Morgunblaðið - 24.12.1998, Page 14

Morgunblaðið - 24.12.1998, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1998 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Kristján RAGNAR Sverrisson kaupmaður í JMJ glaðbeittur, en verslunin hlaut viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingarnar utan- og innandyra i ár. Fjárfest fyrir 200 milljónir króna við skóla PÁLL Pálsson hjá Ljósmyndastofu Páls, Páll Siguijónsson hótelstjóri Fosshótel KEA, Herdís Ivarsdóttir hjá Body Shop, en í neðri rðð eru Hermann Jónsson hjá SS-Byggi og Jón M. Ragnarsson hjá JMJ og Maita Þórðardóttir hjá Valrós. Besta jólaskreyt- ingin hjá JMJ FJÁRFESTINGAR á sviði fræðslu- mála nema 201,5 milljónum króna á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt hefur verið í bæjar- stjórn Akureyrar. Á árinu 1999 verður lokið við ný- byggingu Síðuskóla og verður til þess verkefnis varið 72 milljónum króna. Þá fara 114 milljónir króna til að ljúka nýbyggingu við Lundar- skóla ásamt því sem breytingar verða gerðar á eldra húsnæði og keyptur verður stofnbúnaður. Framlag Akureyrarbæjai- til framhaldsskóla bæjarins samkvæmt byggingasamningi við ríkissjóð nem- ur 28,5 milljónum króna á næsta ári. Skólanefnd fær 15 milljónir króna vegna ýmissa verkefna, þá fara 3 milljónir króna í lagfæringar á laus- um kennslustofum við Síðuskóla og flutning þeirra að Oddeyrarskóla og loks fær Tónlistarskólinn á Akureyri eina milljón króna til eignakaupa. Akureyrarbær fær á móti þessu 32 milljónir króna sem er lögbundið 20% framlag til framkvæmda vegna einsetningar. BESTA jólaskreytingin í ár, bæði utan- og innandyra, var hjá verslun JMJ að mati nemenda í Myndlistarskóla Arnar Inga, en þetta er í annað sinn sem þeir fara á stúfana og velja bestu út- stillingar í verslunum fyrir jólin. Alls veittu þeir sex viðurkenn- ingar að þessu sinni, en auk þess sem JMJ hlaut viðurkenningu fyrir jólaskreytingu fékk versl- unin Valrós sérstaka viðurkenn- ingu fyrir fallegan glugga sem og Ljósmyndastofa Páls, fyrir fallegar og frumlegar skreyting- ar. Ahrifaríkasta jólaskreytingin var við Fosshótel KEA, sú frum- legasta var skreyting á krana SS-Byggis í miðbæ Akureyrar og þá hlaut Body Shop viður- kenningu fyrir bestu og listræn- ustu jólaskreytinguna. Fram kom í máli Arnar Inga Gíslasonar, þegar viðurkenning- ar voru veittar, að margt væri gott gert, en nokkuð skorti á frumleika og fagmennsku í út- stillingum. a * * * 'W DCnaiispymuféfag CÆÉureyrar senJir n % a * % síubninysaðifum, ueíunnurum, sjáff6oðafibum, ~J( /I-Álú6í>num í rReyÁjauiÁ, jjáífurum, iðÁendum oy joreícfrum jteirra oy cfyyyum siuhninysmönnum um fancf affi 6esiu jófa- oy núársÁueójur. ^ öjáumsiguf oy yíöS dnýfu ári! Áfóalstjórn, 6íaÁcJeiff, fiancJÁnattfeiÁcfseifcJ jácfócleifcJo<j /inattspijrnucfeifcf. ___________* i. TILKYNNING UM ÚTGÁFU SKULDABRÉFA OG SKRÁNINGU Á VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS OLÍUFÉLAGIÐ HF. 2. FLOKKUR 1998 Útgáfudagur: Gjalddagi: Sölutímabfl: Grunnvísitala: Einingar bréfa: Skránlng: Áv.kr. á útgáfudegi: Söluaðilar: Umsjón með útgáfu: Upplýsingar og gögn: kr. 400.000.000.- kr. fjögurhundruðmilljónir 00/100 Útgáfudagur var 16. desember 1998 5. janúar 2005 Frá 16. desember 1998 tll 31. desember 1998 Nvt. 184,1 kr. 5.000.000,- Veröbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka skuldabréfin á skrá og veröa þau skráö 29. desember 1998, enda verði öll skllyröi skráningar uppfyllt. 