Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 5 : ■ E 5 ■ - ■ ■ : í ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■■■■■■.■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ FRAMKVÆMD AST J ORI SPENNANDI TÆKIFÆRI / VERKEFNI IBOÐIER: Starfhjá framsæknu og rót- grónu fyrirtæki. Krefjandi / fjölbreytt starf. Góð vinnuaðstaða. Skemmtilegur hópur metnaðarfullra samstarfs- manna. Góð laun fyrir réttan aðila auk árangurs- og arð- semistengdra launaþátta. Frjáls afnot af bifreið fyrirtækisins. Önnur fríöindi. Stórt þjónustufyrirtæki á sviði stórmarkaðar í matvörugeiranum með um- talsverða veltu hefur falið mér að leita að og útvega til starfa mikilhæfan ein- stakling til að stjóma fyrirtæki þessu sem framkvæmdastjóri. HELSTU STARFSSKYLDUR OG ÁBYRGÐ Helstu verkefni framkvæmdastjóra em m.a. að stjóma og hafa yfirumsjón með öllu rekstri íyrirtækisins þ.m.t. að stýra sölumálum þess, fjármálum, skrifstofuhaldi o.s.frv. Þá byggir starfíð á því að vinna að hagkvæmum innkaupum og annarri framþróun og nýjungum hjá fyrirtækinu, ásamt arð- semisathugunum ýmiskonar, framlegðarútreikningum og þátttöku í að skoða og meta ný sóknarfæri og aðrar stefnumótandi ákvarðanir fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR Góð hagnýt starfsreynsla ásamt háskólamenntun og/eða önnur sambærileg menntun á sviði rekstrar og einhver þekking á matvömmarkaðinum er nauð- synleg. Leitað er að einstaklingi sem hefur umtalsverða reynslu af stjómun, getur unnið sjálfstætt og skipulega, ásamt því að búa yfir ffumkvæði, hug- myndaríki, sveigjanleika, þjóðnustulund, metnað og vilja til að ná árangri í störfum sínum. Þekking og fæmi í öllum skrifstofustörfum ásamt tölvu- og enskukunnáttu. Hæfni í mannlegum samskiptum og að viðkomandi sé í senn bæði leiðtogi og fyrirliði í hópi samstarfsmanna sinna. „FULLUM TRUNAÐI HEITIÐ’ leÁtwi Lár. ATVINNUMIÐLUN - STARFSMANNASTJÓRNUN Laugavegi 59. ~ Kjörgarði. ~ 3. hæð ~ 101 Reykjavík sími 562-4550 / fax 562-4551 / netfang teitur@ itn.is Allar nánari upplýsingar um starfþetta veiti ég á skrifstofu minni á venjulegum skrifstofutíma. Umsóknir er tilgreini allar persónulegar upplýsingar, menntun, fyrri störf ásamt mynd afumsækjanda óskast mér sendar sem fyrst og í seinasta lagi þann 14 maí 1999. ÍTITTIT Vilt þú starfa hjá alþjóðafyrirtæki sem býður þér tækifæri til að viðhalda menntun þinni og vinna að fjölbreytilegum og áhugaverðum verkefnum? PricewaterhouseCoopers ehf. er aðili að stærstu samsteypu endurskoðenda og ráðgjafa í heiminum með um 140.000 starfsmenn ogstarfsemi í um 150 löndum. Starfsmenn okkar á íslandi eru um 75. Við leggum áherslu á alþjóðlegt starfsumhverfi, góða þjálfun og að gefa starfsfólki okkar kost á að þróast og starfa með erlendum ráðgjöfum innanlands og erlendis. Endurskoðunarsvið PricewaterhouseCoopers leitar að viðskiptafræðingi til að vinna með löggiltum endurskoðendum að margvíslegum verkefnum. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur, skipulagður og sýna frumkvæði í starfi. Nemar á fjórða ári endurskoðunarkjörsviðs HÍ koma einnigtil greina. Fyrirtækið býður þeim sem stefna að löggildingu til endurskoðunar, sérstök undirbúningsnámskeið fyrir löggiIdingarpróf. Laun eru samkomulag. Um er að ræða áhugavert svið í stöðugri mótun þar sem notaður er mjög þróaður endurskoðunarhugbúnaður frá alþjóðafélagi PricewaterhouseCoopers. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Endurskoðun" fyrir 19. maí nk. Pricewá!eRhousE(oopers § Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcgloba I .com/is Flensborgarskólinn Fiskvinnslu- f Hafnarfirði skólinn Kennarar óskast til starfa Við Flensborgarskólann eru eftirfarandi stöður lausar: Staða kennara í eðlisfræði (u.þ.b. ein staða), staða umsjónarmanns með tölvum skólans, en það starf felur hugsanlega einnig í sér kennslu í tölvufræði. Auk þess er laus kennsla í vélritun/ritvinnslu/ tölvufræði (u.þ.b. ein staða), efnafræði (u.þ.b. hálf staða) og viðskiptagreinum (u.þ.b. ein og hálf staða). Næsta haust verður tekinn í notkun tölvu- búnaður sem kallar eftir nýjum hugmyndum og aðferðum. Okkur er því mikill akkur í að fá til starfa fjölhæfa kennara sem þora að takast á við nýjungar. Einnig er verið að byggja upp öflugt innra matskerfi og undirbúa nýja nám- skrá. Krafist er háskólamenntunar í ofangreind- um greinum auk kennslufræðimenntunar eða samsvarandi menntunar. í Fiskvinnsluskólanum eru lausar eftirtaldar stöður: Stada kennara í fiskvinnslufræðum. Um er að ræða fullt starf sem felur bæði í sér verklega og bóklega kennslu. Krafist er veru- legrar reynslu úrfiskiðnaði. Menntunarkröfur eru háskólapróf í sjávarútvegsgreinum eða hliðstæð menntun. Stada kennara í matvælafræði. Um er að ræða hálft (50%) starf. Krafist er há- skólamenntunar í matvælafræði eða hliðstæðr- ar menntunar. Staða kennara í rekstrarhagfræði. Um er að ræða hlutastarf. Krafist er háskóla- menntunar í rekstrarfræðum og/eða verulegrar reynslu í rekstrarbókhaldi fiskvinnslufyrir- tækja. í öll ofangreind störf verður ráðið frá 1. ágúst næstkomandi. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku eyðublaði. Umsóknirsendisttil Flensborgarskólans í Hafnarfirði pósthólf 240. Umsóknarfrestur um öll ofangreind störf renn- ur út 25. maí 1999. Upplýsingar um störf við Flensborgarskólann veita skólameistari, Einar Birgir Steinþórsson, eða aðstoðarskólameistari, Magnús Þorkels- son í síma 565 0400. Um Fiskvinnsluskólann svarar Gísli Erlendsson forstöðumaður í síma 565 2099 eða 892 0030. Skólameistari Afgreiðslustarf — þjónustustarf Skóverslun Kópavogs óskar eftir að ráða starfs- fólktil almennra afgreiðslustarfa frá og með 1. júlí 1999. Um er að ræða annars vegar heils dagsstarffrá kl. 9 — 18 virka daga og annan hvern laugardag og hins vegar 62% starf frá kl. 13 — 18 virka daga og annan hvern laugar- dag. Við leitum að hressu fólki með góða þjónustu- lund sem ertilbúið að leggja sig fram í að gera góða verslun betri. Umsóknum skal skilað í Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3, 200 Kópavogi fyrir þriðjudaginn 18. maí. SKÓUERSLUN KÚPAVOGS HAMRABORB 3 • SÍMI 554 17 59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.