Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 1
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 9. MAÍ1999 BLAÐ E r Störf í boði hjá Eimskip Eimskip starfar í alþjóðlegu mnhverfi og rekur nú 22 starfsstöðvar í II löndum. Hjá Eimskip og dótturfyrirtœkjum innanlands og erlendis starfa um 1.200 manns. Mikil áhersla er lögð á frœðslu og símenntun starfs- manna. Öflugt gœðastarf á sér stað innan fyrirtœkisins þar sem hver og einn er virkj- aður til þátttöku. Kynningarfulltrúi í kynningardeild Kynningardeild hefur yfirumsjón með kynningar- og auglýsingastarfsemi Eimskips, ber ábyrgð á upplýsingamiðlun, samskiptum við fjölmiðla, útgáfu kynningarefnis og fréttabréfi og ársskýrslu. Kynningardeild heyrir undir þróunarsvið. Deildin vinnur náið með markaðsdeildum félagsins á flutningasviði og innanlandssviði svo og fyrirtækjum og starfsstöðvum Eimskips erlendis. Eimskip leitar að duglegum starfskröftum til framtíðarstarfa í kynningardeild og við- skiptaþjónustu. Við leitum að drífandi einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við spennandi verk- efni í fyrirtæki sem býður upp á mikla fram- tíðarmöguleika. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Eim- skips, Hjördísar Ásberg, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík fyrir 14. maí nk. Öllum um- sóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Starfssvið • Ábyrgð á einstökum verk- efnum á sviði kynningar- mála, m.a. á sviði auglýsinga. • Umsjón með og ábyrgð á útgáfu og dreifingu ýmis konar efnis og leiðbeininga vegna þjónustu og almanna- tengsla. • Umsjón með og skipu- lagning á móttökum og sýningarhaldi félagsins í samráði við kynningarstjóra. • Samskipti við auglýsinga- stofur og prentsmiðjur. • Skrif texta í kynningarefni á íslensku og ensku. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, markaðs- fræða, almannatengsla eða fjölmiðlafræða. • Pekking og reynsla af útgáfumálum. • Ritfærni. • Mjög góð enskukunnátta. • Skipulögð vinnubrögð. • Hugmyndaauðgi. • Góð tölvukunnátta (Word, Excel, Power Point og helst Quark Express). Þjónustufulltrúi í viðskiptaþjónustu Viðskiptaþjónusta Eimskips svarar fyrirspurnum um flutn- ingamál, tekur á móti beiðnum um þjónustu og tryggir viðskiptavinum ábyrga úrlausn mála. Þar fer einnig fram almenn afgreiðsla vegna innflutnings, útflutnings og strandflutnings, sala og þjónusta vegna búslóða, sala farmtrygginga og boðið er upp á tollskjalagerð. Starfssvið • Ábyrgð á og umsjón með þjónustu, upplýsingagjöf og samskiptum við viðskipta- vini Eimskips. Ábyrgð á þjónustu gagnvart ákveðn- um viðskiptavinahópi. • Umsjón með þjónustu- beiðnum, framkvæmd þeirra og að þarfir viðskipta- vina séu uppfylltar. • Samskipti við starfsmenn skrifstofa og umboða erlendis og aðra innlenda og erlenda samstarfsaðila. • Virk þátttaka í gæðastarfi deildarinnar. Hæfniskröfur • Stúdentspróf, háskóla- menntun æskileg. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Þjónustulund. • Góð tölvukunnátta. (Word, Excel) • Góð enskukunnátta. EIMSKIP Eimskip leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og stuðla þar með V Sími 525 7373 • Fax 525 7379 • Netfang: info@eimskip.is • Heimasíða: www.eimskip.is Dagvistj Fbarna Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra er laus til umsóknar. Undanfarin ár hefur staðið yfir markviss vinna við stefnu- mótun hjá Dagvist barna. ♦ Leikskólinn verður staðsettur í Húsahverfi. Áætlað er að bygginga- framkvæmdum Ijúki í júlí og starfsemi geti hafist í lok ágúst. Meginverkefnið er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þcirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Hjá Dag- vist barna í Reykjavík starfa um 1800 starfsmcnn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. ♦ Leikskólinn er þriggja deilda þar sem gert er ráð fyrir að dvelji 62 börn samtímis. ■f Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar veita Margrét Vallý Jóhánnsdóttir deildarstjóri, og Bergur Felixson framkvæmdastjóri, í síma 563 5800. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Dagvistar barna, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er 21. maí n.k. að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. J www.lidsauki.is 1 I Verið velkomin á heimasíðu okkar, þar sem í boði eru fjölmörg áhugaverð og spennandi störf. Atvinnurekendur jafnt sem umsækjendur eiga erindi á heimasíðuna. Fó/fc og þekkirtgr __ Liósauki @ L Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is HHHHMHHHHHHHMHMMMHHMMHMMHMMHHBMHMBraMMWiS^m^' ■ S .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.