Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 22
^52 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Veitingadeild HóteL Loftleiða óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Barþjónn Duglegan barþjón sem er tilbúinn aö taka að sér að reka Lónsbar. Lónsbar er aðalbar hótelsins og er um mikla tekjumöguleika að ræða. Barinn er opinn frá kl. 12.00 til kl. 01.00. Unsóknir og upplýsingar hjá veitingastjóra mánudag og þriðjudag milli kl. 14.00 og 17.00 ■ Þjónar í sal Faglærða þjóna og vant þjónustufólk í veitingasaii okkar. Vaktavinna frá kt. 12.00 til 24.00 15 daga i mánuði. ■ Matreiðslumann Matreiðslumann með metnað í a la carte matreiðslu og veislueldhúsi.g ■ Framreiðslu og matreiðslunema Óskum að ráða framreiðslunema og matreiðslunema sem hafa brennandi áhuga á faginu. Framreiðstunámið er 3 ár og matreiðslunámió 4 ár. HOTEL LOFTLEIÐIR. ICELANDAIR H O T Skattstjóri Norðurlands- umdæmis eystra, Akureyri Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra auglýsir laust til umsóknar starf í virðisauka- skattsdeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnarstræti 95, 600 Akureyri, fyrir 31. maí nk. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. júlí 1999. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir skattstjóri í síma 461 2400. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Leikskólar í Dalvíkurbyggð Leikskólinn Krílakot óskar eftir að ráða leik- skólakennara í 100% starf sem fyrst. Leikskólinn ertveggja deilda og býður upp á sveigjanlega vistun, alls geta dvalið 76 börn á aldrinum 1 —6 ára yfir daginn. í leikskólanum hefurverið að þróast mikið og ^gott tónlistarstarf síðastliðin 2 ár. Upplýsingar veitir leikskólastjóri Svandís Hannesdóttir í síma 466 1372. Leikskólann Leikbæ á Árskógsströnd vantar leikskólakennara/stjóra í 100% starf sem fyrst. Á Leikbæ eru um 20 börn eins og er, en mögu- leiki á fjölgun. Lítill leikskóli sem býður upp á fjölbreytt starf í tengslum við bæði sveit og þéttbýli. Upplýsingarveita leikskólastjóri Þuríður Sigurð- ardóttir í síma 466 1971 eða skóla- og menn- ingarfulltrúi Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson. Skólastjóri Tónlistarskóla Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir skóla- stjóra nýs Tónlistarskóla í Skagafirði. Búið er að samþykkja sameiningu Tónlistarskóla Sauð- árkróks og Tónlistarskóla Skagafjarðar. Gert er ráð fyrir að skólastjórinn hafi aðsetur á Sauðárkróki. Tveir aðstoðarskólastjórar verði við skólann, annarstaðsetturá Hofsósi en hinn í Varmahlíð. ^Hugmyndir eru uppi um nánari tengsl Tónlist- arskólans og grunnskólanna í sveitarfélaginu, en með því er stefnt að eflingu starfs Tónlistar- skólans. Umsóknarfresturertil 4. júní 1999. Allar nánari upplýsingar gefa skólamálastjóri Rúnar Vífils- son í síma 453 6868 og formaður skólanefndar •Herdís Á. Sæmundsdóttir í síma 453 6618. Skólamálastjóri Matreiðsla Matreiðslumann eða starfskraft, vanan mat- reiðslu, vantartil matreiðslustarfa í veitinga- skála Kaupfélags Húnvetninga Blönduósi. Blönduós er fjölskylduvænn staður í þjóðbraut, 230 km frá Reykjavík og 150 km frá Akureyri. Fjölbreytt mannlíf, ágæt heilsugæsla og skólar. Veitingaskáli félagsins stendur við þjóðveg nr. 1 og margfaldast umferðin þaryfirsumar- tímann. Af þessum sökum leitum við eftir mat- reiðslumanni eða aðila vanan matreiðslu til starfa. Upplýsingar veitir Ólafur Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri í síma 452 4200. Umsóknum skal skilað til Kaupfélags Húnvetninga, b.t. Ólafur Haukur Magnússon, Húnabraut 4, 540 Blönduósi, fyrir 15. maí nk. KASK d Hagkaup Kringlunni Hagkaup óskar að ráða starfmann í framtíðar- starf í herradeild verslunarinnar í Kringlunni. Starfið er fólgið í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Starfsmaðurinn þarf að vera a.m.k. 25 ára, snyrtiiegur, duglegur og hafa áhuga á herrafatnaði. Reynsla af verslunarstörfum er kostur. Ath. - Ekki er um sumarstarf að ræða. Frekari upplýsingar veitir verslunarstjóri í versluninni næstu daga. Þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð í þjónustuborði. Skeifan • Smáratorg • Akureyri • Njarðvík • Kringlan 2. haeð ■H HAGKAUP ■■ Meira úrval • betrikaup Lausarstöður Starfsfólk á leikskóla Félagsstofnun stúdenta á og rekur leikskúlann Sólgarð en rekur leikskólann Mánagarð samkvæmt samningi við Reykjavikurborg. Helstu markmið með starfínu eru að börnin læri að virða hvert annað, skoðanir, langanir og þarfír hvers annars, með því að hlusta, tjá sig, framkvæma, sýna tillitsemi, virða reglurog leysa deilur. