Frelsara heims- ins. Friðrik Schram prédikar. Allir hjai-tanlega velkomnir. MECALUX erhmur a Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vöruhús sem minni lagera. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli á mjög góðu verði. Einnig færðu lyftitæki og trillur hjá okkur. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Lagerlausnir eru okkar sérgrein MECALUX - gæði fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 Jól '98 Sjón er sögu ríkari Öðnivísí blómabdð blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegín, sími 551 9090 sœtir sófaf* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 » LYFJA óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Opið alla hátlðardagana sem og alla aðra daga ársins frá 9:00-24:00 í Lágmúla 5 LYFJA Lyf á lágmarksverði Setberg Hafnarfirði 10-19 virka daga, 12-18 laugardaga. Hamraborg Kópavogi 9-18:30 virka daga, 10-14 laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.