Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 82

Morgunblaðið - 07.05.1999, Page 82
, 82 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt í Loftkastatanum: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld Höfundur tónNstar og texta: Jonathan Larson Þýðing: Karl Ágúst Ulfsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Vytautas Narbutas Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Dansahöfundun Aletta Colllns Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson Tónlistarstjóm: Jón Olafsson Leikstjórn: Baltasar Kormákur Leikendur: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Helgi Björnsson, Margrét Eir Hjartar- dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Pálmi Gestsson, Vigdjs Gunnarsdóttir, Felix Bergsson, Linda Asgeirsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Guðmundur Pétursson, Kjartan Valdimarsson, Haraldur Þorsteinsson, Kristján Eldjárn, Ólafur Hólm. Frumsýning fös. 14/5 ki. 20.30 — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 - 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 - 5. sýn. mán. 24/5 kl. 21.30. Sýnt á Stóra sóiSi Þjóðteikhússins: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney f kvöld fös. nokkur sæti laus — fös. 14/5 — fös. 21/5 — fös. 28/5. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 9. sýn. á morgun lau. kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. Sýnt á Litta sóiSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld fös. uppselt — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiSaOerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fös. uppselt — á morgun lau. örfá sæti laus — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaqa kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 5. sýn. lau. 8/5, 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið kl. 20.00: U í 5VCÍI eftir Marc Camoletti. 80. sýn. í kvöld fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURBARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 8/5, lau. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin dagiega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLim eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 8. maí, uppselt, 9. maí uppselt, 12/maí uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. (!) SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónieikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsöngvarar: Ingveldur Yr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Geysir, Tveir Söngvar, Fine I, Hafís, Guðrúnarkviða Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. í kvöld föstud. 7/5 kl. 20 föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 & Menningarmiðstöðin Gerðuberg Slmi 575 7700 J-Ijartans list Næfistar Sýningunni lýkur á morgun, lau. 8. maí Opið frákl. 12 til 16. Verið vetkomin FÓLK í FRÉTTUM Nr.; var; vikur____________________________________ ____________________ 1. I (1) : 12 : Acoustic Moods CD ~TYmsir i Music Coilection Int. 2. I (12): 11 : Gold : Abba : Universol 3. : (6) : 28 : Sings Bacharach & David ; Dionne Warvick : Music Collection 4. : (8) : 8 : Ladies and Gentlemen : George Michael : Sony 5. 1, (5) ! 8 : Greatest Hits : 2Pdc ! EMI 6.1(16)1 4 : Songs of love : R.CIayderman : Uníversol Music 7. : (2) ! 8 : One's IMariahCarey ISony 8. : (I) j 30 i Gling Gló 1 Björk : Smekkleyso 9. : (3) ; 8 : Bestof 1980-1990 i U2 : Universoi 10. |(139)j 18 | Dýrin í Hálsaskógi j Úr leikriti jSpor Unnið af PricewnterhouseCoopers i somstorfi við Samband hljómplötuframleiðenda og Morgunblaðið. íslenskir óperu- söngvarar á er- lendri grund KRISTJÁN Jóhannsson óperu- söngvari söng í þremur upp- færslum á Ótelló eftir Verdi í Ríkisóperunni í Vínarborg í apríl. Á meðfylgjandi myndum má sjá Kristján og Bjarna Thor Kristinsson saman, en Bjarni er fastráðinn bassasöngvari við Þjóðaróperuna, sem er undir sama hatti og Ríkisóperan. Bjarni hefur í vetur sungið Leporello í Don Giovanni eftir Mozart, Pogner í Meistara- söngvurum frá Niirnberg eftir Wagner, Zettle í Jónsmessunæt- urdraumi eftir B. Britten og æf- ir nú í Kátu konunum frá Windsor eftir Nikolai. Á annarri myndanna sést Kristján ásamt Bjarna Thor og sambýlis- konu hans í hópi verðandi stór- söngvara og kannski væntan- legra keppinauta. Þögult grasapar PAR klætt í grasaföt stendur við blómabeð á opnunardegi „Grænt 1999“ garðhátíðar- innar í Þýskalans nýverið. Parið er hluti af svoköliuðum þöglum viðburðum sem verða til sýnis ásamt blómum fram í október. Það mun þó varla standa í sömu sporum þangað til, nema það skjóti rótum við blómabeðið. lau. 8/5 kl. 20, sun. 9/5 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ---Tlllll ISI.i:\SK V OPLILW -----11111 Stmi 551 1475 ABBA-lögin vinsæl GÍTARTÓNARNIR á Acoustic Moods eru alltaf jafn vinsælir og halda efsta sætinu. Sænska sveitin Abba skýst í annað sætið og eru melódísk lög þeirra alltaf jafn vinsæl þótt árin líði. Maria Carey feilur úr öðru sæti í það sjöunda með plötu sína One’s en Dionne Warvick hækk- HLJÓMSVEITINN Abba kominn í annað sætið með gullplötu sína. ar sig um þijú sæti með lögin lians Burt Bacharach. Ástar- söngvar Richard Clayderman hækka sig um tíu sæti frá síð- asta lista og má það eflaust rekja til vel heppnaðra tónleika hans hér á dögunum. a £ úli J J JjJ jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 7/5 kl. 20 uppselt miö. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 uppselt lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 örfá sæti laus mán. 24/5 kl. 18 örfá sæti laus fim. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. » Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgsfélagar fá 30% afslátt. lau. 8/5 kl. 14 örfá sæti laus sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus .lau. 22/5 og sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Söngleikurinn RENT Frims. fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. kl. 21.30 sun. 16/5, 3. sýn. kl. 20.30 fös. 21/5, 4. sýn. kl. 21.30 lau. 22/5, 5. sýn. kl. 20.30 mán. 24/5. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 30 30 30 Mðasala opin frá 12-18 oglramað sýnlngu sýainBardaga. Opið Ira 11 tyrir hádegisleððwsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síöustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus,fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningar fös.7/5 örfá sæti laus, fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasta sýning TILBOÐ TiL LEIKHÚSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.