Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS Meet Joe Black MA ÉG K.YNNA Joi BLACK Sýnd kl. 5 og 9. ★★★ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5 ísl. tal og kl. 9 meö ensku tali Hvaða Draumar Okkar VlTJA Tilboó 400 kr. ★ ★★ MBL Sýnd kl. 11. Síð. svninqar Kvikmyndahótíð í Reykjavík 1999 ★ ★★★óHTRás2 ★ ★★★HKDv ★ ★★Al Mbl Veislan (Festen) sýnd kl 7, 9 og 11 b.i. 14. SV Mbl Menn með byssur ★★★l/2 SV Mbl (Men With Guns) sýnd kl 4.50. ★"★★'1/2 HKDv Fjórir dagar í September (O Que É Isso, Companheiro) sýnd kl 7. Velkomin í brúðuhúsið (Velcome to the dollhouse) sýnd kl. 5 Og 7. Tangótíminn (The Tango Lesson) sýnd kl 9 síð. sýn. Sonur minn öfgamaðurinn ★★★aimw (My Son The Fanatic) sýnd kl 11 síðasta sýning. kvikmyndir.is j SáMEl&'. BA & Hi Wt— __mt mt mg, _ 3^4. NÝn 0G BETRA'^^ - BÍÓIIftllkA i 1 Alfabakka S, simi 587 3900 og 587 8905 Kvikmyndir.is DV MBL EIMEMY OF THE STATE Sýnd kl. 4.40, 7, 9 og 11. b.i. m. BróðfyntJín grinmynd með Eddie Murphy i essinu sinu. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 oq 11.10 Nýi grinsmelluririhTrá fólkinu sem gerði The Wedding Singer cr komln til IslDnrts, fyrst allra ianda utan Bandarikjanna. Þar gcrdi hún allt vitiausL endaói sem 4. adsóknorhæsta mynd ar&ínS og stefnir í aó verða ein vinsælasta grínmynd allra tíma. Enda ekkert eólilega fyndin grínmynd á feróinni. aHDIGITAI ,Y\u! \\ ; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. ísl. tal. Sýnd kl. 7. Enskt tal. www.samfilm.is ,,.1 i „II i jjBiP'H' r . V JHt Sýnd kl. 5. ■nmi Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. Geimvera í hör- klæðum? ►EKKI eru tískusýning- arnar bunduar við Mflanó og París þessa dagana því í Hong Kong standa einnig y yfir sýningar á hönnun innfæddra. Á meðfylgjandi mynd er fatnaður að hætti Ip How-suen sem leggur áherslu á efni sem endur- spegla þokka og undur náttúrunnar. Hvar geim- farahjálmurinn kemur inn í þá þekkilegu mynd af sveitasælu er ekki alveg ljóst, en víst vekur hann at- hygli á fatnaðinum. UIII.IJI.H lAlll-UMi-1 IA1 UUUilJL.U. II )UIII|lLlll Rokkað í Singapore HÉR sést söngvarinn og gítarleik- arinn Gerald Stahlmann í hljóm- sveitinni Sheren’s Closet leika af fingrum fram á krá í Singapore. Erfltt hefur verið fyrir hljómsveitir í Singapore að finna sér vettvang til að koma tónlist sinni á framfæri og þurfa flestar að spila á litlum krám og börum. í borginni sem þekkt er fyrir snyrtilegar götur og strangar _reglur heyrast nú hávær mótmæli ★iljómlistarmanna sem vilja verða sýnilegri í menningu borgarinnar. HANDMALAÐUR kjóll úr tjulli og satíni. RAUÐUR jakki borinn við hvít an kjól með svörtu tjulli. LACROIX í hopi sýnmgar- stúlkna í lok sýningarinnar ÍÉSsik ^ Litagleði Lacroix slær í gegn TISKUHEIMURINN féll að fótum tískuhannaðarins Christian Lacroix þegar hann sýndi vor- og sum- artísku sína í París á þriðjudaginn. Eftir föla sýn- ingu frá Chanel þar sem Karl Lagerfeld sýndi hönn- un sína var sýning Lacroix eins og ólgusjór sterkra lita þar sem fantasían réð ríkjum. Höfðu sumir áhorfendur á orði að fölir litir hefðu verið svo áber- andi á tískusýningum undanfarið að segja mætti að iitagleðinni hefði verið úthýst. En ekki aldeilis hjá Lacroix, enda risu gestirnir upp og fögnuðu honum af krafti í lok sýningarinnar. Btjálaður bleikur, gulur, rauður, grænn og blár voru litir sem sjá mátti á sýningunni og ekki voru nokkrar buxur sjáanlegar á sýningunni, en þeim mun meira af glæsilegum kjólum. Sýningin var óður Lacroix til konunnar og enga naumhyggju var að merkja á fatnaðinuni, því blúndur, jakkar í stíl 18. aldar, rósir, tjull ogannað fínerí var látið njóta sín til fulls. SIÐKJOLL fra Lacroix þar sem hann blandar saman svörtu damask-efni við grænt og bleikt silki. SIFFONKJOLL að hætti Lacroix settur gulllitum laufblöðum og sveipaður tjulli. FYRIRSÆTAN Ester Canadas sýndi þennan glæsilega rauða kjól frá Lacroix. GÆTI verið brúðarkjóll en er hugsaður sem glæsilegur kvöld- kjóll fyrir sérstök tilefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.