Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Viltþú ^ vaxa í Aliti? Álit ehf. er ungt, kraftmikið og fjölskylduvænt fyrirtæki í mikilli uppbyggingu sem sérhæfir sig í leigu og rekstri tölvukerfa fyrir fyrirtæki og stofnanir. Það er á stefnuskrá okkar að starfsmenn vinni ekki yfirvinnu auk þess sem við leggjum mikla áherslu á eftirfarandi þætti: • Að borga góð laun fyrír dagvinnu. •Að sluðla að velferð starfsmanna okkar. • Sí- og endurmenntun starfsfólks okkar. • Að hæfileikaríkir einstaklingar fái verkefni við hæfi. NT-sérjrœðingur Lýsing: Við leitum að júkvœðum og pjónustulunduðum einstaklingi með mikla reynslu og mjöggóða pekkingu d NT stýrikerfinu. Starfið felst einkum í uppsetningu og umsjón NT-kerfa, lausn flókinna NT-vandamála auk fiölbreyttrar notendapjónustu við viðskiptavini Álits. Heejniskröfur: • Lágmark tveggja ára starfireynsla við umsjón NT-kerfa • MCSE - prófeða sambeerilega pekkingu • Góð tal- og ritfizrni á íslensku LEIGA OG REKSTUR TOLVUKERFA OUTSOURCING AND FACILITY MANAGEMENT Nánari upplýsingar veitir Leifur Geir (lgh@alit.is) ísíma 8618168. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. ALIT EHF. • ENGJAVEGUR 6 • 104 REYKJAVIK SÍMI 510 1400 • FAX 510 1409 • TÖLVUPÓSTUR alit@alit.is VERKFRÆÐINGUR Fyrirtæki sem sinnir ráðgjöf við stjórnvöld og almenning í tæknimálum um gerð og búnað ökutækja óskar eftir að ráða vélaverkfræðing tii starfa. Starfið felst meðal annars í endurskoðun og samræmingu stjórnvaldsreglna við Evrópureglur á ökutækjasviði. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun á sviði vélaverkfræði. Krafist er góðrar enskukunnáttu og færni í algengustu notendaforritum á einkatölvu. Viðkomandi þarf að búa yfir nákvæmni, þjónustulund og vera samviskusamur. Hér er um áhugavert og krefjandi starf að ræða. Starfið hentar skapandi einstaklingi sem hefur áhuga á erlendu samstarfi. í boði eru góð kjör, góð aðstaða í nýju húsnæði og tækifæri til símenntunar. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhanna Oddsdóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 14. maí nk. merktar: „Verkfræðingur - spennandi starf“ Óðinvé er vel staðsett veitingahús í hjarta Reykjavikur. Frá áramótum hefur Óðinsvé tekið stakkaskiptum og leggur nú áherslu á ferskleika og frumlegheit f matar- gerð. Öll starfsaðstaða er til fyrir- mgndar enda legqjum við ríka áherslu á að starfsfólk okkar sé ekki siður énægt en viðskiptavinimir. Óðinsvé getur nú bætt við sig fólki í þjónustustörf í veitingasal fgrirtækisins á kvöldin og um helgar. Engrar starfsregnslu er krafist, aðeins dugnaðar og samviskusemi. Mosfellsbær Fjölskyldudeild félagsmálasviðs Mosfellsbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum, tilsjónar- mönnum og persónulegum ráðgjöfum. Hlutverk stuðningsfjölskyldu felst í því að taka á móti barni til vistunar á eigin heimili nokkra daga í mánuði í því skyni að létta álagi af barni og fjölskyldu þess. Upplgsingar eru einungís veittar á staðnum ffá kL 14:00 -17:00 fré og meða deginum f dag til sunnudags. Einnig getum við tekið matreiðslunema. RESTAURANT Ó Ð I N S V É Þórsgata 1 • Sími: 552 5090 ...við gerum gott kvöld betra! Starf tilsjónarmanna fer fram á heimili fjöl- skyldunnar, þar sem unnið er með ákveðin verkefni undir handleiðslu félagsráðgjafa. Persónulegur ráðgjafi starfar með barni eða unglingi sem stuðningsaðili og leiðbeinandi nokkrar klukkustundir í viku. Umsækjendur þurfa að hafa hæfni og reynslu af uppeldi barna. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum á bæjarskrifstofur í Kjarna, Þverholti 2. Nánari uppl. veitir Nanna Mjöll Atladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 525 6700. Yfirverkstjóri mm lmtafWour Kjötumboðið Goði hf. er nmrkaðs-, sölu- og fmmleiðslu- fyrirtæki ú kjötvörum. Fyrirtækið leggur ríka úherslu ú gæði vöru og þjónustu úsamt frumkoæði starfsmanna. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 70 manns. Áætluð velta fyrirtækisitis á árinu eru 2 milljarðar. STARFSSVIÐ ► Dagleg verkstjórn ► Gerð framleiðsluáætlana ► Þátttaka í vöruþróun ► Almenn vinna við kjötiðnað ► Ýmis sérverkefni HÆFNISKRÖFUR ► Menntun á sviði kjötiðnaðar æskileg ► Reynsla af verkstjóm nauðsynleg ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð ► Frumkvæði og stjómunarhæfileikar Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd berist Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 17. maí n.k. - rnerkt „Yfiroerkstjóri 17282". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 ÍOOO Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s [ Fjármálastjóri STARFSSVIÐ Öflugtog leiðandi ► Dagleg fjármálastjóm ► Ábyrgð og umsjón með innheimtu ► Þátttaka í áætlanagerð, uppgjömm framleiðslu- og bókhaldi fyrirtæki leitar ► Almenn skrífstofustörf að hæfum og dugmiklum einstaklingi til HÆFNISKRÖFUR að sinna staifi fjármálastjóra. ► Viðskiptafræði eða sambæríleg menntun ► Reynsla af sambærilegu starfi æskileg ► Góð tölvuþekking ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Skipulagshæfni og nákvæmni Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður JL. S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn / ásamt mynd berist Ráðningarþjónustu Gallupfyrir miðvikudaginn 19. maí n.k. - merkt „Fjármálastjóri -17253". m GALLUP ' ^ ■ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA 1 Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 mmíir w / Netfang: ra d n 1 nga r@ga 1 1 u p . is Fagvangur ehf. byggingarfélag Getum bætt við nokkrum smiðum vegna mikilla anna. Upplýsingar í síma 897 3117 og 896 6618.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.