2. flokkur 1998, 5,35%. Landsbanki íslands hf., Laugavegi 77,101 Reykjavík. Landsbanki íslands hf., Laugavegi 77,101 Reykjavík. Skráningarlýsingin og önnur gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Landsbanka íslands hf, Laugavegi 77, Reykjavík og á skrifstofu Olíufélagsins hf., Suöurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. OlfufélaglAhf E Landsbanki Islands Landsbanki íslands hf. - Viðskiptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfsíml 560 3199, www.landsbanki.is ( Jólatón- leikar HELGI og hljóðfæraleikaramir halda tónleika í sínu náttúrulega umhverfi, þ.e. í íslandsbænum við Vín kl. 21 annan dag jóla. Hljóm- sveitin mun leika öll sín bestu lög sem fyrir einskæra tilviljun má einnig finna á nýjum diski hennar, Endanleg hamingja. Ekki þykir ólíklegt að fleiri alþýðlegar uppá- komur verði í boði. Áðgangseyrir verður í mesta Iagi 500 krónur, barinn á sínum stað og húsið opið fram eftir kvöldi. Heldur þú að | B-vítamm sé nóg ? § NATEN I _______-ernógl_____£ Stjörnuspá á Netinu /\LL.TAf= mb! l.is GiTTHMÓ NÝTl Kirkju- starf um jól AKUREYRARKIRKJA: Aft- ansöngui- í kii-kjunni kl. 18 á aðfangadagskvöld. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Sunginn verður sálmur eftir Grundtvig, þýddur af Sverri Pálssyni fyn-verandi skóla- stjóra. Guðsþjónusta á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 10.30 á jóladag. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14 á jóla- dag. Messa á Seli kl. 14 á jóla- dag. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16 á jóladag. Guðsþjónusta í Kjarnalundi kl. 11 annan dag jóla, Kór Möðruvallakirkju syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. Fjölskylduguðs- þjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14 annan dag jóla. Barna- og unglingakór kirkjunnar syng- ur. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17 sama dag. Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.30 sunnudaginn 27. desember. Sr. Jónína Elísabet Þorsteins- dóttir og Sr. Svavar A. Jóns- son hafa umjón með henni. GRUNDARÞING: Aftan- söngur í Grundarkirkju kl. 22 á aðfangadagskvöld. Messa í Saurbæjarkirkju á jóladag kl. 11. Messa í Munkaþverár- kirkju kl. 13.30 á jóladag. Messa í Kristnesspítala á jóla- dag kl. 15. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Aftansöngur á aðfangadag kl. 16.30. G. Theodór Birgisson flytur hugvekju. Hátíðarsam- koma annan dag jóla kl. 14. G. Rúnar Guðnason predikar. HRÍSEYJARPRESTA- KALL: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadagskvöld í Hríseyjar- kirkju. Aftansöngur kl. 23. á aðfangadagskvöld í Stærri-Ár- skógskirkju. LAUFÁSPRESTAKALL: Aftansöngur kl. 16 á aðfanga- dag í Svalbarðskirkju. Aftan- söngur í Grenivíkui'kirkju kl. 22 á aðfangadagskvöld. Hátíð- arguðsþjónusta í Laufáskirkju kl. 14 annan dag jóla. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa kl. 18 á Þorláksmessu. Jólamessa kl. 24 á aðfangadag, 24. desember. Jóladagsmessa kl. 11 á jóladag og messa kl. 18 annan dag jóla. Messa kl. 11 sunnudaginn 27. desember. KFUM og K: Hátíðarsam- koma kl. 20.30 á jóladag. Ræðumaður verður Bjarni Guðleifsson. MÖÐRUVALLAPRESTA- KALL: Hátíðarguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11 á jóla- dag og í Möðruvallakirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta verð- ur í Bægisárkirkju kl. 14 ann- an dag jóla og í Bakkakirkju kl. 16. Kórar kirknanna syngja hátíðarsöngva Bjarna Þor- steinsson. Organisti Birgir Helgason. Jólahraðskák og hverfa- keppni JÓLAHRAÐSKÁKMÓT Skákfélags Akureyrar fer fram í skákheimilinu við Þingvallastræti sunnudaginn 27. desember næstkomandi og hefst það kl. 14. Efnt verður til hverfakeppni fé- lagsins miðvikudaginn 30. desember næstkomandi og fer hún einnig fram í skákheimilinu. Sveitir úr ýmsum hverfum bæjarins munu keppa þar um hvaða hverfi bæjarins hefur á að skipa sterkustu skáksveitinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.