Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 B 2^ FRETTIR SUS andvígt fjárút- látum í túnlistarhtís SAMBAND ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér eftirfarandi álykt- un um byggingu tónlistarhúss: „Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna lýsir mikilli óánægju vegna þeirra áforma ríkisvaldsins og Reykjavíkurborgar að eyða fjór- um milljörðum króna af skáttfé til byggingar tónlistarhúss. Ljóst er að engin brýn nauðsyn réttlætir þessi fjárútlát heldur er þetta enn eitt dæmið um undanlátssemi hins opin- bera við háværa þrýstihópa og virð- ingarleysi sumra stjórnmálamanna við skattgreiðendur. Hið opinbera hefur varað við þenslu, það skuldar stórfé og legg- ur háa skatta á landsmenn. Allt mælir þetta gegn auknum umsvif- um þess. Vamaðarorð vegna þenslu og yf- irlýsingar um nauðsyn þess að greiða niður skuldir hafa holan hljóm ef ráðamenn telja unnt að auka útgjöld um 4.000 milljónir í þessum tilgangi. Þar að auki fara áformin um þessa húsbyggingu þvert gegn grundvallarstefnu Sjálf- stæðisflokksins um að halda skatt- heimtu í lágmarki." Polarity Therapy Pólun er heildræn meðferð, byggð á snertingu, ætluð þeim sem vilja viðhalda góðri heilsu og öðlast bætta meðvitund um líkama og sál. Hún stuðlar að vellíðan og jafnvægi og getur verið fyrirbyggjandi. Osteopatinn, dr. Stone (1890- 1981), þróaði póiunina á 60 árum og lagði ríka áherslu á lífskraftinn, heilbrigða kjarnann sem er innra með hverri manneskju. Pólun hentar fólki á öllum aldri, börnum og konum á meðgöngu. Veittur er 12% afsláttur á 5 skipta kortum. Tímapantanir í síma 544 5560 Lísa Y06A » Lísa Björg Hjaltested, APP Viðurkenndur pólunarfræðingur GEGNHEILL INDVERSKUR HARÐVIÐUR Hornborð 60x60x40 cm kr. 7.500 Sófaborð 110x60x40 cm kr. 12.900 TAKMARKAÐ Eldhúsborö 135x75x69 cm kr. 15.900 MAGN Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin), sími 554 6300 og Ármúla 7, sími 553 6540. Heimasíða: www.mira.is Vorferðir Heimsferða til Costa del Sol og Benidorm 11. og 12. apríl i>á kr. 42.955 Fyrstu 50 sætín með 10.000 Hr. afslættí á manm Heimsferðir bjóða nú ein- stakt tækifæri í vor til að dveljast við frábærar að- stæður á suðurströnd Spán- ar í heila 30 daga á ótrúleg- um kjörum. Beint flug til Benidorm og Costa del Sol, þar sem þú nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða all- an tímann og getur valið um spennandi kynnisferðir meðan á dvölinni stendur. Vorið er fallegasti tími ársins á suður-Spáni og hvergi er betra að dvelja en í þessum yndislega heimshluta. Á báðum áfangastöð- um bjóðum við þér okkar bestu íbúðarhótel með frá- bærri aðstöðu fyrir farþega. Sk Hz&úi —:— ------—“ Timor Sol Costa del Sol Verð frá kr. 48.355 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Timor Sol, með 10 þús. kr. afslætti. 59.990 El Faro Verð kr. M.v. 2 í studio, Timor Sol, 11. apríl, 30 nætur. með 10 þús. kr. afslætti. BeniJorm Verð frá kr. 42.955 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, með 10 þús. kr. afslætti. Verð kr. 59.890 M.v. 2 í íbúð, E1 Faro, 29 nætur, 11. apríl, með 10 þús. kr. afslælti. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Seljum restar af fata- og gardínuefnum á 150 - 250 - 350 kr. pm. Allt fleece 690 Trönuhrauni 6, Hafnarfirði Sími 565 1660 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.