Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 78

Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 78
•,* 78 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Og þetta er ritgerðin Nei, hann er ekki fjárhund- Einhverjar fleiri mín um hundinn minn, ur, af hveiju er hann með spurningar? einhveijar spurningar. þetta prik? BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík # Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Faðir kvótans óhæfur til að fjalla um kvótann á Alþingi Frá Pétii Haukssyni: FJÖLSKYLDA Halldórs Ásgríms- sonar á milljarða kvóta. I yfirhe.vrslu Stöðvar tvö yfir Halldóri Asgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins, í kvöld kom fram að móðir Halldórs á þriðjung í útgerðarfyrirtæki sem er skráð fyr- ir kvóta að verðmæti allt að 9 millj- örðum króna. Rétt er að geta þess sú fjárhæð segir ekki til um hreina eign því skuldir geta hvílt á fyrir- tækinu. Pá kom fram að móðir Halldórs býr í óskiptu búi Asgríms Halldórs- sonar, sem var kunnur útgerðar- og athafnamaður á Höfn í Hornafirði. Bróðir Halldórs, sem er skipstjóri á Höfn, á einnig hlut í þessu fyrir- tæki. Halldór Asgrímsson er nú ut- anríkisráðherra en var sjávarút- vegsráðherra í átta ár á síðasta ára- tug á meðan núverandi fiskveiði- stjórnunarkerfi var í mótun. Halldór benti á í svari sínu að fyr- irtæki þetta hefði munað tímana tvenna og hefði frá upphafi haft það að leiðarljósi halda veiðiheimildum í byggðarlaginu og viðhalda og skapa þar atvinnu. Hvað finnst þér? Þetta er maður- inn sem er faðir kvótakerfisins. Ef þetta gerir menn ekki óhæfa til að fjalla um kvótann, þá veit ég ekki hvar við erum staddir, góðir lands- menn. PÉTUR HAUKSSON, Móabarði 18B, Hafnarfirði. Þakkarbréf til „Krímer og Krímer“ frá Þóru Kristínu Helgadóttur Frá Póru Kristínu Helgadóttur: MIG langar að koma á framfæri þakklæti til fyrii-tækis sem heitir „Krímer og Krímer". Þannig er mál með vexti að ég var í saumaklúbbi með vinkonum mínum. Aður en ég kom þangað fór ég í bað sem ekki er í frásögur færandi nema hvað ég rann illilega til í baðkarinu og sneri mig um ökkla þegar ég var að stíga upp úr því. Ein vinkona mín benti mér þá á „Krímer og Krímer“ sem er fyrir- tæki sem býður sérstaka meðferð á baðkörum og sturtubotnum. Bað- botninn verður stamur í bleytu. Þetta er eins og maður standi í þurru baðkarinu þótt það sé fullt af vatni! Ég hafði strax samband við „Krí- mer og Krímer“. Þeir brugðust skjótt við og meðhöndluðu baðkarið mitt og þetta er ótrúlegt. Það sést ekkert á botninum heldur hefur orðið einhver breyting á yfirborði hans. Ekkert mál er að þrífa baðkarið á vanalegan hátt eftir meðhöndlunina. Nú fer ég örugg í baðkarið mitt og það sem meira er ég get baðað litlu barnabörnin mín án þess að setja bala ofan í karið. Ég vil þakka starfsmönnum „Krí- mer og Krímer“ fyrir lipurð og elskulegheit, það verður gott að fá þá aftur eftir 5 ár. Slysin gera ekki boð á undan sér og flest slys verða á heimilum okkar. Það er mér ánægja að láta fylgja hér með símanúmer og heimilisfang „Krírner og Krímer" en það er 544- 4020 að Dalvegi 24, Kópavogi. ÞÓRA KRISTÍN HELGADÓTTIR, Nónhæð 3, Garðabæ. Rafmagnseftirlitið og iðnaðarráðherrann Frá Sveinbirni Guðmundssyni: ÉG FAGNA því að fram hefur kom- ið að Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill beita sér fyrir endur- bættu öryggiseftirliti á sviði eld- varna og rafmagnsöryggis í landinu. Fjöldamörg öryggisstörf hafa verið lögð niður á sviði rafmagnseftirlits af núverandi iðnaðarráðhen-a í kjöl- far þess að Rafmagnseftirlit ríkisins var lagt í rúst. Á þess vegum hafði öryggi verið treyst á grundvelli reglugerðar og með eftirliti um ára- tuga skeið. Ástæða er til að spyrja af marggefnu tilefni: Er lengiir starfrækt háspennueftirlit á Is- landi? Og hvert skyldi almenningur nú eiga að leita vegna öryggis raf- lagna á sínum eigin heimilum? Hér verður að fara fram viðamikil og hlutlaus könnun hið bráðasta. SVEINBJÖRN GUÐMUNDSSON rafvirkj ameistari. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.