Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 17

Morgunblaðið - 25.02.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 17 Vírnet hf. skilaði tæplega 15 milljóna kr. hagnaði @VÍRNET£ úr árÍ9U9P8P9iöri | Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Miiijónir kr. 395,8 376,9 5,0% Rekstrarqjöld 364,7 345,6 5,5% Hagnaður án fjármagnskostn. 31,1 31,3 ■0,6% Fiármaqnsqjöld (15,2) (16,1) -5,6% Hagnaður fyrir eignarskatt 15,9 15,2 4,6% Eiqnarskattur (1,1) (0,8) 37,5% Hagnaður ársins 148. 14,4 2,8% Efnahagsreikningur 31/12 '98 31/12 ‘97 I Eionir: I Milljónir króna Veltufjármunir Fastafjármunir Eignir samtals 246,5 133,1 229.2 147.3 7,5% -9,6% 379,6 376,4 0,9% I Skuldir oq eiaið fé: \ Skammtímaskuldir 185,7 172,4 7,7% Langtímaskuldir 71,1 89,7 -20,7% Eigið fé 122,8 114,4 7,3% Skuldir og eigið fé samtals 379,6 376,4 0,9% Kennitölur 1998 1997 Eiginf járhlutfall 0,32 0,30 Veltufjárhlutfali 1,33 1,33 Innra virði hlutafjár 1,56 1,45 Kaupfélagið með meirihluta VÍRNET hf. í Borgarnesi hagnaðist um 14,8 milljónir kr. á síðasta ári og er það svipaður hagnaður og árið á undan þegar félagið hagnaðist um 14,4 miUjónir kr. Breytingar hafa orðið í hluthafahópnum þannig að Kaupfélag Borgfirðinga og kaupfé- lagsstjóri þess eiga meh'ihluta hluta- fjár og skipa meirihluta stjórnar. Framkvæmdastjóri félagsins lætur af störfum í maí. Vímet hf. rekur verksmiðju til framleiðslu á nöglum, þakjámi og húsaklæðningum og starfrækir blikksmiðju og járnsmiðju. Páll Guðbjartsson framkvæmda- stjóri segir að rekstur allur hafi ver- ið með svipuðu sniði og á árinu á undan og kveðst þokkalega bjart- sýnn um reksturinn á yfirstandandi ári. Aðalfundur samþykkti að greiða hluthöfum 10% arð. Páll Guðbjartsson sem verið hefur framkvæmdastjóri Vímets hf. í 27 ár hefur sagt upp störfum. Gerður hef- ur verið starfslokasamningur við hann að því er fram kemur í skýrslu stjórnar og býst Páll við að hætta um miðjan maí ef eftirmaður hefur þá verið ráðinn. A aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu urðu nokkrar mannabreytingar í stjóm Vímets hf. Komu þær í framhaldi af fram- kvæmdastjóraskiptum í Kaupfélagi Borgfirðinga sem er stærsti hluthaf- inn og breytingum í hluthafahópnum. Nýir í stjóm eru tveir fulltrúar Kaup- félags Borgfirðinga, Þorvaldur T. Jónsson og Magnús B. Jónsson, svo og Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstjóri. Þorvaldur hefur verið kjörinn formað- ur stjómar en hann er jafnframt stjómarformaður kaupfélagsins. Kaupfélag Borgfirðinga er langstærsti hluthafinn, með 48,37% hlutafjár. Guðmundur Ingimundar- son og Guðsteinn Einarsson eiga 11,58% hlutafjár hvor um sig. Aðr- ir, alls 34 hluthafar, eiga það sem eftir er. Guðsteinn kaupfélagsstjóri keypti á árinu hlutabréf Steinars Ingimundarsonar og er kaupfélagið og kaupfélagsstjórinn því með tæp- lega 60% eignarhlut í Vírneti og ráða meirihluta stjórnar félagsins. EFTIRMENNTUN VÉLSTJÓRA Við kynnum námsefni okkar á Skrúfudaginn, nk. laugardag, í Vélskóla íslands kl. 13:00-16:00. i VÉLSTJÓRAFÉLAG fSLANDS Eftirmenntun vélstjóra, Bur lícr' Bt'ðufurft Gaúnfair;- arbour Fasteignir á Netinu ^mbl.is alltaí= errrH\SA£> nýti Það er frábær tilfinning að geta tekið með sér vinnuaðstöðu sfna hvert sem er og þurfa ekki að vera háður einni ákveðinni staðsetningu. BÐEXMS Á ferðatölvudögum hjá Tæknivali eru allar Compaq ferðatölvur á sérstöku kynningar- tilboði. Compaq Armada 1700, sem hlotið hefur m.a. hin eftirsóttu verðlaun ARC Award, auk þess sem hún er Winlist verðlaunahafi, býðst á ótrúlegu verði, eða 129.900 kr. Einnig bjóðum við hina kraftmiklu og fjölhæfu Compaq Presario 1260 á vægast sagt draum kenndu verði. Compaq Rrmada 1700 • Intel Pll 233 MHz mobile örgjörvi • 32Mb vinnsluminni, stækkanlegt 1160Mb • 512 level 2 skyndiminni • 3.2GB harður diskur • 24x geisladrif, uppfæranlegt I DVD drif • 12.1" skjár • 2Mb skjákort • Soundblaster Pro hljóðkort hðeins - slcer Silltirri viö # » Compaq Presorio 1260 K6-2 300 MHz örgjörvi • 64Mb vinnslumlnni • 512 Level 2 skyndiminni • 4.0GB harður diskur 24x geisladrif • 12.1“ TFT skjár • 2Mb skjákort • 56K mótald • Hljóðkort • JBL Pro hátalarar Tæknival Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • 0piðvirkadaga09:00-18:00*laugardaga10:00-16:00 AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - TÆKNIVAL - 461 5000 • EGILSSTADIR - Tólvuþjónusta Austurlands - 470 1111 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVÍK - E.G. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR - Tölvuvaeðing - 421 4040 SAUÐÁR KRÓKUR • Skagfirðingabúö - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 • VESTMANNAEYJAR - Tölvun - 481 1122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.