Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.02.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 17 Vírnet hf. skilaði tæplega 15 milljóna kr. hagnaði @VÍRNET£ úr árÍ9U9P8P9iöri | Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Miiijónir kr. 395,8 376,9 5,0% Rekstrarqjöld 364,7 345,6 5,5% Hagnaður án fjármagnskostn. 31,1 31,3 ■0,6% Fiármaqnsqjöld (15,2) (16,1) -5,6% Hagnaður fyrir eignarskatt 15,9 15,2 4,6% Eiqnarskattur (1,1) (0,8) 37,5% Hagnaður ársins 148. 14,4 2,8% Efnahagsreikningur 31/12 '98 31/12 ‘97 I Eionir: I Milljónir króna Veltufjármunir Fastafjármunir Eignir samtals 246,5 133,1 229.2 147.3 7,5% -9,6% 379,6 376,4 0,9% I Skuldir oq eiaið fé: \ Skammtímaskuldir 185,7 172,4 7,7% Langtímaskuldir 71,1 89,7 -20,7% Eigið fé 122,8 114,4 7,3% Skuldir og eigið fé samtals 379,6 376,4 0,9% Kennitölur 1998 1997 Eiginf járhlutfall 0,32 0,30 Veltufjárhlutfali 1,33 1,33 Innra virði hlutafjár 1,56 1,45 Kaupfélagið með meirihluta VÍRNET hf. í Borgarnesi hagnaðist um 14,8 milljónir kr. á síðasta ári og er það svipaður hagnaður og árið á undan þegar félagið hagnaðist um 14,4 miUjónir kr. Breytingar hafa orðið í hluthafahópnum þannig að Kaupfélag Borgfirðinga og kaupfé- lagsstjóri þess eiga meh'ihluta hluta- fjár og skipa meirihluta stjórnar. Framkvæmdastjóri félagsins lætur af störfum í maí. Vímet hf. rekur verksmiðju til framleiðslu á nöglum, þakjámi og húsaklæðningum og starfrækir blikksmiðju og járnsmiðju. Páll Guðbjartsson framkvæmda- stjóri segir að rekstur allur hafi ver- ið með svipuðu sniði og á árinu á undan og kveðst þokkalega bjart- sýnn um reksturinn á yfirstandandi ári. Aðalfundur samþykkti að greiða hluthöfum 10% arð. Páll Guðbjartsson sem verið hefur framkvæmdastjóri Vímets hf. í 27 ár hefur sagt upp störfum. Gerður hef- ur verið starfslokasamningur við hann að því er fram kemur í skýrslu stjórnar og býst Páll við að hætta um miðjan maí ef eftirmaður hefur þá verið ráðinn. A aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu urðu nokkrar mannabreytingar í stjóm Vímets hf. Komu þær í framhaldi af fram- kvæmdastjóraskiptum í Kaupfélagi Borgfirðinga sem er stærsti hluthaf- inn og breytingum í hluthafahópnum. Nýir í stjóm eru tveir fulltrúar Kaup- félags Borgfirðinga, Þorvaldur T. Jónsson og Magnús B. Jónsson, svo og Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstjóri. Þorvaldur hefur verið kjörinn formað- ur stjómar en hann er jafnframt stjómarformaður kaupfélagsins. Kaupfélag Borgfirðinga er langstærsti hluthafinn, með 48,37% hlutafjár. Guðmundur Ingimundar- son og Guðsteinn Einarsson eiga 11,58% hlutafjár hvor um sig. Aðr- ir, alls 34 hluthafar, eiga það sem eftir er. Guðsteinn kaupfélagsstjóri keypti á árinu hlutabréf Steinars Ingimundarsonar og er kaupfélagið og kaupfélagsstjórinn því með tæp- lega 60% eignarhlut í Vírneti og ráða meirihluta stjórnar félagsins. EFTIRMENNTUN VÉLSTJÓRA Við kynnum námsefni okkar á Skrúfudaginn, nk. laugardag, í Vélskóla íslands kl. 13:00-16:00. i VÉLSTJÓRAFÉLAG fSLANDS Eftirmenntun vélstjóra, Bur lícr' Bt'ðufurft Gaúnfair;- arbour Fasteignir á Netinu ^mbl.is alltaí= errrH\SA£> nýti Það er frábær tilfinning að geta tekið með sér vinnuaðstöðu sfna hvert sem er og þurfa ekki að vera háður einni ákveðinni staðsetningu. BÐEXMS Á ferðatölvudögum hjá Tæknivali eru allar Compaq ferðatölvur á sérstöku kynningar- tilboði. Compaq Armada 1700, sem hlotið hefur m.a. hin eftirsóttu verðlaun ARC Award, auk þess sem hún er Winlist verðlaunahafi, býðst á ótrúlegu verði, eða 129.900 kr. Einnig bjóðum við hina kraftmiklu og fjölhæfu Compaq Presario 1260 á vægast sagt draum kenndu verði. Compaq Rrmada 1700 • Intel Pll 233 MHz mobile örgjörvi • 32Mb vinnsluminni, stækkanlegt 1160Mb • 512 level 2 skyndiminni • 3.2GB harður diskur • 24x geisladrif, uppfæranlegt I DVD drif • 12.1" skjár • 2Mb skjákort • Soundblaster Pro hljóðkort hðeins - slcer Silltirri viö # » Compaq Presorio 1260 K6-2 300 MHz örgjörvi • 64Mb vinnslumlnni • 512 Level 2 skyndiminni • 4.0GB harður diskur 24x geisladrif • 12.1“ TFT skjár • 2Mb skjákort • 56K mótald • Hljóðkort • JBL Pro hátalarar Tæknival Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • 0piðvirkadaga09:00-18:00*laugardaga10:00-16:00 AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - TÆKNIVAL - 461 5000 • EGILSSTADIR - Tólvuþjónusta Austurlands - 470 1111 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVÍK - E.G. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR - Tölvuvaeðing - 421 4040 SAUÐÁR KRÓKUR • Skagfirðingabúö - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 • VESTMANNAEYJAR - Tölvun - 481 1122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.