Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 82

Morgunblaðið - 07.05.1999, Síða 82
, 82 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt í Loftkastatanum: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld Höfundur tónNstar og texta: Jonathan Larson Þýðing: Karl Ágúst Ulfsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Vytautas Narbutas Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Dansahöfundun Aletta Colllns Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson Tónlistarstjóm: Jón Olafsson Leikstjórn: Baltasar Kormákur Leikendur: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Helgi Björnsson, Margrét Eir Hjartar- dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Pálmi Gestsson, Vigdjs Gunnarsdóttir, Felix Bergsson, Linda Asgeirsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Guðmundur Pétursson, Kjartan Valdimarsson, Haraldur Þorsteinsson, Kristján Eldjárn, Ólafur Hólm. Frumsýning fös. 14/5 ki. 20.30 — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 - 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 - 5. sýn. mán. 24/5 kl. 21.30. Sýnt á Stóra sóiSi Þjóðteikhússins: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney f kvöld fös. nokkur sæti laus — fös. 14/5 — fös. 21/5 — fös. 28/5. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 9. sýn. á morgun lau. kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. Sýnt á Litta sóiSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld fös. uppselt — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiSaOerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fös. uppselt — á morgun lau. örfá sæti laus — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaqa kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 5. sýn. lau. 8/5, 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið kl. 20.00: U í 5VCÍI eftir Marc Camoletti. 80. sýn. í kvöld fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURBARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 8/5, lau. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin dagiega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLim eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 8. maí, uppselt, 9. maí uppselt, 12/maí uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. (!) SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónieikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsöngvarar: Ingveldur Yr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Geysir, Tveir Söngvar, Fine I, Hafís, Guðrúnarkviða Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. í kvöld föstud. 7/5 kl. 20 föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 & Menningarmiðstöðin Gerðuberg Slmi 575 7700 J-Ijartans list Næfistar Sýningunni lýkur á morgun, lau. 8. maí Opið frákl. 12 til 16. Verið vetkomin FÓLK í FRÉTTUM Nr.; var; vikur____________________________________ ____________________ 1. I (1) : 12 : Acoustic Moods CD ~TYmsir i Music Coilection Int. 2. I (12): 11 : Gold : Abba : Universol 3. : (6) : 28 : Sings Bacharach & David ; Dionne Warvick : Music Collection 4. : (8) : 8 : Ladies and Gentlemen : George Michael : Sony 5. 1, (5) ! 8 : Greatest Hits : 2Pdc ! EMI 6.1(16)1 4 : Songs of love : R.CIayderman : Uníversol Music 7. : (2) ! 8 : One's IMariahCarey ISony 8. : (I) j 30 i Gling Gló 1 Björk : Smekkleyso 9. : (3) ; 8 : Bestof 1980-1990 i U2 : Universoi 10. |(139)j 18 | Dýrin í Hálsaskógi j Úr leikriti jSpor Unnið af PricewnterhouseCoopers i somstorfi við Samband hljómplötuframleiðenda og Morgunblaðið. íslenskir óperu- söngvarar á er- lendri grund KRISTJÁN Jóhannsson óperu- söngvari söng í þremur upp- færslum á Ótelló eftir Verdi í Ríkisóperunni í Vínarborg í apríl. Á meðfylgjandi myndum má sjá Kristján og Bjarna Thor Kristinsson saman, en Bjarni er fastráðinn bassasöngvari við Þjóðaróperuna, sem er undir sama hatti og Ríkisóperan. Bjarni hefur í vetur sungið Leporello í Don Giovanni eftir Mozart, Pogner í Meistara- söngvurum frá Niirnberg eftir Wagner, Zettle í Jónsmessunæt- urdraumi eftir B. Britten og æf- ir nú í Kátu konunum frá Windsor eftir Nikolai. Á annarri myndanna sést Kristján ásamt Bjarna Thor og sambýlis- konu hans í hópi verðandi stór- söngvara og kannski væntan- legra keppinauta. Þögult grasapar PAR klætt í grasaföt stendur við blómabeð á opnunardegi „Grænt 1999“ garðhátíðar- innar í Þýskalans nýverið. Parið er hluti af svoköliuðum þöglum viðburðum sem verða til sýnis ásamt blómum fram í október. Það mun þó varla standa í sömu sporum þangað til, nema það skjóti rótum við blómabeðið. lau. 8/5 kl. 20, sun. 9/5 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ---Tlllll ISI.i:\SK V OPLILW -----11111 Stmi 551 1475 ABBA-lögin vinsæl GÍTARTÓNARNIR á Acoustic Moods eru alltaf jafn vinsælir og halda efsta sætinu. Sænska sveitin Abba skýst í annað sætið og eru melódísk lög þeirra alltaf jafn vinsæl þótt árin líði. Maria Carey feilur úr öðru sæti í það sjöunda með plötu sína One’s en Dionne Warvick hækk- HLJÓMSVEITINN Abba kominn í annað sætið með gullplötu sína. ar sig um þijú sæti með lögin lians Burt Bacharach. Ástar- söngvar Richard Clayderman hækka sig um tíu sæti frá síð- asta lista og má það eflaust rekja til vel heppnaðra tónleika hans hér á dögunum. a £ úli J J JjJ jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 7/5 kl. 20 uppselt miö. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 uppselt lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 örfá sæti laus mán. 24/5 kl. 18 örfá sæti laus fim. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. » Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgsfélagar fá 30% afslátt. lau. 8/5 kl. 14 örfá sæti laus sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus .lau. 22/5 og sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Söngleikurinn RENT Frims. fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. kl. 21.30 sun. 16/5, 3. sýn. kl. 20.30 fös. 21/5, 4. sýn. kl. 21.30 lau. 22/5, 5. sýn. kl. 20.30 mán. 24/5. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 30 30 30 Mðasala opin frá 12-18 oglramað sýnlngu sýainBardaga. Opið Ira 11 tyrir hádegisleððwsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síöustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus,fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningar fös.7/5 örfá sæti laus, fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasta sýning TILBOÐ TiL LEIKHÚSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.