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignastofn- un með sjálfstæða fjárhags- ábyrgð og rekur sex deildir. Að henni standa stúdentar innan Háskóla íslands, HÍ og menntamálaráðuneytið. Leikskólinn Mánagarður óskar að ráða eftirtalið starfsfólk í fullt starf frá og með 1. júní: Leikskólakennara og/eða annað fagmenntað starfsfólk Matráð Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 562 3340, virka daga kl. 10 -12. f fW Félagsstofnun stúdenta Atferlismeðferð Okkur vantar áhugasaman einstakling í hópinn til að taka þátt í atferlismeðferð fyrir 7 ára ein- hverfan dreng. Unnið er eftir meðferðarleið dr. Lovaas, og er erlendur sérfræðingur ráðgef- andi um meðferðina. Óskað er eftir a.m.k. 50% vinnuframlagi. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti a.m.k. unnið í 12 mánuði. Leitad er eftir dugmiklum aðila t.d. þroskaþjálfa eða nema í sálfræði. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Hér er um að ræða mjög mark- vissa meðferð sem krefst mikils aga og út- halds. Við leitum að sjálfstæðum og um fram allt áhugasömum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í hóp. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 16. maí, merktar: „E — 7991". Goíðabær Heilsugæslan í Garðabæ Læknaritari Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Suðurlandi, auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar. í báðum tilfellum er um að ræða afleysingar til eins árs. Stöður þær sem um ræðir eru: — staða forstöðumanns á íbúðasambýli, — staða deildarstjóra ráðgjafadeildar. Við leitum að fólki sem hefurtil að bera fag- mennsku — ábyrgð og góða samskiptahæfi- leika. Starfsemi okkar er margþætt og spennandi. Við bjóðum upp á ýmislegt sem kemur að góðum notum í starfi, svo sem reglulega hand- leiðslu, samráðsfundi forstöðumanna og stuðning þegar þess gerist þörf. Heilsugæslan í Garðabæ auglýsir stöðu lækna- ritara (60% staða). Starfið felst í skráningu sjúkraskráa í Sögukerfi. Krafist er löggildingar sem læknaritari og reynsla eræskileg. Góð tölvureynsla er nauðsynleg. Launakjör eru sam- kvæmt samningum stofnunarinnar við starfs- mannafélög ríkisstofnana og Garðabæjar. Upplýsingar gefurframkvæmdastjóri. Starfið er laust 1. sepfember og er umsóknarfrestur til 21. maí. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra Heilsugæsl- unnar í Garðabæ, Garðatorgi, 210 Garðabæ. Kennarar Upplýsingar gefur Dóra Eyvindardóttir, Svæðis- skrifstofu Suðurlands í síma 482 1922. Heilbrigðisstofnunin Húsavík Hjúkrunarfræðingar Sumarafleysingastaða í Mývatnssveit: Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingastörf við heilsugæslustöðina í Mývatnssveit allt sumarið eða hluta úr sumri. Um er að ræða fjölbreytt starf í fögru umhverfi. Gott húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Halldórs- dóttir, deildarstjóri, í síma 464 0500 eða 464 0511. Laus er til umsóknar staða skólastjóra og ein kennarastaða við Litlulaugaskóla í Reykjadal. í skólanum eru um 35 nemendur í 1,—10. bekk. Vegna sveigjanlegra kennsluhátta í fámennum skóla er um fjölbreytilega kennslu að ræða en æskilegt er að umsækjandi geti kennt ensku, stærðfræði og raungreinar og sé vanur tölvu- notkun. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Skólinn er að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu en þar er einnig leikskóli, tónlistarskóli og framhaldsskóli. Til Húsavíkur er 40 km akstur og til Akureyrar 60 km. Veðursæld er óvíða meiri. Ódýr kynding og húsaleiga. Nánari upp- lýsingar gefur Angantýr Einarsson skólastjóri í síma 464 3166 (í skólanum) og 464 3167 (heima) og Sverrir Haraldsson formaðurskóla- nefndar í síma 464 3126. Santiago, Chile Óskum eftir að ráða hárgreiðslumanneskju í vinnu. Verður að vera sjálfstæð og án allra skuldbindinga, 25—45 ára. Enska og/eða spænska skilyrði. Upplýsingar í síma 426 7860 eða 426 8388, Jóna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.