Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ Nýjar bækur • MANNKYNBÆTUR er eftir Unni B. Karlsdóttur. Þetta er 14. bindi í ritröðinni Studia Historica og er ritstjóri Gunn- ar Karlsson. I kynningu seg- ir: „Þróunarkenn- ingin í líffræði og vísindaleg erfða- fræði gerðu kleift að hugsa á nýjan, árangursríkan hátt um kynbæt- ur búfjár. Um leið fluttist kynbóta- hugmyndin yfir á mannkynið. Var ekki hætta á að sú hjálp, sem samfé- lagið veitti ósjálfbjarga fólki, kæmi í veg fyrir eðlilegt náttúruval? Var ekki mögulegt að kynbæta eigin stofn, stuðla að fjölgun meðal hinna gáfuðu og hindra hana meðal hinna? Hugmyndir í þessa veru gengu víðs vegar um Evrópu og Ameríku, eink- um á fyrstu áratugum 20. aldar og bárust að sjálfsögðu til Islands. Hér á landi gerðust nokki’h' þekktustu menningarfrömuðir þjóð- arinnar ákafir boðberar mannkyn- bóta. Stefnan setti líka svip á lög um afkynjanir og vananir sem voru sam- þykkt samhljóða á Alþingi árið 1937.“ Unnur Birna Karlsdóttir er Ey- firðingur, fædd á Akureyri árið 1964 og alin upp á Þelamörk í Hörgárdal. Hún lauk BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla íslands árið 1992 og MA- prófi í sömu grein 1996. Hún hefur m.a. skrifað þætti um Vilhelm Þor- steinsson og Ingimar Eydal í bókina Þeir vörðuðu veginn (1996) og rit- stýrt bókinni Gullkista þvotta- kvenna, heimildasafni og endur- minningu Huldu H. Pétursdóttm- um þvottakonm-nar í Laugardal (1997). Útgefandi er Háskólaútgáfan og Sagnfræðistofnun. Bókin er 174 bls., innbundin. Verð: 2.900 kr. • UMHVERFING. Um siðfræði umhverfis og náttúr er eftir Pál Skúlason. í kynningu segir: „Er maðurinn í þann mund að skapa sér um- hverfi sem smám saman mun spilla öllum lífsskilyrð- um á jörðinni eða mun hann læra að laga umhverfi sitt eftir þeim lögmál- um sem náttúran sjálf setur öllu lífi? Hver er mun- urinn á umhverfi og náttúru, um- hverfisvernd og náttúruvernd? Hverjir eru andstæðingar umhverf- is- og náttúruverndarmanna?" Ennfremur segir að þessar spurn- ingar séu m.a. viðfangsefni Páls Skúlasonar í þessari bók. Hún er fyrsta tilraunin sem gerð hefur verið hérlendis til að greina helstu viðhorf og rök í umræðum um verndun um- hverfis og náttúru." Aðrar bækur eftir Pál Skúlason eru: Du cercle et du sujet, doktors- ritgerð, (1973), Hugsun og veruleiki: Brot úr hugmyndasögu (1975), Pæl- ingar: Safn erinda og greina (1987), Samræður um heimspeki (ásamt Biynjólfi Bjarnasyni og Halldóri Guðjónssyni; 1987), Pælingar II: Safn erinda og greinastúfa, (1989), Siðfræði: Um erfiðleika í siðferði og forsendur ákvarðana (1990), Sjö sið- fræðilestrar (1991), Menning og sjálfstæði: Sex útvarpserindi haustið 1994 (1994), og I skjóli heimspekinn- ar: Erindi og greinar (1995). Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 115 bls. og kostar í kilju kr. 999 og 1.590 innbundin. -------^44------- Þrykktækni í Kringlunni SÝNING á grafík og grafíkvinnu- brögðum verður opnuð í sýningar- rými Gallerí Foldar og Rringlunnar á annarri hæð, gegnt Hagkaupi, fimmtudaginn 14. janúar. Sýndur verður vinnuferili gi'afíkverka lista- mannanna Daða Guðbjörnssonar og Drafnar Friðfinnsdóttur, allt frá því þrykkplatan er unnin til fullgerðra grafíkverka. Páll Skúlason LISTIR Sýning 15 lista- manna í Galleríi Fold SAMSÝNING fimmtán listamanna verður opnuð í baksal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14, fimmtu- dagskvöldið 14. janúar kl. 20.30 og nefnist sýningin Frost og funi. Þeir listamenn sem taka þátt í henni eru Brynhildur Ósk Gísladóttir, Daði Guðbjörnsson, Dröfn Friðfínns- dóttir, Elín G. Jóhannsdóttir, Eria Þórarinsdóttir, Gunnar Þorbjörn Jónsson, Gunnella, Jón Thor Gísla- son, Jón Reykdal, Katrín H. Ágústsdóttir, Ölöf Kjaran, Sara Vilbergsdóttir, Soffía Sæmunds- dóttir, Unnur Jórunn Birgisdóttir og Þorbjörg Pálsdóttir. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Sýning- unni lýkur 31. janúar. -------++-*------ Nýjar bækur • LJÓÐ 1914-18 er eftir Árna B. Helgason. Bókin er í tveimur hlut- um og heitir síðari hlutinn Ljóð- hverfingar 1994-98. Árni B. er 46 ára Reykvíkingur. Útgefandi er Ritsmíð. FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 33 Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringlunni, sími 568 9066. Fréttir á Netinu y-gUtibl.ÍS 3 RVMHUGAR Á Á i. Verslunin hættir sölu á fatnaði á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að Við bætum við nýjum vörum daglega! y m ■-unL-f «n m €mm seijasi Opid í dag Vetrarfatnaður Leikfimifatnaður Fleecefatnaður Regnfatnaður Hettupeysur Stuttbuxur Hlýrabolir Sundföt Buxur O.m.fl IRUSSELL ATHLEt.c föstudag-laugardag 11-18 [GiLDAmarx] HREYSTI ..•sportvömhuB Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.