Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 26
I 26 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FORVAL Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðseigna f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnarsvæðanna á Keflavíkurflugvelli (Housing Demolition of Parking Lots and Utilities (USA I and II)). Verktaki skal m.a. fjarlægja bílastæði (úr malbiki og steypu), taka niður aftengda Ijósa og rafmangsstaura, tengja fjögur hús við nýtt rafveitukerfi, setja upp götuljós og ganga frá viðeigandi svæði. Ef þátttakendur áforma að ráða undirverktaka til verksins, að hluta eða öllu leyti, skal veita sömu upplýsingar um þá og krafist er af forvalsþátttakendum, skv. forvalsgögnum. Áætluð samningsfjárhæð er á bilinu 500 þúsund - 1 milljón bandaríkjadalir. Opnun tilboða er áætluð 25. júní nk. Nánari verklýsing (Statement of Work, Solicitation Number: N62470-99-B-4954) fylgir forvalsgögnum. Forvalsgögn ber að fylla samviskusamlega út. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Forvalsfrestur er til 21. maí 1999. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnarmála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og að Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. Útboð Reykjanesbær leitar tilboða í verkið: Fráveita í Njarðvík Áfangi 3. Vélbúnaður fyrir dælu- og hreinsistöð. Um er að ræða vélbúnað fyrir dælu- og hreinsi- stöð í Njarðvík. Búnaðinum skal skila tilbúnum til rekstrar. Helstu verkhlutar eru: Dælur (2 stk.) og dælubúnaðurfyrir dælustöð innrennslis. Dælur (3 stk.) og dælubúnaður fyrir dælustöð útræsis. Dælur og dælubúnaður til dælingar á sandi og fitu. -Œíur og síubúnaður (2 stk.). Afvötnunarbúnaður og flutningskerfi fyrir síuúrgang, vatnsskilja, gámurfyrir síuúrgang, loftkerfi fyrirsandskilju, búnaðurtil fleytingar fitu, rennslismælir, lokar, pípur, hlaupaköttur o.fl. Verklok eru 1. október 2001, en verktaki skal skila gögnum, teikningum og lýsingum fyrir 1. október 1999. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Tjarnargötu 12,230 Keflavík, Reykja- nesbæ frá og með þriðjudegi 11. maí, verð kr. 2.000. ^Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 14.00 föstudaginn 25. júní nk. og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarverkfræðingur. Tjónafulltrúi Lloyd's ^skar eftir tilbodum í skemrnd ökutæki. Ókutækin eru til sýnis í salarkynnum Vöku hf. á Eldshöfða 4, Reykjavík, mánudaginn 10. maí (á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram). Tilboðum skal skila á staðnum eða á faxi til tjónafulltrúa samdægurs. 9 Tjónafulltrúi Lloyd's, Tryggvagötu 8,101 Reykjavík, s. 511 6000, myndsími 562 6244. TIL SOLU <« Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: ^.1 Þp 3 □ 1: iB |i m iiiii i i !l^BESu^ar-\ _ . .•; • j 12057 Hrafnhólar 6, Reykjavík, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt C, ásamt bílskúr. Stærð íbúðarinnar er 69 m2 og bílskúrsins 26 m2. Bruna- bótamat er kr. 10.549.000 og fasteignamat er kr. 5.128.000. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykja- vík, þar sem tilboðseyðublöð liggja frammi. Tilboð skulu berast Ríkiskáupum fyrir kl. 14.00 hinn 19. maí 1999, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Bifreiðaútboð á tjónabílum er alla mánudaga frá kl. 9 til 18 að Draghálsi 14-16. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðs- mönnum Sjóvá-Almennra um allt land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum og gera tilboð á heimasíðu Sjóvá-Almennra. Veffangið er www.sjal.is SJOVAnloALMENNAR Tjónaskoðunarstöð Draghálsi 14-16 »110 Reykjavik • Bréfasími 567 2620 UTBOÐ i i i i i i i i i i i i i i F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í lóðarlögun við leik- skóla í Húsahverfi. Helstu magntölur eru: Malbik: 750 m2 Hellulögn: 320 m2 Trjábeð: 430 m2 Grassvæði: 1.150 m2 Verklok eru 25. júlí 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 20. maí 1999, kl. 11.00 á sama stað. BGD 62/9 F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags íslands er óskað eftir tilboðum í 7 slökkvibíla ásamt slökkvikerrum. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar. Op.nun tilboða: 29. júnf 1999, kl. 11.00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. EBÍ 63/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Kringlan — Lista- braut, breytingar. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru : Upprif malbiks og gangstétta:3.500 m2 Holræsi 250 mm: 90 m Púkk: 2.000 m2 Hellur: 240 m2 Steyptar gangstéttar: 500 m2 Þökur: 800 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 11. maí 1999, gegn 10.000 kr skilatr. Opnun tilboða: 20. maí 1999. kl. 14:00 á sama stað. GAT 64/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Safnæðakista" fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði og flutning til Nesja- valla á einni tengikistu úrsvörtu stáli í þrýsti- flokki PN 25, sem samanstendur af einni DN1000 og einni DN700 pípu með millitenging- um. Heildarstálþungi er 15 tonn. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 12. maí 1999 gegn 10.000 kr skilatr. Opnun tiiboða: 26. maí 1999. kl. 11.00 á sama stað. OVR 65/9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rtius.rvk.is Útboð Reykjanesbær — Breiðbandsvæðing Landssími íslands hf. óskareftirtilboðum í lagningu breiðbands í Reykjanesbæ og skal verkinu að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2000. Helstu magntölur eru: Grafinn skurður 12.800 m Uppsetning á skápum 17 stk. Lagning plaströra 15.850 m Lagning strengja í skurð 42.000 m ídráttur strengja í rör 14.500 m Niðursetning á brunnum og keilum 26 stk. Yfirborðsfrágangur 3.800 m2 Sögun á steypu, malbiki og hellum 5.400 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjar- skiptanets Landssímans, Landssímahúsinu við Austurvöll gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 27. maí 1999. Landssími íslands hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.