Morgunblaðið - 07.05.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.05.1999, Qupperneq 32
32 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ Safaríkt vortilboð CLlNIQUt Fáðu sumarkaupauka frá CLINIQUE í Hygeu Laugavegi 100% ilmefnalaust Ofnæmisprófað Ef þú kaupir tvær vörutegundir eða fleiri frá Clinique, færð þú eina of þessum safaríku töskum sem gjöf. Töskurnar eru iitríkar og skemmtilegar og innihalda úrval snyrtivara frá Clinique, að verðmæti kr. 4.050. Tilboðið gildir meðan birgðir endast. H Y G E A Laugavegi 23, sími 511 4533. Brúðhjón Allur borðbtinaðúr - Glæsileg gjafavara - Brliðhjdnalistar VERSLUNIN Luugavegi 52, s. 562 4244. ÚR VERINU Morgunblaðið/Benedikt SVEINN Benediktsson SU, sem er nýlegt skip í flotanum, hefur verið á kolmunnaveiðum síðan hann var keyptur frá Noregi og landaði um 1.100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Góð kolmunnaveiði sunnan við Færeyjar Allir með fullfermi og löndunarbið á Seyðisfírði GÓÐ kolmunnaveiði hefur verið að undanförnu milli Færeyja og Skotlands og hefur gengið vel hjá ís- lensku skipunum þótt þau hafí verið lengur að fylla en erlendu skipin. Sveinn Benediktsson SU landaði um 1.100 tonnum á Seyðisfirði í gær og Bjarni Ólafsson AK, sem var með um 1.000 tonn, beið þar eftir að landa en Óli í Sandgerði AK og Há- kon ÞH voru á leið í land með full- fermi, sín 1.000 tonnin hvort skip. Faxi RE var á miðunum en þar var bræla í gær. Þijá sólarhringa á miðunum Sveinn Benediktsson var þrjá sól- arhringa á miðunum og fékk aflann í fímm hölum. „Við vorum fljótastir að fylla núna,“ sagði Halldór Jónasson skipstjóri sem var í annarri ferð sinni. Eins og greint hefur verið fí’á keypti SR-mjöl skipið frá Noregi ekki alls fyrir löngu og er Reyðar- fjörður heimahöfn þess en Halldór sagði að það hefði reynst vel. „Þetta hefur gengið upp og niður en að þessu sinni fengum við um 1.000 tonn í fimm hölum á tæpum fímm sól- arhringum,“ sagði Runólfur Runólfs- son, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni. Hann sagði að túrinn hefði gengið vel nema hvað pokinn hefði slitnað. „I þriðja hali fylltum við pokann og hann slitnaði af en við náðum honum aftur með um 150 til 200 tonnum.“ Norðmenn staðnir að ólög- legum veiðum við Færeyjar Þórshöfn. Morgunblaðið. SKIPSTJÓRI á norska skipinu Trombas var í gær dæmdur íyrir færeyskum dómstólum til að greiða ríflega eina milljón íslenskra króna í sekt vegna ólöglegra kolmunnaveiða á færeysku hafsvæði. Afli og veiðar- færi skipsins voru auk þess gerð upptæk, samtals að verðmæti 8,5 milljónir íslenski’a króna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem færeyskir dómstólar sekta norskar útgerðir og skipstjóra fyrir ólöglegar veiðar innan lögsögu Færeyinga. Færeyska gæsluskipið Tjaldrid stóð norska skipið að kolmimnaveið- um um 30 sjómflm- innan færeysku fískveiðilögsögunnar. Skipið hafði ekki leyfí til veiðanna og var því fært til hafnar í Þórshöfn. Skipstjórinn bar fyrir rétti að hann hefði talið sig hafa tilskilin leyfí til kolmunnaveiða innan lögsögunnai’. Þannig hefði hann til- kynnt færeyskum stjómvöldum þegar hann sigldi inn á færeyskt hafsvæði og um leið leitað staðfestingar hjá út- gerð skipsins í Tromso um að sldpið hefði tilskilin leyfi og fengið þau. Dómai’anum í málinum fannst hins vegar sýnt að skipið hefði engin leyfi og veiðar þess því ótvírætt ólöglegar. I síðustu viku var norskur togara- skipstjóri dæmdur í 300 þúsund króna sekt fyrir að veiða kolmunna án tilskilinna leyfa. Þá vai’ afli skips- ins einnig gerður upptækur en verð- mæti hans var áætlað um 900 þús- und krónur. Athygli vekur hve mis- háar sektirnar era í málunum tveim- ur, þrátt fyrir að þau séu sama eðlis. ' ” 'Wi Jónína Bjartmarz veit aS fjölskyldumdl eru forgangsmdl. . Jónína d erindi d Alþingi. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FSSTA * FRAMSÓKN 1 tR w w w . x b . i s / r ey kj a v i k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.