Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 57

Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 5 7 I DAG ÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 25. febrúar, verður sjötugur Sigfús Svavarsson, Þúfu- barði 8, Hafnarfirði. Eigin- kona hans er Nikulína Ein- arsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 28. febrúar eftir kl. 15. BRIDS ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 25. apríl, verður sextug Karla Kristinsdóttir, Markarflöt 1, Garðabæ. Karla tekur á móti gestum iaugardaginn 27. febrúar í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, milli kl. 16 og 19. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 25. febrúar, verður sextug Erla Hafsteinsdóttir, Gili, Svart- árdal. Hún býður til fagnað- ar í félagsheimilinu Húna- veri laugardaginn 6. mars nk. kl. 20. Allir sveitungar sem og vinir, nær og fjær, eru hjartanlega velkomnir til að fagna með henni. Með morgunkaffinu llnisjón liuðiniiiidiir l'áll Arnarsoii Lesandinn er í norður og tekur upp heldur daufleg spil: Norður * KD105 V 932 * 982 * 1086 Það er enginn á hættu og makker gefur og passar. Næsti maður passar, þú passar og sá fjórði vekur á einu Standard-hjarta. Makker segir spaða og næsti passar. Þú ert að keppa í tvímenningi Brids- hátíðar og átt að velja sögn? Það væri í anda nútíma sagnvísinda að stökkva í þrjá spaða til hindrunar, en Sverrir Armannsson fann mun áhrifaríkari „hindrun". Hann sagði eitt grand: Norður A KD105 V 932 ♦ 982 * 1086 Austur 4 2 V KDG74 ♦ ÁKD10 *Á73 Suður * ÁG876 VÁ105 ♦ 764 *G9 Vestur Norðui’ Austur Suður - - Pass Pass Pass 1 hjarta 1 spaði Pass 1 grand Dobl Pass 2 lauf Pass Pass Pass Austur doblaði til að segja frá sterkri opnun og vestur tók út í tvö lauf. Og þar dóu sagnir. Vissulega gátu AV-spilararnir meldað af meiri krafti - bæði gat vestur stokkið í þrjú lauf og austur sagt aftur við tveim- ur laufum - en sannleikur- inn er sá að báðir kolféllu fyrir blekkingu Sverris og bjuggust því við minni spil- um hjá félaga sínum. NS fengu 103 stig af 122 fyrir að spila vörnina í tveimur laufum, enda vinn- ast fimm hjörtu í AV. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. Vestur * 943 V 86 * G53 * KD542 AGALEGA var cg lán- söm að setjast við hliðina á skurðlækni. Þá má ég til með að segja þér hræðilega reynslu- sögu af aðgerð sem ég fór einu sinni í vegna inngróinna tánagla. COSPER MÉR skilst að þetta sé komið í tisku. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRMJSPÁ cftir Frances llrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þér vegnæ- vel í mannlegum samskiptum en þarft að gæta þess að gera ekki meiri kröfur til annarra en þú gerir tii sjálfs þín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Fyrirliggjandi verkefni krefst allrar þinnar athygli svo ekki er um annað að ræða en ganga í hlutina og leiða þá til lykta. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu sjálfum þér trúr og gerðu þér ekki upp skoðanir á mönnum og málefnum. Skoðaðu málin frá flefri en einni hlið því verkin tala sínu máli. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nK Gefðu þér tíma til þess að íhuga eigin mál og leyfðu engum að dreifa athygli þinni á meðan. Þú kemst ekkert áfram fyrr en þú veist hvað þú vilt. Krabbi (21. júní -22. júlí) Varastu stóryrtar yfirlýsing- ar og skuldbindingar sem kunna að koma þér í koll. Mundu að öllum orðum fylgir mikil ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu opinn og skilningsrík- ur gagnvart fyrirhuguðum breytingum hvort heldur er í starfi eða leik því þær eru nauðsynlegar fyrir alla aðila. Meyja (23. ágúst - 22. september) Œ&J» Þú þarft að beita þér gagn- vart öðrum til þess að þeir komi ekki sínum verkum yfir á þig. Vertu því ákveðinn en um leið kurteis. (23. sept. - 22. október) 2P2 Einhverjir árekstrar við aðra valda þér leiðindum og áhyggjum. Reyndu að þreyja þorrann og ræddu málin af einlægni því þá fer allt vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst að þér sótt og er skapi næst að bregðast við af fullri hörku. Beittu heldur fyrir þig kímninni því gam- anið er allra meina bót. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST f Það getur komið sér vel að vera gæddur hæfilegum skammti af þrjósku þegar allir vilja kasta sinni ábyrgð yfir á þig. