Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 1? ^saron m SPAttlSlÓBUR KíYKJA VÍKtlH OG NÍCItENNIi Markaðsfulltrúi Markaðs- og sölusvið SPRON óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa. Markaðs- og sölusvið er staðsett í höfuðstöðvum SPRON að Skólavörðustíg 11. Helstu verkefni: • Er staðgengill markaðsstjóra. • Tekur þátt í markaðsáætlanagerð. • Sér um heimasíðu SPRON. • Vinnur að markaðskönnunum, vöruþróun, auglýsingum o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Æskilegt er að viðkomandi hafi fjöl- breytta starfsreynslu og háskóla- menntun eða sambærilega menntun. • Umsækjandi þarf að hafa frumkvæði, góða skipulagshæfileika, vera mann- blendinn og eiga gott með að um- gangast fólk. Hafir þú áhuga á þessu starfi hvetjum við þig til að sækja um fyrir 1. júní 1999. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Hjart- arson, markaðsstjóri og Sigurbjörg Óskarsdóttir, starfsmannastjóri, sími 550 1200. Umsóknir þurfa að berasttil Sigurbjargar Óskarsdóttur, starfsmannasjóra SPRON, Skólavörðustíg 11, fyrir 1. júní. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála óskar að ráða kennara í hlutastarf frá og með 1. júní nk. til að semja samræmd próf í ensku og íslensku fyrir 10. bekk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af kennslu á unglingastigi, annað hvort í grunn- eða framhaldsskóla. Viðkomandi má ekki kenna 10. bekk næsta vet- ur. Leitað er að vandvirku og hugmyndaríku fólki sem hefur góða þekkingu í námsgreinun- um og þekkir auk þess vel til grunnskólans. Vinnutími er sveigjanlegur. Umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjenda. Umsóknum skal skila til Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsingarveitir Amalía Björnsdóttir í síma 510 3707 eða í tölvupósti amalia@rum.is. Sölufulltrúar - miklir tekjumöguleikar Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í símasölu- deild okkar. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá 17—22. Við rekum eina öflugustu söludeild landsins á sviði bóksölu og bjóðum meira úr- val verkefna en nokkur annar. Góð vinnuaðstaða. Góð laun. Nánari upplýsingar í síma 510 2522 á mánudag og þriðjudag kl. 9—12. Mál H og menning „Au-pair" til Sviss íslensk/frönskfjölskylda búsett í Genf óskar eftir „au-pair" til að gæta 5 ára stúlku frá 1. sept. 1999 í eitt ár. Þarf að vera barngóð, já- kvæð, sveigjanleg, ábyrg og reyklaus. Mögu- leiki að sækja frönsku- eða annað nám í Genf. Skrifleg svör óskast send til afgreiðslu Mbl. undir heitinu: „Au-pair — Sviss" og upplýsing- ar fást hjá Sigríði í síma 570 4000. Fiæðslumiðstöð l| f Reykjavíkur Kennsluráðgjafi óskast til starfa á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur frá 1. ágúst nk. Meginhlutverk kennsluráðgjafa er: • Að veita kennurum og skólastjórum ráðgjöf varðandi kennslu, bekkjarstarfo.fi. sem tengist skólastarfi og sérsviði viðkomandi ráðgjafa. • Að skipuleggja námskeið og fræðslufundi fyrir kennara. • Tekur þátt í þróunarstarfi sem unnið er í grunnskólum Reykjavíkur. Hrafnista DAS Á Hrafnistuheimilinu búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öryggi og skpandi vinnuumhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fá notið sín og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfrædingar óskast á næturvaktir, hlutastörf. Greitt eftir launaflokki B 8. Hjúkrunarfrædingar óskast til hlutastarfa á kvöld- og helgarvaktir á hjúkrunardeildum. Nánari upplýsingar gefur Þórunn A. Sveinbjamar, á staðnum eða í sfmum 553 5262 eða 568 9500. Sjúkraþjálfari óskast til starfa, um fullt starf er að ræða. Kröfur til umsækjenda: • Kennsluréttindi. • Framhaldsmenntun og/eða reynsla t.d í upp- lýsinga- og tæknimennt eða á sviði list- og verkgreina. • Lipurð í mannlegum samskipum. Upplýsingar gefur Anna Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri kennsludeildar aks@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir starfsmannastjóri ing- unng@reykjavik.is. Upplýsingar veitir Svanhildur Elentínus- dóttir, framkvæmdastjóri Endurhæfingar- deildar í síma 568 9580. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir, hlutastörf. Greitt eftir launaflokki B 8. Umsóknarfrestur er til 31. maí 1999. Laun skv. kjarasamningi KÍ og HÍKvið launa- nefnd sveitarfélaga. Umsóknirsendist á Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Marc O’Polo* Kringlunni Marc O'Polo er þekkt hágæðavara sem er seld víða um heim en þó aðallega í Þýskalandi. Hinn 20. september nk. verður ný og glæsileg Marc O'Polo-verslun opnuð í Kringlunni. Við leitum að verslunarstjóra til að hafa umsjón með og stýra daglegum rekstri verslunar Marc O'Polo hérlendis. Jafn- framt til að annast starfsmannahald, hafa eftir- lit með framsetningu vöru í verslun, sjá um daglegt uppgjör og taka þátt í innkaupum. Okkar kröfurtil umsækjanda eru eftirfarandi: • Hafa marktæka reynslu úrsambærilegu starfi, • séu sjálfstæðir, drífandi og gæddir metnaði til að gera vel í starfi, • hafi smekkvísi og gott skynbragð á gæði, • hafi lipurð í mannlegum samskiptum, kurteisi og snyrtimennsku. í boði er metnaðarfullt og gefandi starf í líflegu umhverfi og góð laun fyrir réttan aðila. Gengið verðurfrá ráðningu fljótlega og við- komandi þyrfti að geta hafið störf í ágúst/sept- ember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. og skulu umsóknir sendast afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „Marc O'Polo". Aðalbókari Staða aðalbókara við embætti sýslumannsins á Patreksfirði er laustil umsóknar. Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur, jafnt sem karl- ar, eru hvattar til að sækja um starfið. Umsóknir sendist til sýslumannsins á Patreks- firði fyrir 12. maí nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 3. maí 1999. Þórólfur Halldórsson. Hjúkrunarfræðingar óskast til hlutastarfa á hjúkrunardeildum. Nánari upplýsingar gefur Alma Birgisdótt- ir, á staðnum eða í síma 565 3000. Leikskólapláss er í boði fyrir böm starfs- fólks. Sveitarfélagið Skagafjörður Grunnskólakennarar Eftirtaldar stöður kennara eru lausar til um- sóknar í grunnskólum sveitarfélagsins Skaga- fjarðar skólaárið 1999—2000. Gmnnskólinn á Sauðárkróki Almenn kennsla, smíðar, sérkennsla og stærð- fræði á unglingastigi. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 453 5382, 453 5849 eða 892 1395. Grunnskólinn Hofsósi Almenn kennsla, raungreinar, list- og verk- greinar. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 7346 eða 453 7309 (hs). Sólgarðaskóli Almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í sfma 467 1040. Ste i nsstaðaskól i Almenn kennsla, heimilisfræði, íþróttirog handmennt. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 8025 eda 453 8033 (hs). Umsóknum skal skilað til viðkomandi skólastjóra. Umsóknarfrestur er til 28. maí 1999. Sveitarfélagið Skagafjörður varð til við sameiningu 11 sveitarfélaga 1. júlí 1998. Unnið er að skólastefnu fyrir sveitarfélagið og í skólunum er unnið að samræmdri skólanámskrá. Flestir skólar sveitarfélagsins eru einsetnir. Þar vinnur metnaðarfullt starfsfólk við góðar aðstæður. _ Sveitarstjórn samdi við grunnskólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Þessi samningur gildir til 31. desember 2000. Skólamálastjóri. RAFTEIKNING HF Egfflf H RÁÐGJAFARVERKFRÆÐINGAR Bg CONSULTING ENGINEERS Rafmagnshönnun - Rafteikning hf. óskar eftir rafmagnsiðnfræðingi eða rafvirkja, vönum rafmagnshönnun, til starfa sem allra fyrst. Áhugasamir geta haft samband símleiðis eða sent bréf. Rafteikning hf., Borgartúni 17,105 Reykjavík, sími 520 1700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.