Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 73 Qjraif Utanborðsmótorar VÉLORKAHF. Grandagarður 3 - Reykjavík. Sími 562 1222 www.velorka.is Sérstakur tilboðsrekki - fullur af nýjum umgjörðum Gerð flugvallar í Skerjafírði auiCKSiLvsa Á ibjm r Þá hefur komið fram hjá flugmála- stjóm varðandi fyrirhugaðar fram- kvæmdir við flugvöllinn „að tak- marka á sléttun öryggissvæða við 150 m“, með öðrum orðum það er ætlun flugmálastjómar að braut- imar verði 150 m breiðar. Það er út frá þessum forsendum að kynntar vom 150 m breiðar flug- brautir í ofangreindum tillögum. Ef það er hins vegar ósk hagsmunaað- ila að brautir Reykjavíkurflugvallar verði 300 m breiðar er sjálfsagt að skoða það mál. Að breikka 1.800 m langa braut á flugvelli sem byggður yrði úti í Skerjafirði úr 150 m í 300 m er áætlað að kosti um einn millj- arð. Ef einnig á að breikka 1.500 m brautina í 300 m þá er eðlilegt að hún verði um leið lengd í 1.800 og má reikna með að það kosti um 800 milljónir; Heildarkostnaður við gerð flugvallar í Skerjafirði, tilbú- inn undir malbik og lagnir, væri þá rétt undir 7 milljörðum. Þá væmm við líka komin með fullkominn milli- landaflugvöll í Reykjavík sem gæti létt álaginu af Keflavíkurflugvelli eða tekið við af honum í framtíðinni ef það er málið. Höfundur er verkfræðingur. FRENCH CONNECTION vision ..í fyrsta sinn á íslandi Anna & útlitið... verður í verslun okkar Smáratorgi ídag, föstudaginn 7. maí, kl. 13-18. Hún gefur viðskiptavinum okkargóð ráð. H A M R A B O R G 1 O SlMI 5 5 A 3 2 O O S M Á R A T O R G I SlMI 5 6 A 3 2 O O 15% afsláttur á öllum glerjum á föstudag og laugardag! Hannes Hólmsteinn Gissurarson Ógeðfelldar aðferðir STJÓRNMÁLABARATTAN snýst vitaskuld um menn ekki síður en málefni. En hún má ekki snúast um ósannindi, róg og dylgjur. Undanfamar vikur höfum við þurft að horfa upp á það, að svonefnd Samfylking hefur ásamt talsmönnum tveggja minni flokka, sem kenna sig við húmanisma og frjáls- lyndi, veist að Halldóri Asgríms- syni utanríldsráðherra á mjög ógeðfelldan hátt. Faðir hans og bræður ráku útgerðarfyrirtæki á Höfn í Hornafirði, og situr móðir hans nú í óskiptu búi. Þetta fyrirtæki nýtir auðvitað aflaheimildir eins og önnur út- gerðarfyrirtæki, sem haldið hafa velli í sviptingum síðustu fimmt- án ára. Þetta hefur verið notað til að gera störf og stefnumörk- un Halldórs í sjávarútvegsmál- um tortryggileg. En það á einmitt að vera fagnaðarefni, ef til trúnaðarstarfa veljast menn, sem hafa axlað ábyrgð í atvinnu- lífinu, veitt öðrum vinnu, skapað verðmæti og tekið áhættu í stað þess að standa aðeins á torgum úti og gera hróp að öðrum, eins og þeir samfylkingarmenn. Þótt ég hafí ekki átt samleið með Halldóri Ásgrímssyni í stjóm- málum, tel ég skyldu allra upp- lýstra og hugsandi manna, hvar í flokki sem þeir standa, að vísa ósannindum, rógi og dylgjum sem þessum einarðlega á bug. Höfundur er prófessor í stjórnmálafræði. Öfy GOLFEFNABUÐIN Borgartúni 33 flísar ^jyæða parket i^jyóð verð Ör48 þjónusta Aðsendar greinar á Netinu vg> mbl.is -ALLTAP EITTHVAÐ NÝTT LÖGÐ hafa verið fram drög að því hvemig flugvöllur í Skerjafirði gæti litið út í tengslum við hug- myndir sem kynntar hafa verið að einkaaðO- ar taki að sér og fjár- magni gerð flugvallar í Skerjafirði og fái sem greiðslu fyrir verkið byggingarréttinn í Vatnsmýrinni. Fram hafa komið ábendingar frá fulltrúa Flugleiða hf. um að í þessum drögum sé breidd brauta ekki nægjanleg. I umræddum drögum er gert ráð fyrir sömu lengd brauta og nú er og að lega þeirra yrði svip- uð. Breidd brauta verði 150 m en Flugbrautir Núverandi flugbrautir, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, uppfylla ekki kröfur um 300 m breidd og hindrunar- frítt öryggissvæði. ekki 300 m eins og fulltrúi Flug- leiða hf. telur nauðsynlegt. Nú hefur íslenska flugmála- stjómin um árabil túlkað reglur ICAO, Alþjóðaflugmálastjómarinn- ar, í innanlandsfluginu þannig að þó að í fluginu séu notuð flzllkomnustu flugleiðsögutæki er lendingin sjálf sjónflugslending. Þetta þýðir að alla flugvelli í innanlandsfluginu má gera samkvæmt kröf- um sem gerðar eru tO VMC-flugvaUa (visual metrological condition). Ef þessi túlkun á reglum ICAO hefði ekki komið til hefðu allir flugvellir í innanlandsfluginu orð- ið að vera a.m.k helm- ingi breiðari en þeir era í dag og kostnaður- inn því samfara hlaupið á milljörðum. Sam- kvæmt IFR (Instra- ment FUght Rules), þ.e. reglum um bUndflug, eiga flug- vellir sem flogið er á með blind- flugsbúnaði að vera 300 m breiðir. Flugbrautir á landsbyggðinni eru hins vegar 80 m til 150 m breiðar. Má nefna að Norðmenn, Kanada- menn og fleiri þjóðir túlka þessar reglur einnig eftir eigin höfði þó svo flestar þjóðir, t.d. Danir, túlki þær mjög stíft. Núverandi flugbrautir Reykja- víkurflugvallar uppfylla ekki þær kröfur að vera 300 m breiðar og með hindranarfrí öryggissvæði. AV-brautin er 1.500 m löng en sam- kvæmt skipulagi er helgunarsvæði hennar einungis um 180 m þar sem það er mjóst. NS-brautin, sem er 1.800 m löng, er með tæplega 300 m breitt helgunarsvæði. Við flug- brautina standa sjö til átta bygg- ingar sem eru inni á þessu svæði eða standa of nálægt henni. Ef nota á þessa braut til bUndlendinga þarf annað tveggja að rífa þessi hús eða vera með brautina á undanþágum. Friðrik Hansen Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.