Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 3 Þitt tækifæri er Markaðsfulltrúi í viðskiptahugbúnaði (17153) Stórt fyrirtæki á sviði upplýsingatækni óskar eftir markaðsfulltrúa í sölu- og markaðssetningu á viðskiptahugbúnaði. Mjög fjölbreytt umhverfi, margvísleg verkefni og þátttaka í hópstarfi. Reynsla og þekking af viðskiptahugbúnaði nauðsynleg. Tölvunarfræðingur / Kerfisfræðingur (17542) Stórt og mjög traust þjónustufyrírtæki óskar eftir tölvunarfræðingi, kerlisfræðingi eða aðila með sambærílega menntun til starfa í hugbúnaðardeild fyrirtækisins. Verkefnm em fiölbreytt og krefjandi og er nauðsynlegt að umsækjandi geti starfað sjálfstætt sem og í hóp. Mjöggóðlauníboði. Þjónusturáðgjafi í þjónustumiðstöð (m68) Þjónustufyrirtæki á svæði 101 leitar að þjónusturáðgjafa. Starfið felst í ráðgjöf, beinni afgreiðslu og upplýsingagjöf til viðskiptavina ígegnumsíma. Starfið krefst lipurðar í mannlegum samskiptum og skipulagðra vinnubragða. Rekstrarstjóri (ii628) Vélsmiðja leitar að vélaverkfræðingi eða véltæknifræðingi í stöðu rekstrarstjóra. Viðkomandi ber ábyrgð á daglegum rekstrí, hefur umsjón með tilboðsgerð og útboðum auk þess að sjá um samskipti við viðskiptavini. Einungis metnaðarfullur og ábyrgur einstaklingur kemur til greina. Góð laun í boði fyrír réttan aðila. Starfsmaður í sölu- og markaðsdeild (mzi) Hugur-fomtaþróun leitar að starfsmanni í sölu- og markaðsdeild. Menntun og/eða reynsla á sviði sölu- og markaðsmála nauðsynleg, ásamt þekkingu og/eða áhuga á hugbúnaði. Viðkomandi verður að hafa mjög gott vald á íslensku og ensku. Fnimkvæði og keppnisskap skilyrði, sjálfstæð vinnubrögð oggóð mannleg samskipti. flðstoð í mötuneyti (16349) Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að starfsmanni í mötuneyti. Starfið felst í að aðstoða matráðskonu staðaríns og leysa hana af í sumarorfofi ogforföBun. Vmnutúni er 10-14. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Ritari (17342) Fyrirtæki í miklum erlendum samskiptum óskar eftir rítara í krefjandi og fjölbreytt starf. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg - kunnátta í norðurlandamáli æskileg. Símavarsla og skjalavarsla ásamt fjölbreyttum verkefnum. Móttaka og símavarsla - 50% starf (14465) Iðnfyrirtæki á svæði 110 óskar eftir starfsmanni í móttöku og símavörslu eftir hádegi. Gerð er krafa um samskiptalipurð og góðan talanda ásamt vandvirkni og skipulagni í starfi. Tölvukunnátta kostur en þó ekki nauðsynleg. AS400 (17498) Öflugt og framsækið fyrírtæki óskar eftir kerfisfræðingi/forrítara í AS-400 við nýsmíðar og viðhald núverandi tölvukerfa. Þekking á PC og RPG forritun æskileg. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni og getur unnið sjálfstætt Góð enskukunnátta nauðsynleg Mötuneyti - 50% starf (rnso) Framleiðslufyrirtæki á svæði 110 óskar eftir starfsmanni í mötuneyti frá klukkan 9 til 13 alla virka daga. Fyrirtækið býður upp á góða starfsaðstöðu. Starfsmannastjóri (18320) Gallup leitar að einstaklingum sem hafa reynslu af starfsmannasfjóm í krefjandi og ábyrgðarmikil störf. Háskólamenntun nauðsynleg, helst á sviði starfsmannamála. Skrvfstofustjóri (15355) Eitt öflugasta fyrírtæki landsins á sviði upplýsingatækni óskar eftir skrífstofustjóra í krefjandi og fjölbreytt starf. Helsta ábyrgðarsvið ásamt daglegrí skrífstofustjóm, er umsjón viðskiptamannabókhalds, ábyrgð á hluthafaskrá og hluthafaþjónustu ásamt ýmsum sérverkefnum