Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 28
28 E SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Styrkur til framhaldsnáms í píanóleik Minningarsjóður um Birgi Einarsson apótekara ,^nun á næstunni veita styrktil píanóleikara, sem er í framhaldsnámi eða er að hefja slíkt nám. Styrkfjárhæðin er kr. 500.000. Með um- sókn skulu fylgja greinargóðar upplýsingar um tónlistarnám og eftir atvikum starfsferil umsækjanda og fyrirhugað framhaldsnám. Þá skal fylgja hljóðritun af leik umsækjanda. Umsóknum skal skila fyrir 15. júní 1999 til for- manns sjóðstjórnar, Ingu Ástu Hafstein, Einimel 11,107 Reykjavík. ÝMISLEGT *Aukakíló? Vantar 30 aðila sem vilja losna við öll aukakíló- in. Stuðningur og ráðgjöf. Fríar prufur. Hringdu strax. Sími 896 3299. GLEROG SF€GLAR Arkitektar, verslunareigendur og byggingameistarar: iHert gler og glerlausnir Heildarlausnir á gleri fyrir verslanir og fyrirtæki kynntar. Dagana 10. og 11. maí kynnum við hert gler, uppsetningarefni fyrir verslunarglugga, spegla, glerhillur og annað tengt gleri fyrir verslanir og fyrirtæki í galleríi okkar að Smiðjuvegi 7 í Kópavogi. Sérfræðingar í glerlausnum af ýmsu tagi verða staðnum. Þar á meðal frá Lipponen í Finnl- andi, sem sérhæfir sig í hertu gleri. Einnig verður þar ráðgjafi frá Fagvali, sem sér- hæfir sig í framleiðslu uppsetningarefnis fyrir stóra verslunarglugga. Við höfum kannski lausnina sem þið hafið leitað að. Allir áhugasamir velkomnir Gerum föst verðtilboð. SUMARHÚS/LÓÐIR Til sölu eru hlutabréf eða útgerð vélbátsins Ágústar RE 61, skipaskrnr. 1260 í félaginu er 12 tonna trébátur, byggður 1972, ásamt veiðarfærum og búnáði. Við síðustu úthlutun var kvóti félagsins u.þ.b. 40 tonn af þorski og u.þ.b. 9 tonn af ýsu. Áhugasamir sendi inn nöfn og símanr. til afgreiðslu Mbl. merkt: „1260". TIL SÖLU Til sölu Sementsverksmiðjan hf. óskar eftir tilboðum í eftirfarandi tæki: Scania T 112 dráttarbifreið — árgerð 1982 Malarvagn — ísvagnar — árgerð 1991 Tækin verða til sýnis hjá Sementsverksmiðj- unni hf., Sævarhöfða 31, Reykjavíkfrá 10.— 12. maí 1999. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16 hinn 12. maítil Þóris Marinóssonar sem gefur nánari upplýsingar í síma 587 1953. Sementsverksmiðjan hf. Ekta merkjavara til sölu Fatnaður — Adidas, Nike, Fila, Diesel, Levi's. Vaskur reikn. Leitum að kaupendum! Einnig sala á stórum/smáum vörulagerum. Sími 0045 7465 1214 (Danmörk) Fax 0045 7465 3904 Gullið tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu brúðar- kjólaleiga. Áhugasamir leggi nafn og símanr. á afgr. Mbl. merkt: „Tækifæri" fyrir mánudagsk. 17. maí nk. Heilsufyrirtæki til sölu Söluverð 600.000 þús. með lager. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 561 6498 og 699 5552. Glæsileg sumarhús til sölu Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. Getum afhent nú þegartilbúin heilsárs sumarhús, með eða án 1 hektara eignarlands, í Grímsnesi með hitaveitu. Húsin eru til sýnis hjá Hamraverki '*4jhf., Skútahrauni 9, Hafnarfirði, sími 555 3755. BÁTAR SKIP Spennandi umboð með sólstofur Miklir möguleikar. Verð 1180.000 þús. Ýmis skipti ath. Upplýsingar í síma 588 