Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.01.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 B 17 ERLENT Bresk rannsókn um tíðni og orsakir vöggudauða Efasemdir um fjölda vöggudauðatilfella The Daily Telegraph ÚRSKURÐIR um vöggudauða eru að mati bresk bamalæknis gmn- samlega tíðir. Hann segir þá jafn- vel dylja morð á ungabömum, en færst hefur í aukana að foreldrar deyði nýfædd böm sín. Roy Meadow er prófessor, sem stundar rannsóknir um misnotkun barna við læknadeild háskólands í Leeds á Bretlandi. Hann segir það þjóðarskömm hversu mörg korna- böm deyja af óþekktum orsökum. Dánarúrskurðurinn vöggudauði sé auðsjáanlega misnotaður og hann segir það óásættanlegt að lítið sem ekkert sé grennslast fyrir um or- sakir óvenju tíðs dauða kornbama á Bretlandseyjum. Samkvæmt rannsókn læknisins er líklegt að úrskurðir um vöggu- dauða séu notaðir sem sjúkdóms- greining til að leiða athyglina frá óþægilegum sannleika. Ummæli hans byggja einnig á skýrslu dóms- málaráðuneytisins um réttarhöld vegna gmns um aðild foreldra að dauða ungbarna sinna. Skýrslan fjallar um 81 dómsmál þar sem for- eldrar vom fundnir sekir en í 78 tilfellum hafði vöggudauðir verið gefin upp sem dánarorsök. Fimm bamanna vom eldri en eins árs eða sex mánuðum eldri en efri mið um vöggudauða gera ráð fyrir. VISTMENN hjúkrunarheimilis fyrir blinda í New Jersey í Bandaríkjunum fengu á nýárs- dag að gæða sér á dýrindis skelfiski, sem óprúttnir þjófar höfðu stolið frá fiskmarkaði í Maine-rfki. Lögreglan í New Jersey handtók í liðinni viku tvo menn sem höfðu svikið út mikið magn af humri og rækju, að verðmæti um 200 þúsund krónur, sem þeir hugðust Læknirinn ætlar nú að krefjast þess að skilgreiningar á vöggu- dauða verði endurskoðaðar eða ella ekki notaðar til að úrskurða um or- sök ungbamadauða. reyna að seija veitingastöðum. Reyndust þeir hafa greitt fyrir varninginn með stolnum kredit- kortum. Lögreglumennimir óttuðust að sjávarfangið skemmdist ef það yrði sent aftur til Maine, og eftirlétu hjúkrunarheimilinu þýfið. Vistmenn þar era á aldr- inum 65 til 106 ára, og flestir þeirra draga fram lífið á trygg- ingabótum og geta alla jafna ekki veitt sér slíkan munað. Blindir öldungar gæða sér á þýfínu Jersey City. Reuters. v' ; v ■ ■ ; ■i í JV,i"4v Karin Herzog ••• vinna á öldrunareinkeiuium Ert þú með smá appelsínuhúð? FEBRÚARTILBOÐIÐ er súrefnisgrenningarkremið Silhouette sem vinnur kröftugar og dýpra á appelsínuhúð og sliti. Kynningar í vikunni Fimmtudag 4. feb. Ingólfs apótek Kringlunni kl. 15-18. Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi, kl. 15-18. ••• enduruppbyggja húðina ••• vinna á appelsínuhúð og sliti ••• viiuia á unglingabólum • •• viðhalda ferskleika húðarinnar I»a>r eru ferskir vindar í umhirdu húðar ® Föstudag 5. feb. Apótekið Smiðjuvegi kl. 15-18. Grafarvogs Apótek kl. 15-18. Minnum á snyrtistofu Karin Herzog, Garðatorgi, Garðabæ, s. 698 0799. Ég er byrjuö að vinna á Hárstofu Særúnar, Grand Hóteli, Sigtúni 38. Verið velkomin Linda Björk Sœmt Tímapantanir í síma 588 3660 HOTEk REYKJAVIK i JAPANSKAR SKYLMINGAR KENDO SKYLMINGAR I HLlFÐARBÚNING ÞAR SEM ÁSTUND ER SETT OFAR KEPPNI. GÖFUG OG KREFJANDI ÍÞRÓTT SEM EFLIR LÍKAMAOG HUG. UPPLÝSINGAR OF SKRÁNING í SÍMUM 553 3431 (SÖLVI) OG 551 6587 (GUÐJÓN) EFTIR KL 17:00. MEISHINKAN DOJO a»beu HAND cream; Með þvi að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. Wteygjanlegri, þéttari húð. /joj Sérstaklega græðandi. I EINSTÖK GÆDAVARA > j Fást i apótekum og snyrti- k 1 vöruverslunum um land allt. ^ ■.:/■■■''■■ ’ Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum Ath. Andlitskremin frá Trend fást í tilboðspakkningum. Leitið upplýsinga. Útsölustaðir: Ingólfsapótek, Kringlunni, Rima Apótek, Grafarvogi. Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augnabrúnalit- ur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í ein- um pakka. Mjög auðveldur í notk- un, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra _______burstanum. Uppl. i smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. TANA Cosmetics Einkaumboó: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 Ysmm _ Venture Vinsælasti sleðinn á íslandi! 3 vélastærðin 500, 600 og 700 sm3 Einstök fjöðrun Ríkulegur staðalbúnaður Frábært verð Þökkum glæsilegar viðtökur! fomaha í efstu sætum H skoðað er hvaða sleðagerðir íáðu 8 efstu sætum á Ixsta ylir rýskráningar 1998 er .kiptingin þannig' I.IÖI.DI iha Venture 600 iha Venture 700 aha Viking 540E ris Indy 700 XC )oo Grand Tounng 583 )oo Grand Tounng Sb Doo Grand MXZ 670 laha V max 700 SRX ... ci _ 5 i tnluhlað 1999 V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.