Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 23 V MÝRDALSHREPPUR Mýrarbnut 13. 870 Vlk í Mýrdal Mýrdalshreppur auglýsir Kennarar, íþróttakennarar, þroskaþjálfar Kennara vantar við Grunnskóla Mýrdalshrepps næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, íþróttir, handmennt, tungumál, tölvukennsla og sérkennsla. Launauppbót, húsnæðisfríðindi og flutnings- styrkur.Tveggja klukkustundar aksturfrá Rvík. Upplýsingar gefa skólastjóri Kolbrún Hjör- leifsdóttir, vs. 487 1242 og hs. 487 1287, og sveitarstjóri Hafsteinn Jóhannesson, sími 487 1210. Kennarar Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir kennurum í eftirtöldum greinum: Þýsku, dönsku, stærðfræði og náttúrufræðigreinum með umsóknarfresti til 25. maí nk. Kennsla í íslensku, sögu og félagsfræði, áður auglýst, er einnig til umsóknar á sama tíma. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólameistara eða formanni skólanefndar. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 486 1156 eða 486 1121. VERKFRÆÐISTOFA SUÐURLANDS EHF AUSTURVEGI 3-5, 800 SELFOSS. S482 3900, 1482 3914, Elverksud@smart.is Verk- og tæknifræðingar Verkfræðistofan vill ráða reyndan verk- eða tæknifræðing á byggingasviði með haldgóða tölvuþekkingu á sviði kortagerðar og landupp- lýsingakerfa. Matreiðsiumaður óskast Okkur vantar vanan matreiðslumann til starfa senri fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt að veisluréttum sem og matreiðslu fyrir matar- bakka í fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingarveitir Þórarinn Guðmunds- son, matreiðslumeistari í síma 565 9518. VHSLUSMIÐJAN Lyftaramaður Mann með lyftararéttindi vantar í fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 426 8550. Fiskanes hf., Grindavík. Bakari Bakari óskast í bakaríið Fjarðabrauð í Neskaup- stað. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 477 1306 og 896 6448. Laust embætti er dómsmálaráðherra veitir Embætti varalögreglustjóra í Reykjavík er laust til umsóknar. Embættið verður veitt frá 1. október 1999. Umsóknir berist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Arnarhváli, fyrir 15. júní 1999. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 7. maí 1999. Hármódel - hármódel í lit og klippingar, nýjar sumarlínur. Okkurvantar módel 16 ára og eldri, vegna námskeiðs 17. maí. Allar hárlengdir óskast. Skráning í síma 568 6066 milli kl. 9.00—17.00 fyrir 12. maí (Rósa eða Anna). H A L L D Ú R | 0 N S S O N Gaulverjaskóli Við Gaulverjaskóla í Flóa, sem erfámennur sveitaskóli í nágrenni Selfoss, er laust starf grunnskólakennara. Einkum er um að ræða kennslu yngri barna. Húsnæði í boði. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri Gauti Jóhannesson í síma 486 3399/486 3405/ gaul@isholf.is. 170 þúsund á þremur vikum? Nýjar vörur, gamalt fyrirtæki, frábært stuðningskerfi. Hringdu og pantaðu viðtal. Sími 896 3299. Við borgum þérfyrir að léttast 30 manns vantar, sem eru staðráðnir í að létta sig og láta sér líða vel. Engin lyf. 100% náttúru- leg efni. Stuðningurog ráðgjöf hjúkrunarfræð- ings. Upplýsingar gefur Soffía í síma 899 0985. Byggingaverkamenn óskast Byggingaverkamenn óskast á byggingarstað í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Kristjáni í síma 898 9534. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Kennarar óskast Kennara vantar í eftirfarandi greinar og störf næsta vetur: Danska (1/2), enska (1/1), franska (1/2), raungreinar(1/1), stærðfræði (1/1) og íþróttir (1/3). Umsóknarfresturtil 21. maí. Upp- lýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381. Skólameistari. Rafvirki Stórt innflutningsfyrirtæki með rafbúnað óskar að ráða rafvirkja eða starfskraft með sambæri- lega þekkingu til lager- og afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir duglegan og snyrtilegan einstakling. Stundvísi, reglu- semi og reykleysi áskilin. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 14. maí nk. merktar „Rafvirki". Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál og þeim svarað. Laust starf Starfskraftur óskast á skrifstofu hjá opinberri stofnun. Stúdentspróf erskilyrði. Umsækjend- ur skulu jafnframt hafa góða íslensku- og tölvukunnáttu. Starfið er laust frá 10. júní eða eftir samkomulagi. Reyklaus vinnustaður. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Morgun- blaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, merktum: „LOS 99" fyrir 22. maí nk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Bílastjarnan Bílamálun og bílaréttingar Vegna aukinna umsvifa óskar Bílastjarnan að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Bifreiðasmiður Bílamálari Móttaka á viðskiptavinum Leitað er að fagmönnum sem skila vinnu í há- um gæðaflokki. Bílastjarnan, Bæjarflöt 10, Grafarvogi, sími 567 8686. Sölumaður — tölvur , Tölvuverslun óskar eftir að ráða strax sölu- mann á tölvubúnaði og jaðartækjum. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á PC tölvum, hafa góða framkomu, brennandi áhuga á sölumennsku og sjálfstæð vinnu- brögð. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknum óskast skilað á afgreiðslu Mbl. merkt „Tölvur — 8017" fyrir 15. maí nk. ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólar Við grunnskóla Hafnarfjarðar eru lausar stöður við eftirtalda skóla: Engidalsskóla, (s. 555 4433): Tónmennt. Hvaleyrarskóli, (s. 565 0200): Almenn kennsla, sérkennsla. Setbergsskóla, (s. 565 1011): íþróttakennsla, sérkennsla, almenn kennsla. Víðistaðaskóla, (s. 555 2912): Tónmennt, sérkennsla forstöðumaður heilsdagsskóla. Öldutúnsskóla, (s. 555 1546): íslenska og samfélagsfræði á unglinga- stigi, hannyrðakennsla. Allar upplýsingar um störfin veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 en umsóknarfresturertil 21. maí 1999. Skólafulttrúinn í Hafnarfirði. Raflagnahönnuður Raflagnateiknistofa í Reykjavík óskar eftir manni til starfa við raflagnahönnun. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í hönnun raf- kerfa í byggingar og Auto Cad tölvukerfi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist ■* Mbl. merkt: „Raflagnahönnun."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.