Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.05.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 E 13 Framkvæmdastjóri sölu- hf og markaðsdeildar STARFSSVIÐ ► Gerð sölu- og markaðsáætlana ► Markaðssetning og sala á vörum og þjónustu Skýrr hf. ► Dagleg stjómun og stuðningur við starfsmenn deildarinnar ► Samningagerð og samskipti við viðskiptamenn ► Þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins SKÝRR hf. óskar eftir framkvæmdastjóra sölu- og markaðsdeildar í krefjandi og uppbyggjandi starf. Skýrr hf. er framsækið og leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Fyrirtækið er í fararbroddi með fjölbreytta og víðtæka þjónustu sem er samkeppnisfær á alþjóðlegum markaði. Hlutverk Skýrr hf. er víðtæk starfsemi á sviði upplýsingaiðnaðar ásamt samstarfi og þátttöku í skyldum rekstri. HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun ► Framúrskarandi söluhæfileikar ► Reynsla og þekking á markaðinum ► Brennandi áhugi, frumkvæði og metnaður ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Sköpunarhæfni Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir mánudaginn 17. mai n.k. ■ merkt „Framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar - 17096" GALLUP RÁONINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is Bakvinnsla Verðbréfastofan hf. óskar eftir einstaklingi til starfa í bakvinnslu. Lausarstöður Frá Grunnskólanum í Hveragerði Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar eftir- taldar stöðurfyrir næsta skólaár. 1. Staða deildarstjóra sérkennslu. 2. Staða sérkennara. 3. Stöður bekkjarkennara á yngsta stigi. 4. Staða enskukennara. 5. Staða raungreinakennara. 6. Staða íþróttakennara. 7. Stöður skólaliða. í gildi eru sérkjarasamningar fyrir kennara skólans. Skólinn fær styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla í verkefnið „Græn vinátta", sem byggir m.a. á öflugu samstarfi við Garðyrkjuskóla rikisins, foreldra o.fl. í umhverfismálum og fræðslu á því sviði. Mikil uppbygging á sér stað í tölvu- og upplýsingatækni, gott samstarf er við tónlistarskólann sem er til húsa í Grunnskólanum, ennfremur er verið að vinna að umbótaáætlun sem er ætlað aö bæta menntun og skerpa á framtiðar- sýn í skólamálum i Hveragerði. Starfsandi í skólanum er mjög góður og við bjóðum skemmtilegt, metnaðarfullt og hæfileikaríkt fólk vel- komið í hópinn. í Hveragerði búa um 1.700 manns i 45 km fjarlægðfrá Reykjavík og um 11 km frá Selfossi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað i bænum á siðustu árum. Það er stefna bæjarins að í Hveragerði verði miðstöð lista og menningar í nágrenni Reykjavíkur, auk þess sem bærinn verði áfram þekktur af sérstöðu sinni í ylrækt, heilsutengdri þjónustu og á sviði umhverfis- og ferðamála. í Grunnskólanum eru 350 nemendur í 1, —10. bekk og er stefnt að því að skólinn verði að fullu einsetinn árið 2001. í bænum eru tveir leikskólar, tónlistarskóli, bókasafn, félagsmið- stöð, íþróttahús og sundlaug. Hér er rekið öflugt æskulýðs- og íþróttastarf. í bæjarstjórn er ríkjandi jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. Upplýsingar um störfin veita Guðjón Sigurðs- son, skólastjóri og ÞorsteinnHjartarson, að- stoðarskólastjóri í síma 483 4350. Umsóknar- fresturertil 19. maí 1999. Skólastjóri. V E RÐ B R E FASTOFAN Suöurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570-1200 Verðbréfastofan hf. var stofnuð í október ? 996 og er aðili að Verðbréfaþingi íslands hf. Verðbréfastofan hf. leggur áherslu á óháða ráðgjöf og miðlun verðbréfa. Viðskiptavinir Verðbréfastofunnar eru jafnt einstaklingar, fyrirtæki og stofnanafjárfestar. Starfsmenn eru 10 talsins. Starfssvið: • Gerð reikninga og uppgjör viðskipta í lok dags • Afstemmingar • Umsjón með hluthafaskrá Hæfniskröfur: • Góð þekking og reynsla af bókhaldsstörfum er skilyrði • Samviskusemi og nákvæmni Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti. Skriflegar umsókniróskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Bakvinnsla" fyrir 18. maí nk. PR1CEWATeRHOUsE(OOPERS § Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is A KÓPAVOGSBÆR ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Frá Smáraskóla Okkur vantar fleiri hugmyndaríka, jákvæða, skapandi og kraftmikla kennara til að taka þátt í að byggja upp góðan skóla í yndislegu hverfi. Reynsla af kennslu á byrjendastigi æskileg. Almennar kennarastöður: 1. bekkur: 4 stöður. 4. bekkur: 1 staða. Upplýsingar veita: Valgerður Snæland Jóns- dóttir, skólastjóri í síma 554 6100 eða 554 5099 og Elín Heiðberg Lýðsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri í síma 554 6100 eða 861 4645. Fræðslustjóri. Þjónustudeild Staða sérkennslufræðings/sálfræðings með kennaramenntun eða reynslu af skólastarfi er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysinga- starf á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðarfrá og með næsta skólaári. Umsóknarfrestur ertil 21. maí. Upplýsingarveita Magnús Baldursson, skóla- fulltrúi og Guðjón E. Olafsson, deildarstjóri þjónustudeildar í síma 555 2340. Laun eru sam- kvæmt samningum viðkomandi stéttarfélags við Hafnarfjarðarbæ. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði VÉLAMAÐUR ÓLAFSVÍK Staða vélamanns hjá Vegagerðinni í Ólafsvík er laus til umsóknar. Laun verða samkvæmt kjarasamningi VMSÍ. Starfssvið • Stjórn bifreiða og vinnuvéla. • Almenn verkamannastörf. • Ýmis verkefni tengd viðhaldi bifreiða og vinnuvéla. Menntunar- og hæfniskröfur • Réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg. að heildarþyngd eða meira. • Réttindi til að stjórna vinnuvélum. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veita Ásgeir M. Kristinsson í síma 563 1562 og Björn Jónsson í síma 436 1460. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 17. maí nk. merktar: „Vegagerðin - Ólafsvík" VEGAGERÐIN mysii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.