Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 20
€0 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLBRAUTASKÓLl SUÐURLANDS Kennsla í FSu • Umsóknarfrestur um eftirfarandi áður auglýst kennslustörf við Fjölbrautaskóla Suðurlands er framlengdur til 17. maí nk.: Eðlisfrædi (50—75% úr stöðu). Félagsfræði (ein staða). Sérþekking á sviði aðferðafræði æskileg. Franska (hálf staða) Sjúkraliðagreinar (ein staða). Spænska (stundakennsla á haustönn). Stærðfrædi (ein staða). Tölvunotkun (ein staða). Viðskiptagreinar (ein staða). -* Um laun fer skv. kjarasamningum HÍK/KÍ. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari, sími 482 2111. Umsóknir berist skólameistara eigi síðar en 17. maí 1999. Skólameistari. Fjölbrautaskóli Suöurlands á Selfossi er framhaldsskóli með fjölbreytt námsframboð, bóklegt og verklegt. Um 700 nemendur eru í dagskóla og um 100 í kvöldskóla. Skólinn er þróunarskóli í notkun upplýsinga- tækni í skólastarfi. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, góða vinnuað- stöðu og framsækið skólastarf. Skólinn er virkur í samstarfi við aðra skóla, innanlands og utan. Skólanámskrárgerð og þróunarvinna varð- andi tölvunotkun í skólastarfi verða forgangsverkefni næsta vetur, en auk þess verður unnið að ýmsum öðrum þróunarverkefnum. Skólinn er reyklaus vinnustaður. íbúum á Selfossi fjölgar ár frá ári enda bú- setuskilyrði góð. BHS Laus störf í Borgar- holtsskóla •Borgarholtsskóli erfjölbreytturog vaxandi framhaldsskóli í Grafarvogi. Þarferfram mikil uppbygging og þróun á starfs- og bóknáms- brautum. í haust verður kennt samkvæmt nýrri námskrá framhaldsskóla og þörf er á viðbót í góðan kennarahóp. Um er að ræða eftirtaldar kennslugreinar: Sérkennsla á námsbraut fyrir fatlaða (1 staða), danska (1/2 staða), bifvélavirkjun, bifreidasmídi og bílamálun (alls 5 stöður), líffrædi (1/2 staða), raungreinar (1/2 staða), rafmagns- og rafeindafræði (1 staða), sér- greinar blikksmíði (1/2 staða), tölvufræði (1/2 staða). Fáðning í ofantalin störf verðurfrá 1. ágúst og eru laun skv. kjarasamningum HÍKog KÍ. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöð- um en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru æskileg. Upplýsingar um störfin veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 586 1400. Umsóknirskal senda Eygló Eyjólfsdóttur, skólameistara Borgarholtsskóla, 112 Reykjavík fyrir 24. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari. Liðsmaður óskast til íslenskrar fjölskyldu, búsettri í Englandi, á aldrinum 20 til 24 ára Starfið felst í að veita 17 ára stúlku með MS félagsskap og að koma henni milli staða en fagfólk sér um alla helstu umönnun. Ýmis hlunnindi í boði. Nánari upplýsingar í síma 862 9007. Er þér alvara... með að ná tökum á þyngdarstjórnun... með að ná tökum á næringartengdum kvillum? Ef svo er, þá færð þú ráðgjöf og stuðning hjúkrunarfræðings, vigtun, blóðþrýstingsmæl- ingu og hágæða vöru til að ná markmiði þínu. •Láttu verða af því núna. Upplýsingar í síma 891 6929, Kristín. Sölumaður á fasteignasölu Umsvifamikil fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Fullum trúnaði er heitið. Áhugasamir vinsamlegast fyllið út umsóknareyðublöð og komið með mynd til Ráðningarþjónustunnar fyrir 14. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson í síma 588 3309 (jonb@radning.is). k RÁÐNINGAR ^æSíÞJÓNUSTAN ■c......... Háaleitisbraut 58-6C 108 Revkjavík, Sími: 588 3309 áx: 588 3659, Netfang: radning'u radning.is Veífang: http://www.radning.ii Sölumaður Okkur vantar áhugasaman og duglegan sölu- mann til að selja sérsmíðaðar JL. n r INVITA innréttingar. Framtíðarstarf fyrir hressa, sjálfstæða manneskju með góða framkomu og skipulags- hæfileika. Starfið felst í skipulagningu, tölvuteikningu og sölu innréttinga í allt húsið, frágangi samn- inga og yfirleitt