Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 24
i 24 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair" Noregi Við leitum að „au pair" til að gæta tveggja ungra barna og sinna léttum heimilisverkum. Stúdíó í aðskilinni byggingu. Athyglisverðar aðstæður. Hafið samband við Auestad, Roverud Gárd, N-2216 Roverud, sími 0047 6282 6983, fax 0047 6282 6987. Netfang: t-auest@online.no Þvottahús A. Smith Bergstaðastræti 52, Okkurvantar röskar, handlagnar manneskjur sem geta unnið sjálfstætt. Vinnutími frá kl. 8 til 13eða 13—18 eða eftir samkomulagi. Góð laun fyrir gott fólk. " Upplýsingar í síma 551 7140 frá 12 til 18. Starfsmaður í blikksmiðju Óskum eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmíðavinnu. Einnig óskum við eftir nema í blikksmíði. Upplýsingar í síma 893 4640. íslendingar í Svíþjóð eða Noregi Óska eftir að komast í samband við íslendinga í Svíþjóð eða Noregi og kynna fyrir þeim öflugt atvinnutækifæri. Ekki missa af þessu. Upplýsingar í síma (+354) 892 1001. Atvinna Alþjóðlegt stórfyrirtæki vill ráða íslendinga ’ í vinnu hér heima og erlendis. Reynsla í mann- legum samskiptum og tölvukunnátta æskileg. Góð laun og frí ferðalög fyrir duglegt fólk. UpplýsingarveitirElín í síma 464 1855 kl. 9—12 eða á e-mail: elinbhar@simnet.is Flúðaskóli Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar. Lausareru kennarastöðurvið skólann, meðal kennslugreina stærðfræði í 8.—10. bekk, kennsla í upplýsingatækni og almenn kennsla á miðstigi. Hreppsnefnd sér kennurum fyrir húsnæði. Nýr sérkjarasamningur og góð vinnuaðstaða kennara. Gott nýlegt tölvuver er við skólann. I skólanum eru 175 nemendur. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 486 6601, aðstoðarskólastjóri í síma 486 6435 og formað- ur skólanefndar í síma 486 6754. Skólanefnd Flúðaskóla. Asgarðsskóli — Kjós Vantar kennara í almenna stöðu fyrir næsta skólaár. Skólinn er í u.þ.b. 50 km fjarlægð frá Reykjavík og í honum eru 18 nemendur. Upplýsingar veitir skólastjóri, Jóhanna Sigurð- ardóttir, í síma 566 7001. H á rg rei ðsl ustof a n Klapparstíg óskar eftir sveini eða meistara í hársnyrtiiðn. UpplýsingargefurSigurpáll í síma 551 3010 og á kvöldin í síma 557 1669. Það er leikur að léttast 98% árangur, 35 milljónir ánægðra viðskipta- vina. Ókeypis prufur, ráðgjöf og stuðningur. Verðlaunum árangur. Laufey, sími 555 1355 og Sigurður Leós, sími 898 1355. Smiðir óskast Óskum eftir vandvirkum smiðum sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Skúlagata 17 ehf. Hárgreiðslufólk! Hársnyrtistofa til leigu. Heppileg fyrirtvo. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar á afgreislu Morgunblaðsins merkt: „Hár". Bakarí Bakari eða nemi óskast sem fyrst. Upplýsingar í vs. 421 1695 og hs. 421 4368 (Eyjólfur). Nýja bakaríið í Keflavík. Kaffi Reykjavík Óskum eftir aðstoðarfólki í fullt starf og hlutastarf. Um er að ræða störf í veitingasali og á bari. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 562 5530/562 5520. Viðgerðir vinnuvéla Vélvirkja, bifvélavirkja eða menn vana viðgerð- um þungavinnvéla vantartil sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 535 3500. Kraftvélar ehf., sími 535 3500. Hafrannsóknastofnun Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða vand- virkan starfsmann til að annast gagnainnslátt. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 21. maí nk. Snittvélin ehf. óskar eftir að ráða pípulagningamenn til starfa. Einnig kemurtil greina að taka nema í pípulögn. Upplýsingar í síma 892 3639 og 555 3137. Ólafur Guðmundsson, pípulagningameistari. Innrömmun Laghentur starfskraftur óskast til starfa við inn- römmun. Reyklaus vinnustaður. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., fyrir 14. maí, merktar: „J — 8011". Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa nú þegar. Einnig vantar okkur framreiðslu- mann. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 421 4601. ATVIIMISIA ÓSKAST Þrif í heimahúsum Tek að mér þrif í heimahúsum. Þrif eftir flutning. Föst og stök þrif. Er vön og með meðmæli. Upplýsingar í síma 863 4252. Járnabindingar 2 járnamenn geta bætt við sig verkefnum, gjarnan stærri verkum. Yfir 20 ára reynsla — vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í símum 898 9475 og 899 0282. RAQAUGLVSIIMGAR TILBOÐ/UTBOÐ ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12141 Ræsarör fyrir Þvottá og Víkurá. Opnun 12. maí 1999 kl. 14.00. 12080 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða Kross íslands. Opnun 18. maí 1999 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. * 12152 Gerviaugasteinar (Intraocular lens- es) fyrir sjúkrahús. Opnun 1. júní 1999 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu frá þriðjudeginum 11. maí. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. # RÍKISKAUP Ú t b o ð skila ú r a n g r i! Borgartúni 7.105 Reykjavík . Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smidjuvegi 2 — 200 Kópavogi — Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400. Bréfími 567 0477 Chevrolet Suburban 2500 4WD 1995 Þessi bifreið, sem er af gerðinni Chevrolet Sub- urban 2500 4WD, árgerð 1995, verður boðin út hjá Tjónaskoðunarstöð VÍS, Skemmuvegi 2, Kópavogi. Tilboðum ber að skila mánudaginn 10. maí milli klukkan 8 og 17. Bifreiðin er skemmd eftir umferðaróhapp. B 0 0 »> Þýðing og frágangur á margmiðlunarefni Útboð 12150 Ríkiskaup fyrir hönd Námsgagnastofnunar óska eftir tilboðum í þýðingu og frágang á margmiðl- unarefni sem Námsgagnastofnun hyggst gefa út á íslensku. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Til- boðin verða opnuð á sama stað 8. júní 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kynningarfundur á verkefninu verður haldinn þriðjudaginn 18. maí kl. 10.00 hjá Námsgagna- stofnun að Laugavegi 166. Ú tb o 6 skil a á r ang ri! Borgartúni 7 ■ 105 Reykjavík «Sími: 530 1400 « Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.