Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ahugavert starf hjá Marel hf. Framleiðslusvið Marel hf. skiptist í smærri framleiðslusellur, sem framleiða allar lokavörur Marel, og stoðlið, sem framleiða íhluti til framleiðslunnar. Sérstök áhersla er lögð á gott starfsumhverfi og góðan liðsanda. Umsóknum skal skilað fyrir 14. maf nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Marel hf., Höföabakka 9, 112 Reykjavík Sími: 563 8000 Fax: 563 8001 Netfang: info@marel.is www.marel.is Marel hf. óskar að ráða starfsmann til starfa á plastverkstæði framleiðslusviós. Æskilegt er að umsækjendur hafi trésmíðamenntun eða reynslu af smíóum úrtré eóa plasti. Á framleiðslusviði Marel starfa nú rúmlega 100 manns. Rekstrarstjóri Villingaholtshreppur er sveitarfélag í u.þ.b. 60 km fjarlægb frá Reykjavík, rétt fyrir austan Selfoss. íbúar sveitarinnar eru tæplega 200. ísveitinni er nýlegur skóli fyrir 1. til 8. bekk grunnskóla. Skólinn er heilstæður með mötuneyti og vel tækjum búinn. Þjórsárver er félagsheimili sveitarinnar. Húsið var tekið í notkun 1959 en síðan hefur það verið endurbætt og byggt við það. Við félagsheimilið er fþróttavöllur með grasi og malbikaður körfuboltavöllur. Líflegt félags- og íþróttalíf er f sveitinni. Hefur þú áhuga á að búa á fallegum stað á Suðurlandi og taka að þér stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri og umhirðu félagsheimilis? Ef svo er skaltu lesa áfram. VerkefniÖ felst í að sjá um daglegan rekstur, annast umhirðu félagsheimilis og lóðar ásamt viðgerðum og viðhaldi. Einnig að styðja við og styrkja félags- og menningarlíf sveitarinnar með markaðssetningu á staðnum. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu og/eða reynslu af rekstri og vera handlaginn. Hann þarf einnig að vera reglusamur, metnaðarfullur, góður í mannlegum samskiptum og geta starfað sjálfstætt. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Rekstrarstjóri" fyrir 18. maí nk. LEIKSKÓLINN SÓLBREKKA i | Lausar stöður leikskólakennara J Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. Gerðar voru glæsi- I legar endurbætur á húsnæði skólans s.l. sumar. Bæði Ivar byggt við leikskólann og allt innanstokks endurnýjað. Þessar breytingar hafa gjörbreytt allri j vinnuaðstöðu bæði barna og fullorðinna. ■ | Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra j leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. I Jafnframt hefur Seltjarnarnesbær gert sérstakan j verksamning við leikskólakennara. ■ | í uppeldisstarfi skólans er lögð áhersla á leikinn og j tónlistarstarf. Unnið er að þróunarverkefni sem felst I í námsskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Auk þess Ivinna leikskólar Seltjarnarness sameiginlega að þróunarverkefninu „Skapandi notkun tölvu í leikskólastarfi “ fyrir elstu bömin og tónlistarverkefni j í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarnarness. I’ Nánari upplýsingar gefur Soffia Guðmundsdóttir leikskólastjóri og Ásdís Þorsteinsdóttir aðstoðarleik- j skólastjóri Sólbrekku í síma 561 1961. ■ | Komið í heimsókn og kynnið ykkur skólastarfið. I Einnig veitir Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi Iá Skólaskrifstofu Seltjarnarness upplýsingar um störfin í síma 562 2100. | Leikskólar Seltjarnarness em reyklausir vinnustaðir. j Skriflegar umsóknir berist til leikskólans Sólbrekku I eða Skólaskrifstofu Seltjarnarness fyrir 15. maí 1999. i |i Seltjarnarnesbær I___________________________________________________________________________________________J Sölumaður PrICBA/ATeRHOUsE(OOPERS § Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal .com/is Umboðs- og heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann. Starfssvið: • sala til verslana, fyrirtækja og stofnana > viðhalda viðskiptasamböndum og afla nýrra > sala gegnum síma og afgreiðsla og sala af lager fyrirtækisins > pantanir og erlend samskipti f------------------------------------------------------------------------V Skrifstofustjóri Starf skrífstofustjóra Vesturbyggdar auglýsist hér med laust til umsóknar. Undir starfssvið skrifstofustjóra fellur dagleg umsjón með rekstri skrifstofu Vest- urbyggðar, umsjón með daglegum fjárreiðum bæjarfélagsins, yfirumsjón með bókhaldi Vesturbyggðar, áætlana- og skýrslugerð hverskonar, innra eftirlit, um- sjón með milliuppgjörum og önnur þau störf er bæjarstjóri Vesturbyggðar felur viðkomandi. Leitað er eftir einstaklingi með góða bókhaldsþekkingu auk stjórnunareiginleika. Frestur til að skila inn umsóknum er til fimmtudagsins 20. maí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vesturbyggðar í síma 456 1221 Umsóknir sendist merktar: Bæjarstjóri Vesturbyggðar „Skrifstofustjóri" Vesturbyggð, Aðalstræti 63, 450 Patreksfjörður. >------------------------------------------------------------------------^ Hæfniskröfur: > söluhæfileikar og rík þjónustulund > jákvæð og glaðleg framkoma > krafturog metnaður í starfi > æskilegur aldur er 20-30 ár Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu fýrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fó/k og þekking Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is ■Hi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.