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú stendur á einhverjum tímamótum og þarft því að gefa þér góðan tíma til að íhuga hvað er þér fyrir bestu og hvaða skref þú átt að taka næst. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cáft Tillitssemin er gulls ígildi og þú ættir að minnast þess þegar þér finnst ekkert ganga upp hjá þér og vilt kenna öðrum um að svo sé. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Gefðu þér góðan tíma og rasaðu ekki um ráð fram. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfíls SVEIT Friðbjöms Guðmunds- sonar sigraði í Board-A-Match sveitakeppninni, sem lauk sl. mánu- dagskvöld. Með Friðbfrni spiluðu Björn Stefánsson, Guðmundur Frið- bjömsson og Kristinn Ingvarsson. Eins og sjá má á lokastöðunni var hörkukeppni um efstu sætin: Friðbjöm Guðmundsson 243 Birgir Kjartansson 238 Óskar Sigurðsson 235 Vinir 230 Ingvi Traustason 198 Næstkomandi mánudagskvöld hefst fjögurra kvölda Butler tví- menningur. Spilað er í Hreyfilshús- inu við Grensásveg. Bridsfélag Suðurnesja ÞEGAR einu kvöldi er ólokið í Butler-tvímenningi félagsins, er staðan þessi: Gunnar Guðbjömsson - Garðar Garðarsson 107 Kjartan Olason - Oli Þór Kjartansson - Jón Steinar Ingólfsson 102 Bjöm Dúason - Karl Einarsson 99 Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 87 Síðasta kvöldið em spiluð 30 spil og eru spilarar beðnfr að mæta kl. 19.45. Bridsfélag Kópavogs 2 umferðir voru leiknar s.l. fimmtudag í aðalsveitakeppni fé- lagsins og er ein umferð eftir. Staða efstu sveita fyrir síðustu umferð: Sv. Júlíusar Snorrasonar 146 Sv. ekki Ragnar 143 Sv. Ilagnars Jónssonar 137 I sveit Júlíusar spila auk hans: Omar Jónsson, Guðni Sigurbjörns- son, Björn Halldórsson og Björgvin Víglundsson. Bestri kvöldskor náði sveit Þórð- ar Jörundssonar 39 stig. í sveit Þórðar spiluðu auk hans: Vilhjálm- ur Sigurðsson, Valdimar Sveinsson og Óli Björn Gunnarsson. Aðalsveitakeppninni lýkur Á fimmtudaginn 25. febrúar og spila- mennska hefst kl. 19:45. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Næsta keppni félagsins verður Butler-tvímenningur. Bridsfélag Hafnarfjarðar SÍÐUSTU umferðirnar í A-Han- sen mótinu vora spilaðar mánudag- inn 22. febrúar. Eins og nærri má geta var hart barist á endasprettin- um og skiptu menn um sæti Jón N. Gíslason og og Snjólfur náðu góðu skori þetta síðasta kvöld, sem fleytti þeim langt upp eftir töflunni og tví- stigu því margir í kiingum keppnis- stjóra, meðan síðasta umferðin var reiknuð út: Skor kvöldsins: Jón N. Gíslason - Siyolfúr Ólafsson 68 Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarsson 45 Úlfar Kristinsson - Pétur Steinþórsson 37 Halldór Einarsson - Þórarinn Sófússon 33 Guðmundur Magnúss. - Ólafur Þ. Jóhannss. 29 Og iokastaðan varð þannig: Sven-ir Jónsson - Gunnlaugur Óskarsson 92 Jón N. Gíslason - Snjólfur Olafsson 79 Þórður Björnsson - Páll G. Valdimarsson 74 Haildór Einarsson - Þórarinn Sófusson 71 Guðmundur Magnúss. - Ólafur þór Jóhannss.64 Það eru því Sverrir og Gunnlaug- ur, sem geta boðið eiginkonum sín- um út að borða á A-Hansen og verða þau sótt að eigin ósk á límosínu hússins. Pörin í öðru og þriðja sæti fá einnig málsverð á A- Hansen að launum. Næsta keppni félagsins er hveggja kvölda einmenningur, sem hefst mánudaginn 1. mars. Bridsfélag Húsavíkur STAÐA 5 efstu sveita eftir 7 umferðir er eftfrfarandi: SveinnAðalgeirsson 152 Björgvin R. Leifsson 144 Gunnlaugur Stefánsson 143 Frissi kemur 135 Heimir Bessason 101 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eft- ir 12 hálfleiki ei-u: Gaukur Hjartars. - Friðg. Guðmundss. 19,52 Þórólfur Jónass. - Einar Svanss. 19,07 Magnús Andréss. - Þóra Sigmundsd. 1829 Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 Fyrir konur sem vilja klæðast vel Franco Ziche peysur Franco Ziche peysur Franco Ziche peysur Franco Ziche peysur Franco Ziche peysur Franco Ziche peysur HVERFISGÖTU 108, Á HORNI HVERFISGÖTU kvenjataverslun og snorrabrautar, sími 551 2509 Félag einstœðra foreldra heldur félagsfund á Grand Hóteli fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Húsnæðismál Gestir fundarins verða frá félagsmálaráðuneyti, Reykjavíkurborg og íbúðalánasjóði. Allir velkomnir. Man

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.