Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 15» Ertu góður sölumaður ? Við leitum að kröfitugum og drífandi sölumanni fyrir leiðandi húsgagnaverslun í Reykjavík. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, góða framkomu, söluhæfileika og þjónustulipurð. í boði er ffamtíðarstarf hjá sívaxandi fyrirtæki og léttur starfsandi í lifandi umhverfí. Góð laun eru í boði fyrir gott vinnuffamlag. Um er að ræða starf allan daginn. Umsóknarfresturertilogmeð 17.maí n.k. Gengiðverðurffáráðningusemfyrst. Guðrún Hjörleifsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRA ehf. STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Nordisk film & TV Fond hefur aðalaðsetur í Osló. Umsvif sjóðsins eru fjánnögnuð samkvœmt samningi milli Norrœnu ráðherranefndarinnar, 10 norrœna sjónvarpsstöðva og 5 norrænna kvikmyndastofnanna. Markmiðið með sjóðnum er að efla framleiðslu og dreifingu sjón/heymrœnna verka á Norðurlöngunum með þátttöku í fjármögnun verka í háum gœðaflokki, þ.e. kvikmynda, framhaldsmyndaþátta fyrir sjónvarp, stutt- mynda og eftirtektarverðra heimildarmynda. Auk þess ráðstafar sjóðurinn fjármunum sem Norrœna ráðherra- nefiidin veitir til dreifingar og átaksverkefna á sviði kvikmyndagerðar. Nordisk Film- og TV Fond óskar að ráða ✓ FRAMKVÆMDASTJORA til fjögurra ára, fyrir skrifstofu sjóðsins í Osló, frá og með 1. nóvember 1999 og með möguleika á framlengingu í tvö ár í viðbót. Á sviði kvikmyndagerðar og sjónvarps er um þessar mundir mjög ör þróun og að undanfömu hafa komið fram nýir og stórir aðil- ar í framleiðslu, sölu og dreifingu. Við leitum að umsækjanda með frumlega hugsun og framtíðarsýn til að móta stefnu sem stuðl- ar að áframhaldandi framförum í Iistrænum og menningarlegum efnum á norrænum markaði. Umsækjandinn verður að geta sýnt fram á að hann hafi mikla reynslu í verkefnaþróun, framleiðslu og markaðssetningu/dreifingu kvikmynda og sjónvarpsefnis. Það er einnig áskilið að hann hafi víðtæka þekkingu á og gloögga yfirsýn yfir það sem er að gerast í miðlun sjón/heymræns efnis á Noðurlöndum nú á dögum. Einnig verður hann að hafa komið sér upp fjölþættum samböndum á Norðuriöndum á þessu sviði. Hann verður að geta tjáð sig bæði munnlega og skriflega á norsku, sænsku eða dönsku og vera vel fær í ensku. Stöðuveitingin er háð því að Norræna ráðherranefndin og aðilar þeir sem leggja fram fé til sjóðsins semji um áframhaldandi rekstur hans um miðjan júní 1999. Nánari upplýsingar um stöðuna fást hjá stjómarmönnum sjóðsins í hverju landi fyrir sig. í Danmörku: í Finnlandi: Á Islandi: í Noregi: í Svíþjóð: Thomas Stendemp, sími 45 33 74 34 30. Ann Sandelin, sími 358 9 14801. Sigurður Valgeirsson, sími 354 515 39 00 Oddvar Bull Tuhus, sfmi 47 23 04 89 22. Peter Hald, sími 46 8 665 11 00. Laun samkvæmt samningi. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1999. Umsóknir sendist til: Nordisk Film- og TV Fond, Skorveien 2, 0257 Oslo, Norge. Grunnskóli Siglufjarðar Við Grunnskóla Siglufjarðar eru lausar nokkrar kennarastöður. Meðal kennslugreina er heimilis- fræði, handmennt, myndmennt, tónmennt, byrjendakennsla og almenn bekkjarkennsla. Siglufjarðarkaupstaður hefur lokið stefnumörkun í skólamálum og stendur í endurbyggingu á skólahúsnæðinu. Unnið er að auknum gæðum námseftirsérstakri þróunaráætlun. Meðalfjöldi barna í bekkjardeild er 14. Áhugasamir hafi endilega samband við skóla- stjóra í síma 467 1961 eða aðstoðarskólastjóra í síma 467 1184. Félágsþjónustan Félagsmiðstöð aldraðra — Ræsting Starfsmaður óskast nú þegar í ræstingu við Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Afla- granda 40. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Laun skv. Vkf. Framsókn og Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað á Aflagranda 40. Allar nánari upplýsingar veitir Droplaug Guðnadóttir, forstöðumaður í síma 562 2571. Gamli síldarbærinn Siglufjörður stendur í afar fallegu umhverfi, nyrst- ur allra kaupstaða á (slandi. Lifandi sagan speglast í gömlum og nýjum húsum og grónum stígum. Viðureign við hafið og náttúruöflin hefur mótað sérstakt mannlíf, sem i dag einkennist af miklu félagslífi og fjölbreyttu íþróttastarfi. í bænum er nýr leikstjóri, góðurtónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt íþróttahús, sundlaug, eitt af betri skíðasvæð- um landsins og svo mætti lengi telja. Verið hjartanlega velkomin til Siglufjarðar Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veltir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og aö kynna markmlð þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðsiu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf regiulega um starfsemi stofnunarinnar. Félagsþjónustan i Reykjavík hét áður Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Tollstjórinn í Reykjavík Tollstjórinn i Reykjavík sér um alla tollgæslu, tollafgreiðslu á inn- og útflutningi, afgreiðslu skipa og flugvéla í Reykjavík. Embættið annasteinnig innheimtu á opinberum gjöldum í stjórnsýsluumdæmi Reykjavíkur þ.m.t. fasteignagjöld. Starfsmenn embættisins eru 160 á fimm vinnustöðum. Laus eru til umsóknar eftirtalin störf hjá tollstjóranum í Reykjavík: A. Fulltrúa. Um er að ræða almenn skrifstofu- störf í ýmsum deildum embættisins. B. Gjaldkera. Um er að ræða almenn störf gjaldkera. Framangreind störf henta vel konum sem körl- um. Hæfniskröfur • Tölvukunnátta. • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, ' fyrri störf, meðmælendur og annað sem um- sækjandi vill taka fram skal senda til embættis tollstjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík fyrir 24. maí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigmund- ur Sigurgeirsson, starfsmannstjóri, sími 560 0423, netfang: sigmundur.sigurgeirsson@tollstjori.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefurverið tekin. Reykjavík, 6. maí 1999. Tollstjórinn í Reykjavík. Kennarastörf Eftirtalin kennarastörf eru laustil umsóknar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra næsta skólaár, frá 1. ágúst nk að telja: Kennarar og heimvistarstjóri Danska — heil staða. Félagsfræði — heil staða. íslenska — tvær stöður. Jarðfræði og landafræði — hálf staða. Ritvinnsla — heil staða. Sérgreinar hagfræðibrautar — heil staða. Sérgreinartréiðna og grunnteikning — heil staða. Sérkennara á starfsbraut — heil staða. Talmeinafræðing — lÁstaða. Stærðfræði og eðlisfræði — þrjár stöður. Þá er auglýst eftir stundakennara til að kenna sérgreinar í almennu meistaranámi 13,5 stund- ir á viku en kennsla fer fram með fjarfunda- búnaði og eru nemendur á helstu þéttbýlis- stöðum Norðurlands vestra. Auk þessa er aug- lýst eftir heimvistarstjóra í hlutastarf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi kennarafélaga. Um- sóknarfresturertil 9. júní nk. Umsókn getur gilt í sex mánuði frá því umsóknarfresti lýkur. Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum eyðu- blöðum, en í umsókn þarf að greina frá mennt- un og fyrri störfum og öðru því sem umsækj- * andi telur málið varða. Öllum umsóknum verð- ur svarað og umsækjendum tilkynnt um ráð- stöfun starfsins. Nánari upplýsingar um störf þessi og kjör veitir skólameistari eða aðstoðarstjórnendur í síma 453 6400. f Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.