fyrir yfirsfjóm. Viðskipta- eða rekstrarmennfun æskileg og/eða góð starfsreynsla af sambærílegu starfi. Hlutastarf í verslun (16235) Vefnaðarvömverslun óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu og þjónustu sem fyrst Vinnutími 12-18. Einungis reyklaus einstaklingur kemur til greina. Bílstjórar (16278) Vegna mikilla verkefna leitar stórt framleiðslufyrírtæki að meiraprófsbílstjómm til að keyra út vömr fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Markaðs- og sölufulltrúi (17297) Eitt öflugasta intemetfyrirtæki landsins óskar eftir markaðsfulltrúa í sölu og markaðssetningu á hugbúnaði og þjónustu. Einstakt tækifærí til að vera þátttakandi í uppbyggingarstarfi og þróun á internetmarkaði. Menntun á sviði sölu- og markaðsmála æskileg. Afgreiðslustörf (16700) Öflugt þjónustufyrírtæki óskar eftir þjónustulipru og jákvæðu afgreiðslufólki til starfa í vaktavinnu. Um framtíðarstörf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrsL Verkefnastjóri (17327) Fyrirtæki í erlendum samskiptum óskar eftir verkefnastjóra til starfa, að hluta til eriendis. Mjöggóð ensku- og þýskukunnátta nauðsynleg. Menntun í arkitektúr ásamt viðskiptagreinum nauðsynleg. Reynsla á sviði verkefnastjómunar nauðsynleg. hjá okkur! Krefjandi skrífstofustarf (17312) Alþjóðlegt fyrírtæki óskar eftir aðila í almenn skrífstofustörf. Bréfaskriftir á ensku og íslensku auk ýmissa krefjandi verkefna. Starfið krefst sjálfstæðra og agaðra vinnubragða ásamt nákvæmni og samviskusemi. Mjöggóð enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá og með L júlí n.k. Framleiðslustjóri (995) Stórt og öffugt dreifingar- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða framleiðslustjóra. Háskólamenntun á sviði verk- eða rekstrarfræði nauðsynleg. Reynsla af stjómun og mannaforráðum æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum. í starfinu reynir mikið á skipulagshæfðeika og fmmkvæði ásamt sjálfstæði. Tollskýrslugerð (17670) Alþjóðleg flutningaþjónusta leitar eftir starfsmanni í tollskýrslugerð. Góð reynsla æskileg. Vinnuta'mi 8-16/9-17. Viðkomandi þarf að geta hafiðstörf semfyrsL Fjármálastjóri (7539) Stórt markaðs- og kynningarfyrirtæki í eigu öflugra aðila, óskar effir fjármálastjóra til framta'ðarstarfa. Daglegfjármálastjóm og umsjón með rekstrí skrífstofu. Markmiðssetnmg, áætlanagerð, kostnaðareftiriit og umsjón uppgjöra. Framlegðarútreikningar og mikil þátttaka í daglegum rekstrí. Krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrírtæki í skemmtilegu umhverfi. í starfið verður ráðinn einstaklingur með reynslu, fmmkvæði og mikinn vilja til að ná árangrí í starfi. Markaðsmanneskja (6767) Öflugt og traust þjónustufyrírtæki leitar að einstaklingi með mikla þekkingu á markaðsmálum til starfa í góða liðsheild starfsmanna. Viðkomandi verður að hafa drifkraft, góða tungumálaþekkingu, tölvuþekkingu og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Móttaka og símavarsla - 50% starf (13633) Traust þjónustufyrírtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni í móttöku og símavörslu eftir hádegi. Tölvu- og enskukunnátta nauðsynleg ásamt lipurð í mannlegum samskiptum. Fyrirtækið býður upp á stórglæsilega vinnuaðstöðu þar sem góður starfsandi ríkir. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 17. maí n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiðjuvegi 72, 2 0 0 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.