öllu því sem gera þarf í litlu og notalegu fyrirtæki. Einhver dönsku- og tölvukunnátta nauðsynleg en viðkomandi verðursendurtil Invita í Danmörku á námskeið í teikniforritinu. Áhugasamir umsækjendursendi skriflegar umsóknir með öllum upplýsingum sem máli skipta til Eldaskálans fyrir 15. maí nk. ELDASKÁLINN, Brautarholti 3, 105 Reykjavík. Skeiðahreppur Kennara vantar að Brautarholtsskóla. Um er að ræða almenna kennslu í yngri aldurshópum. Æski- legt er að viðkomandi hafi góða samstarfs- hæfileika, reynslu af samkennslu árganga, upplýsingatækni, sveigjanlegum kennslu- háttum og blöndun fatlaöra inni í bekk. Upplýsingar um skólann er hægt aö nálgast á vefslóð: http7/rvik.ismennt.is/~brautarh/ Allar nánari upplýsingarveita Rut Guðmunds- dóttir skólastjóri, vs. 486 5505, hs. 486 6434 og Jón Vilmundarson, formaður skólanefndar, hs. 486 5592. Skólanefnd Brautarholtsskóla. Leikskólinn Sælukot óskar eftir leikskólakennara eða aðstoðar- manneskju í heila stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur Dídí í símum 552 7050 og 562 8533. Skólastjóri Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir skóla- stjóra sem verður með aðsetur á Hofsósi. Verið er að sameina yfirstjórn þriggja skóla, Grunn- skólans á Hofsósi, Grunnskólans að Hólum og Sólgarðaskóla (að auki verður einn aðstoðar- skólastjóri og tveir deildarstjórar við skólana). Leitað er eftir einstaklingi með frumkvæði og áhuga til að vera faglegur leiðtogi breyting- anna og leiða skipulags- og þróunarvinnu við skólana. Sveitarfélagið Skagafjörður varð til við samein- ingu 11 sveitarfélaga 1. júlí 1998. Unnið er að skólastefnu fyrir sveitarfélagið og í skólunum er unnið að samræmdri skólanámskrá. Flestir skólar sveitarfélagsins eru einsetnir. Þar vinnur metnaðarfullt starfsfólk við góðar aðstæður. Sveitarstjórn samdi við grunnskólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Þessi samningurgildirtil 31. desem- ber2000. Umsóknarfrestur ertil 4. júní 1999. Allar nánari upplýsingargefa skólamálastjóri Rúnar Vífils- son í sírna 453 6868 og formaður skólanefndar Herdís Á. Sæmundsdóttir í síma 453 6618. Fallegt og heimiiislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Iðjuþjálfi óskast Óskað er eftir iðjuþjálfa í 60% starf til að halda áfram uppbyggingu við heimilið þar sem 77 heimilismenn búa. Um er að ræða starf nú þegar. Óskað er eftirfólki, sem getursýnt áhuga, lipurð og virðingu í mannlegum samskiptum. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga, sem þurfa sólar- hrings umönnun og stuðning við að lifa far- sælu lífi, þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefurstarfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gjöfult starf, við mótun á nýrri starfsemi. Nánari upplýsingar gefur: Hrefna Sigurðar- dóttirframkvæmdastjóri í síma 510 2100. Frá Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík óskar að ráða rektorsritara (skrifstofustjóra) frá 1. ágúst nk. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt að ýmsum vandasömum verkefnum. Stúdents- menntun er nauðsynleg og staðgóð kunnátta í íslenzku og ritvinnslu. Einnig þarf umsækj- andi að vera vanur bókhaldi. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkis- stofnana. Umsóknirásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf verði sendar á skrifstofu rektors, sem veitir nánari upplýsingar í síma 551 4177. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Rektor. HOLRÆSAHREINSUN EHF. SÍMI: 565-1882 • FAX: 565-2881 MELABRAUT 13-15 • 220 HAFNARFJÖRÐUR Starfsmann vantar Holræsahreinsun ehf. vantar mann með meira- prófsréttindi. Við erum að leita eftir manni sem er stundvís og áreiðanlegur, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veita Rögnvaldur eða Brynjar á staðnum milli kl. 8 og 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.