4488. Hesthús-Víðidalur Til sölu sex hesta hús í Víðidal í Reykjavík. Upplýsingar í símum 567 4478 og 893 5129. KENNSLA Bakskóli Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Sýnishorn af söluskrá: Nýtt námskeið hefst þriðjudaginn 11. maí kl. 11.00. Upplýsingar í síma 553 0070 eða 698 9913. Sjúkraþjálfari. Frystitogari 450 brl, selst án aflahlutdeildar. Stálskip 170 brl, 400 þorskígildistonn. Stálskip 150 brl, 450 þorskígildistonn. Ctálskip 102 brl, selst án aflahlutdeildar. tálskip 40 brl, selst án aflahlutdeildar. Eikarskip 50 brl, samkl. um aflahlutdeild. Fáið söluskrá okkar senda á faxi, í pósti eða e-mail. Óskum eftir fleiri skipum á söluskrá nú þegar, höfum bætt við sérstökum sölu- manni vegna sölu stærri skipa. ^ Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Skip@vortex.is. Kolbrún grasalæknir Námskeið verður haldið í grasalækningum mánudaginn 17. maí og fimmtudaginn 20. maí. Farið verður í tínslu, þurrkun, virkni á jurtum og smyrslagerð. Skráning og upplýsingar í síma 552 1103 frá kl. 9—14 alla virka daga. Takmarkaður fjöldi. Skógræktarnámskeið fyrir áhugafólk, sniðið að þörfum þess sem vill sjá skjót- an árangur ræktunarinnar Björn Jónsson fyrrv. skólastjóri hefur mikla reynslu af skógrækt. Á námskeiðinu fjallar Björn um ýmsa hagnýta þætti fyrir áhugafólk um skógrækt, ekki síst sumarhúsaeigendur. Þetta er endurtekið námskeið, vegna mikillar þátttöku fyrr í vor. Björn nefnir námskeiðið „Skógrækt áhuga- mannsins" og segir svo í upphafi fræðsluefnis námskeiðsins: „Við setjum okkur það markmið að upp vaxi 2—5 metra hártrjágróðurá 10 ár- um (mishár eftir tegundum) og högum aðgerð- um okkar þannig að svo megi verða. Sá sem hefur krefjandi markmið gengur öðruvísi að verki en sá sem enga viðmiðun hefur." Námskeiðið verður haldið dagana 17. og 19. maí klukkan 20.30.—23.00 í Mörkinni 6. Skráning er hjá Skógræktarfélagi íslands, Ránargötu 18, síma 561 8150/551 8150. Verð kr. 4.900, innifalin eru vegleg nám- skeiðsgögn, kaffi og Skógræktarbókin. Nauðsynlegt að skrá sig með fyrirvara. FUNDI R/ MANNFAGNAÐUR okaaðalfundur FSV verður haldinn mánudaginn 10. maí 1999 á Hótel Sögu — Þingsal C — 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn miðvikudaginn 12. maí kl. 20.00 í Norræna húsinu. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður flutt erindi: Áhrif streitu á hjartað. Fyrirlesari: Dr. Sigmundur Guðbjarnarson. Stjórnin. Fákskonur Fákskonur, fjölmennum í heimsókn til Gusts- kvenna miðvikudaginn 12. maí. Farið verður frá félagsheimili Fáks kl. 19.00. Verð kr. 500. Kvennadeildin. Félagið íslensk grafík Aðalfundur verður haldinn í húsi félagsins mánudaginn 31. maí kl. 20.00. Stjórnin. LANOBÚNABUR rfti^S/<ÓGRÆKrAfínÉlAG fí&KIAVÍKUfí Skógræktarlönd Skógræktarlönd í landi Hvammsvíkur, Kjósarhr. eruJaustil umsóknar. Spildurnareru 0,7—1,5 ha hver, ætlaðarfélögum og starfshópum, en 500—1500 ffn ætlaðar einstaklingum. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir hjá Skógrækt- arfélagi Reykjavíkur, sími 564 1770, frá kl. 8—12 daglega. Sjá fleirri rað- og smáauglýsingar á bls. 42 í A-blaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.